Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 Þessar fjórar voru á fjör- ugu vaktinni í Hraðfrystistöö Vest- mannaeyja í loðnuhrogn- unum, en Þar var unníð stanzlaust á 8 tíma vökt- um í nærri tvo mánuði. Það er ekki skrítið aö Japanir vilji ólmir fá hrognin. Þaö fór ekkert á milli mála að þaö var hávertíö meö rífandi afla. Ekkert er eins góö vítamín- sprauta fyrir sálina og að hafa verkefni aö glíma viö og engri verstöö getur boöist betra en að fá nægan afla aö landi og helzt heldur betur. Þannig hefur staöan verið í Eyjum undanfarnar vikur, rokafli aö jafnaði og mikil vinna á öllum vígstöðvum. Það er skemmtileg stemming þegar vel fiskast og hver döpur sál hrífst meö, gleymir grýttri braut og blússar meö í ati dags og nætur. Þessi törn verður þó fljótt lýjandi, en þaö bjargar stööunni aö fólk stendur saman um að Ijúka því verkefni sem r þjóöfélagi og á því er grunnurinn byggður. Um 70—80 skipa floti aö meö- töldum trillum, því þær draga drjúga björg í bú, hafa verið þvers og krus aö undanförnu á Eyjamiðunum og fiskaö dável. Þetta hefur veriö stór og góöur þorskur, væn ýsa og auðvitað hefur ufsinn rásaö inn í dæmiö. Það er sérkennilegt aö vertíöar- stemmingin eykst alltaf í réttu hlutfalli viö þaö sem iíöur á nóttina, líklega mest vegna þess aö þegar kvölda tekur koma bátarnir hver af öðrum til hafnar og þá er ekki aö spyrja aö, þaö er eins og allt taki viö sér meö aukapústi um leiö og tonn eftir tonn af glitrandi þorski kemur upp úr hverjum bátnum á eftir öörum. Þaö ber líka meira á vertíöarfjörinu þegar húm er sigiö yfir og Ijósin frá athafnalíf- inu rása um höfnina í viiltum dansi. vítamínsprauta Á hafnarvigtunum voru þeir í óða önn aö afgreiða flennifulla bíia af fiski og þaö var spjallað um aflann, bátana, sjómennina, hvaöan þeir voru aö koma, hvar þeir hafi lagt trossurnar. Allir sem einn taka þátt í leiknum af líi og sál, því þeir vita aö þessi stemming gefur lífshamingju þótt kerfisfræöingarnir séu ekki farnir aö meta hana til kjarabóta. Þaö var nokkrum sinnum gefiö frí í skólum í Eyjum í vetur að gömlum og góöum siö, enda hefur reynsla heimamanna sann- aö aö skóli hversdagsreynslunn- ar er drýgstur og enginn skóla- nemi hefur haft vont af því aö Sandra í hrognunum f Eyja- bergi. Hún er í gagnfræöa- skólanum, en notar allar frístundir sem gefast til Hann Nikulás vill hafa pær ánægöar aö morgni konurn- ar í Vinnslustööinni og Þaö er Því vissara aö stála vel I Eyjum: liggur fyrir. Þaö gerir sér grein fyrir því aö þaö býr í veiðimanna- Aflahrota eins og Pakkaö á fullri ferö í Eyjaberginu. Þess aö vinna í fiskinum. skurðhnífana. Vinnslustöðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.