Morgunblaðið - 19.04.1979, Side 6

Morgunblaðið - 19.04.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1979 í DAG er fimmtudagur 19. apríl, SUMARDAGURINN P/RSTI, 109. dagur ársins' 1979. — HARPA BYRJAR, 1. vika SUMARS. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 11.23 og síð- degisflóö kl. 24.03. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 05.44 og sólarlag kl. 21.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 07.15 (íslandsalmanakiö). Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér lífsins kórónu. (Opinb. 2, 10.) I KHOSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ■ V _ 13 14 WWI ■ * ■ LÁRÉTT: - 1 veikar, 5 fullt tungl, 6 holur, 9 fatnaður, 10 samhljóðar, 11 tveir eins, 12 vætla, 13 rásin, 15 þrír eins, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - 1 fræðigrein, 2 stúlka, 3 nothæf, 4 minnkar, 7 líð, 8 ótta, 12 kvenmannsnafn. 14 greinir, 16 samhljóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 Alaska, 5 úó, 6 maskar, 9 akk, 10 eik, 11 U.B., 13 nóra, 15 tfan, 17 ernir. LÓÐRÉTT: - 1 aumlegt, 2 lóa, 3 sekk, 4 aur, 7 saknar, 8 akur, 12 barr, 14 ónn, 16 fe. |FRt=l IIÖ IIARPA byrjar í dag. — um hana segir í „Stjömufræði og rímfræði“: Fyrsti mán- uður sumars að forn- fslenzku tímatali, hefst með sumardeginum fyrsta. Nafnið sjálft er ekki mjög gamalt, varia eldra en frá 17. öld. Skýring nafnsins er óviss. f Snorra-Eddu er mánuðurinn kallaður gauksmánuður og sáðtið. MENNTASKÓLA KENNARAR. — í nýlegum Lögbirtinga- blöðum eru auglýsing á vegum menntamála- ráðuneytisins um lausar menntaskólakennarastöður við Menntaskólann við Hamrahlíð og við Mennta- skólann á Egilsstöðum. LEKTOR. — í nýlegu Lög- birtingablaði er augl. laus staða lektors í frönsku við heimspekideild Háskóla ís- lands, með umsóknarfresti til 1. maí n.k. Það er mennta- málaráðuneytið sem augl. þessa stöðu. í KEFLAVÍK er fyrirhugað að gera breytingar varðandi umferðarreglur í bænum og varða biðskyldu á nokkrum gatnamótum þar í bænum. Er gerð grein fyrir þessu í nýlegu Lögbirtingablaði, en reglurnar taka gildi 1. maí n.k. NÝIR LÆKNAR. - í síðustu Lögbirtingablöðum eru birt nöfn nýrra lækna, sem hlotið hafa leyfi heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins til að stunda almennar lækningar hér á landi: Þessir læknar eru: cand. rtled. et chir. Margrét Árnadóttir, cand. med. et chir. Jónas Björn Magnússon og cand. med. et chir. Gísli Vigfússon. — Það hefur ráðuneytið einnig veitt Eddu Sigrúnu Björnsdóttur lækni leyfi til að mega starfa sem sérfræðingur í augn- lækningum hérlendis. VORBOÐARNIR eru mættir til leiks: Lóan komin og hrossagaukurinn og fíflarnir útsprungnir við hitaveitu stokkinn undir Öskjuhlíðinni. í fyrrinótt var 6 stiga hiti hér í Reykjavík, en Veðurstofan sagði í gærmorgun, að veður myndi nú aftur fara kóln- andi. Kaldast var í fyrrinótt Minnihluti f járhags- og viðskiptanefndar: , ,t*vílíkt klambur get- - ur ekki verið uppistaða heilbrigðrar löggjafar Mun alvarlegri afskipti af kjara- samningum en skerðing verdbóta Við erum komnir á loft strákar!? norður á Hornbjargi og á Raufarhöfn 1 stig. Næturúr- koman var mest austur á Fagurhólsmýri, 21 mm. Þá sagði Veðurstofan frá því að sólskin hefði verið í 5 mínútur hér í Reykjavík á þriðjudaginn. NAFN fermingartelpunnar Klöru Guðrúnar Ilafsteinsdóttur, Grýtu- bakka 6, misritaðist hér í blaðinu, er birt voru nöfn fermingarbarna er fermdust í Bústaðakirkju síðegis annan í páskum. Er hún beðin afsökunar, um leið og þetta er leiðrétt. BRÉFRITARARNIR „Mona-Lisa og Prins“, sem sendu Dagbók Mbl. bréf um daginn, eru vinsamlegast beðin að hafa samband við Dagbókina, á föstudaginn. ÁTTHAGAFÉL. Stranda- manna hér í Reykjavík heldur sumarfagnað í Dómus Medica nk. laugardag kl. 9 síðd. | iviessijfi ~~] ODDAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta á sunnudaginn kemur kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. ást er . . . um. TM ftag. U.8. P* Off,—Ml rtghts rmrwd • 1878 Los Angstas TlmM Syndlcat* FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG hélt togarinn Ásgeir aftur til veiða úr Reykja- víkurhöfn, svo og togarinn Hjörleifur. Þá fór hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur í fyrradag. í gærmorg- un kom togarinn Arinbjörn af