Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 Hrauntunga Til sölu keöjuhús á tveim hæöum, samtals um 220 fm með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsiö er stórar stofur, 4—6 svefnherbergi, eldhús, bað, WC o.fl. 50 fm svalir. Fullgerö eign á vinsælum staö. Verö: 43.0—44.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurslræti 17, S. 26600. Ragnar Tómasson hdl. SÍMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Góö sér íbúö í Hlíöarhverfi 3ja herb. kjallaraíbúö viö Blönduhlíö um 80 fm. Sambykkt íbúö. Góðir skápar. Tvöfalt gler. Sér hitaveita. Sér inngangur. Steinhús í Austurbænum á ræktaöri eignarlóð t ágætu standi. Mikiö endurbyggt. Húsið er tvær hæðir og ris 70x3 fm. Auk viöbyggingar og bílskúrs. Hentar til margs konar nota. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 3ja herb. íbúö við írabakka á 3. hæö um 80 fm. Danfoss kerfi. Kjallaraherbergi útsýni. Góö eign. Helzt í Árbæjarhverfi Þurfum aö útvega einbýlishús meö 5—7 herb. íbúö. Helzt í Árbæjarhverfi. Fleiri staöir koma til greina. Skipti möguleg á úrvais sér hæö í Hlíöunum. Lækir — Heimar — nágrenni Góö 5—6 herb. íbúöarhæð óskast. Mikil útborgun. 3ja herb. íbúð í Neðra-Breiðholti við Kóngsbakka um 90 fm. mjög góö meö sér þvottahúsi. Helst við Álftahóla 3ja herb. íbúö óskast í háhýsi. Góö útb. Gleöilegt sumarl 83000 Parhús við Baldursgötu Lítiö parhús grunnflötur 40 fm á 1. hæö stofa, borðstofa, eldhús og lítið baöherbergi meö sturtu. í risi meö nýjum suðurkvistum, rúmgóö 3 svefn- herbergi og geymsla. Tvöfaldur bílskúr meö heitu og köldu vatni og 3ja fasa raflögn. Við Merkjateig, Mos Ný 3ja herb. 90 fm íbúö í tvíbýlishúsi á 1. hæð meö sér inngangi og sér hita. Sér þvottahús og geimsla í íbúöinni, ásamt góöum bílskúr meö heitu og köldu vatni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 2ja herb. íbúð óskast Vönduö 2ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö. Þarf ekki að losna strax. Mikil útborgun. 5 herb. íbúö á Akureyri 4ra herb. íbúð á Bíldudal Einbýlishús á Þorlákshöfn Vantar 3ja herb. íbúð á ísafiröi Kjörbúö í Kleppsholti Kjörbúö meö rr.jólk, kjöt og fisk. Kæli og frystiklefa. Hagstætt verö og skilmálar. Laus strax. Einbýlishús í Hveragerði 'ftl FASTEICNAÚRVALII fl 1P SÍMI83000 Silfurteigiil .Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igfl Einar Ágústsson ræðir um Oryggis- m álanefndina á fundi hjá Varðbergi Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna sam- vinnu, heldur hádegisfund laugar- daginn 21. apríl í Snorrabæ. Fund- urinn hefst kl. 12.15. Á fundinum mun Einar Ágústs- son, alþingismaður, tala um hina nýju og umtöluðu Öryggismála- nefnd, skýra frá störfum hennar og markmiðum, en Einar er for- maður hennar. Hann mun svara fyrirspurnum fundargesta að er- indi loknu. — Fundurinn er ætlað- ur félagsmönnum í Varðbergi og SVS og gestum þeirra. Tobaco Roadí Bíldudal Eignarland á Stór-Reykjavíkursvæöinu ca. 10 hektarar til sölu. Liggur aö sjó. Rafmagn og sími á staönum. Eignaskipti á góöum fasteignum