Alþýðublaðið - 06.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1931, Blaðsíða 1
pyðnb 1931. Föstudaginn 6. marz. 57. töíublað. Laugaveg 46 i Wienarbúðin. Laugaveg 46. fanáaiar vðrur við vcep verði. fioiflreyjnr Ofl Dragtir Síðustn Wienar og Parísarmódel Sann- gjamt verð. Karlmannasokkar á 0,50, Ö,75, 1,50, 2,25, 2,75, 3,00 og 3,75 kr. Kvensokkar á 0,75, 1,25, 1,50, 1,75, 3,00, 3,50 4,50 og uppí 8,75. The Rainguard (guaranted showerproof), • enski frakkinn víðfrœgi, allar stærðir seljast með hinu ótrúlega lága verði kr 58,50. Margs konar vefnaðarvornr verða teknar npp næsín daga o$g nýjar vðrisr ern vænt- anlegar með flestnun næstn skipa. Verzlnnin hæítir eftir eiu vikn. Gæðakaup pau, er við nú bjóðum yður, eru einsdæmi, og slíkt tækifæri kemur aldrei aftur. Við gefum 10 % — 30 % afslátt frá seinustu verðlistum okkar, athugið pá! Shpisaian. HJélknrfélaashúsið. Góð sölubúð með einu eða tveimur bakherbergjum og kjallara óskast til leigu frá 1. apríl eða 14. maí næstkomandi. Skrifleg til- boð sendist Sambandi ísl. samvinnufélaga fyiir 20. pessa mánaðar. Mirnlð' að liöibieyttasta ú< vallð af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugöttv 11, simi 2t05. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fáiö þér hjá KlappaTstíg 29. Sími 24, Sffikkaf, ÍSokkiHi’. Hwlk'fkssit frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Blnndiiefnl í samkvæmiskjðla! mgroir iltir. Verzlnn Mattk.Bjornsdóttar Langavegi 36. Feii er fjöldans búð. Hveiti á 20 aur 'Vá kg. Kex - 60 — ------- Súkkulaði 1,80 — — — Sætsaft 40 pelinn. Ananas 1,00 heil dós. ¥©ral, FELL, NJálsgOtu 43, sfmí 2285. Tapast hefir kventaska, [ísaumuð frá Barónsstíg að Miðstræti lO.s SkiI- ist gegn fundarlaunum í Miðstræti 10 niðri. Aðgerð á vatnsleiðsl- um og öðrum pess háttar leiðsium fram- k væmir Loftur Bjarna- son vatnsvirki, sími 1714. WILLARD embeztufáaa- legir rafgeym- ariMlafásthjá Eiriki Hjartarsyni Samrunl fhalds og »,Framsóktia?“ f tollamálntn. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentuB svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv„ og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. — Sann- gjarnt verð. Mikíli afsiáttnr af vorkápuefnum, einnig ödýrir taubútar, ágætt í kápur á ferm- ingarstúlkur. Verzlim Sig. Guðmundssonar. Þingholtsstræti 1. Þegar rætt var í neðri deild alþingis um tollafrumvörp þau, er stjórnín flytur (við 2. umr. um þau), henti Héðinn Valdimarsson á, að í skattamálunum, einmitt þeim málum, sem mest er deilt um í umheiminum, þar eru stærstu þingflokkarniT hér svo sammála, að ekki ver'ður munur á fundinn. „FramsóknarfIokkur- inn hafi að vísu látið svo um eitt skeið, að hann vildi leggja skatt- ana á eftir gjaldþoli; en nú sýni sig hezt, hve gersamlega þing- flokkurinn er horfinn frá því, eins og frá fjölda annara gagnlegra mála, sem flokkurinn hefir áður lýst fylgi sínu við. í skattamál- um er að eins deilt um tvær stefnur, stefnu Alþýðuflokksins og stefnu íhaldsins. Þingflokkur „Framsóknar" hefir tekið við skattamálastefnu íhaldsins. Yfir hennii hafa þeir fallist í faðma Magnús Guðmundsson og Einar fjármálaráðherra. Einar ráðherra talaði og um stefnurnar tvœr, annars vegar stefnu Alþýðuflokksins í skatta- málum, hins vegar stefnu „meiri hlutans", þ. e. „Fr,amsóknar“-í- hal ds-samsteyþunnar. Baráttan fyrir réttlæti í skatta- málum er og verður á inilli Al- þýðuflokksins annars vegar og hins sameinaða íhalds- og „Fram- sóknar“-flokks hins vegar, sem heldur tollaþunganum á alþýð- unni við og eykur sífelt á hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.