veiðum og íandaði aflanum hér. Skaftafell fór á ströndina i gær. Þá fór Laxfoss af stað áleiðis til útlanda. Tungufoss fór á ströndina i gær og í gærkvöldi fór Hekla í strandferð. Arnarfell var vænt- anlegt að utan í nótt er leið. f dag er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum og landar hann aflanum hér. KVÖLI)- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA er ídag i HÁALEITISAPÓTEKI, en auk þess er VESTURBÆJAR APÓTEK opiö til kl. 22. Dagana 20. apríl til 26. apríl, að báðum dögum meðtöidum verður kvöld- nætur- og heigarþjónusta apótekanna sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI, en auk þe«8 er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sðiarhrinjpnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauK&rdösum og helsidösum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Víðidal. Sfmi 76620 Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. Ann n A rOIMC ReykJavík sími 10000. ORÐ UAOSINb Akureyri sími 96-21840. C mWd AUÚC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUVVnAnUO spítalinn: Alla datfa kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI IfRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALl: Alla daga Id. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÓÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til Id. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- bUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- dagakl. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið tll almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. ki. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimiiinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þHðju- daga og föstudaga frá Id. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig tún er opið þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufuhaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Bll nmiii/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DiLANAVAIvI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan aólarhringinn. Sfminn er 27311. TekiÖ er viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstarfs- „Fyrirlestur flutti Florizel von Reuter í gærkvöldi um andatrú. Einar H. Kvaran túlkaöi. Hann sýndi skuggamyndir, sumar all merkilegar, en um sonnunargildi annara fyrir framhaldi Iffsins geta verið deildar skoöanir. Fyrirleaarinn sjálfur er sannfærður. Hefir öölast þá vissu á mörgum andafundum. MóÖir hans er miðill og hefir ritaö ósjálfrátt á 17 tungumálum, þar af 11, sem hún kann ekki eitt orð í.“ —o— í Mbl. fyrir 50 árum 30 LINUVEIÐASKIP eru lögð af staö frá Álasundi og ætla aö stunda veiðar hér við land. Hafa þau með sér norska beitusfld. Fiskinn ætla þau aö selja hér. Verö á blautum fiski er nú 31 — 34 aurar fyrir kg.“ \ GENGISSKRÁNING NR. 72 — 18. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 328,80 329,60 1 Starlingapund 684,40 686,10* 1 Kanadadollar 288,30 289,00* 100 Danakar krónur 6218,75 6233,90* 100 Norakar krónur 6411,25 6426,65* 100 Saanakar krónur 7494,00 7512^0* 100 Finnak mörk 8197,50 8217,40 100 Franakir frankar 7540,40 7558,80* 100 Balg. frankar 1092,40 1095,00* 100 Sviaan. frankar 19138,50 19185,10* 100 Gyllini 15984,40 16023,30* 100 V.-Pýzk mörk 17333,50 17375,70* 100 Lfrur 39,04 39,14* 100 Auaturr. Sch. 2361,20 2367,00* 100 Eacudoa 675,10 676,80* 100 Paaatar 480,10 481,30* 100 Yan 151,68 152,05* * Breyting frá tíðu.iu .kráningu. V /---------------------------------------------------"N GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 18. apríl 1979. Eining ki. iz.uu Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 361,68 362,56 1 Starlingapund 752*4 754,71* 1 Kanadadollar 317,13 317,90* 100 Danakar krónur 6840,63 6857419* 100 Norakar krónur 7052,38 7069,54* 100 Smnakar krónur 8243,40 8263,42* 100 Finnak mörfc 9017,25 9039,14 100 Franakir frankar 8294,44 8314,68* 100 Balg. frankar 1201,64 1204,50* 100 Sviaan. frankar 21052,35 21103,61* 100 Gyllini 17582,35 17625,63* 100 V.-Þýzk mörk 19066*5 19113,27* 100 Lfrur 42,94 43,05* 100 Auaturr. Sch. 2597,32 2603,70* 100 Eacudoa 742,50 744^48* 100 Paaatar 528,11 529,43* 100 Yan 166,65 167,28* * Brayting fré sföuatu akráningu. L --- /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.