koma til greina. Fjársterkir væntanlegir kaupendur sendi tilboð til augl.d. Mbl. merkt: „Gullfjárfesting — 5979“. Sumarbústadur viö Skorradalsvatn Til sölu sumarbústaöur ca. 30 fm. auk möguleika á svefnlofti, stór verönd. Fullgeröur utan. Byggöur úr nýju efni meö bárujárnsþaki og tvöföldu verksmiöju- gleri. Einangraöur aö innan en óklæddur. Nánari uppl. í síma 75829. Borgarnes Tilboö óskast í fasteignina no 2 viö Borgarvík í fokheldu ástandi. Tilboö sendist undirrituðum fyrir n.k. sunnudagskvöld. Gísli Kjartansson, lögfræöingur, Kveldúlfsgötu 20, Borgarnesi. Skátakaffi í Kópavogi Skátafélagið Kópar í Kópa- veitingum á hóflegu verði. Með vogi heldur sína árlegu kaffisölu því að líta inn í Félagsheimili í Félagsheimili Kópavogs í dag, Kópavogs, njóta menn góðra sumardaginn fyrsta, kl. 3.00. veitinga og styrkja gott málefni. Þar verður hlaðborð með góðum Happdrætti Krabbameinsfélagsins: Tíu vinningar að verðmæti um 18 milljónir króna Leikfélagið Baldur í Bíldudal hefur að undan- förnu æft leikritið „Tobaco Road“ og var það frumsýnt í gærkvöldi. Leikstjóri er Kristín Anna Þórarinsdótt- ir og er þetta annað verk- efnið á Bíldudal sem hún leikstýrir. Aðalhlutverk í leikritinu eru í höndum Hannesar Friðrikssonar, Eyjólfs Ellertssonar, Ás- laugar Garðarsdóttur, Arn- ar Gíslasonar og Olafíu Björnsdóttur. Aðrir leik- endur eru Erna Bjarnadótt- ir, Jón Guðmundsson, Ágúst Gíslason, Margrét Friðriksdóttir, Sverrir Garðarsson og Ragnheiður Benediktsdóttir. Leikstjórinn Kristfn Anna Þórar- insdóttir. Sala miða í vorhappadrætti Krabbameinsfélagsins er nýlega hafinn. Vinningar að þessu sinni eru tiu talsins, þar af þrjár fólksbifreiðar allar af gerðinni 1979. Þær eru Mercury Marquis Brougham, bandarísk 6 manna bifreið, sjálfskipt, að verðmæti um 7.5 milljónir króna, Lada Sport, rússnesk 4 manna bifreið með fjórhjóladrifi að verðmæti rúmar 4 milljónir og Daihatsu Charade, japönsk fimm manna bifreið, framhjóladrifin að verð- mæti um 3.5 milljónir króna. Aðrir vinningar eru þrjú 22 tommu Philips litsjónvarpstæki og fjögur sett af Philips hljóm- flutningstækjum. Heildarverð- mæti vinninganna er um 18 milljónir króna. Happadrættismiðar hafa verið sendir skattgreiðendum á aldrin- um 23ja ára til 67 ára um land allt en hingað til hefur útsending í vorhappadrætti félagsins náð ein- ungis til staða utan höfuðborgar- svæðisins. Að venju eru happdrættismiðar jafnframt seldir í happadrættis- bifreið í Bankastræti og á skrif- stofu félagsins í Suðurgötu 24. Dregið verður í vorhappadrættinu 17. júní n.k. Miðaverð að þessu sinni er 700 krónur. Gert er ráð fyrir að heimsending happdrættismiða verði með sama hætti í haust og nú í vorhapp- drættinu, þ.e. nái til alls landsins, og framvegis verði slikt „lands- happdrætti" bæði á vorin og haustin. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir að kaupa 400—600 fermetra iönaöar- húsnæði í Reykjavík eöa nágrenni. Tilb. sendist Mbl. merkt: „lönaöarhúsnæöi — 5706“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.