Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 21 SSft» G*»uten, MlinrEE BY MINU'EE 7o B>"öoaT<1 to€ reproóu' nany'or^or' recorri^B °r toe pubW^er c copy''Rh' ' puWicaboo nj o, uansm'Ww photocopyoft^ perm^von ot Kynnt nýjung frá General Motors GENERAL Motors-bifreiðaverk- fram, að General Motors hefur smiðjurnar í Bandarfkjunum aldrei fyrr lagt eins mikla fjár- hafa sent frá sér nýja tegund muni í hönnun bifreiða, hvað Hugleiðingar um goðsagnimar, þjóðsögumar, duttlungana og tálið í drykkjuskap. „Tröllasögur um drykkjuskap” Blaðamönnum og áhugamönnum um bifreiðar var boðið að skoða hinn nýja Citition í vikunni, en framleiðendurnir nefna hann og fleiri með þessa hönnun „X-body bifreiðar", og er ekki annað að sjá en áhugi á farkostinum sé mikill. bifreiða, sem verða í dag kynntar í flestum löndum Evrópu og í Bandaríkjunum. Bifreiðar þessar eru framdrifnar, og situr vélin þvert í þeim, og blöndungurinn er sérstaklega hannaður með það í huga að eldsneytisnotkun verði sem minnst. Bifreiðin sem hér er kynnt er Chevrolet Cotition. Bifreiðarnar eru með nýjum afl- og drifbúnaði, og í boði eru fjög- urra strokka eða nýir V6 motorar auk nýrrar sjálfskiptingar og beinskiptingar. Heildarþyngd er aðeins um 1100 kíló, og lengd er tæplega 4.5 metrar. Hægt er að fá bílana með tvennum eða fernum dyrum, auk sérstakrar skuthurðar. Öxulbilið er 266 cm og hemlakerfið er svokallað tvískipt öryggis- hemlakerfi með diskahemlum að framan. Stýrisbúnaður er tann- stangarstýri. Á fundi með blaðamönnum kom Á 5. þús- und 12 ára börn tóku þáttí spum- ingakeppni Um miðjan mars fór fram spurn- ingakeppni meðal allra 12 ára skólabarna á landinu. Alls tóku 4.400 nemendur þátt í spurninga- keppninni. Þeir nemendur, sem náðu bestum árangri, öðluðust rétt til þátttöku í hjólreiðakeppni er var tvískipt, í góðakstur á akbrautum og hjólreiðabrautir. Keppnin fer fram í tveimur riðl- um, Reykjavík og á Akureyri. Fresta varð keppninni á Akureyri vegna samgönguerfiðleika til 20. apríl. En í Reykjavík fór keppnin fram laugar- daginn 7. apríl við Austurbæjarskól- ann. Alls voru mættir 70 keppendur frá 56 skólum, allt frá ísafirði til Seyðisfjarðar. Að venju unnu við keppnina kennarar, löggæslumenn, elstu nemendur grunnskóla og nokkrir J.C.R. félagar. Umsjón með keppninni hafði Guðmundur Þor- steinsson námsstjóri umferðar- fræðslunnar. Baldvin Ottósson lög- regluvarðstjóri stjórnaði góðakst- urskeppninni, en Brynjar Valdi- marsson kennari keppninni í hjól- reiðaþrautum. Verðlaun, ferð á alþjóðlegt hjól- reiðamót i Madrid 23.-26. maí n.k., hljóta þrír efstu úr Reykjavíkurriðl- inum. Eftirtaldir nemendur skipuðu 12 efstu satin: Böðvar Þórisson, Snæiandsskóla 560 Helgi Laxdal, Kópavogsskóla 551 Bergþór Gunnlaugsson, Þingeyrarskóla 442 Pótur Már Halldórss. Snælandsskóla 438 Logi Jóhannesson, Kópavogsskóla 390 Hreiðar Haraldsson, Laugarnesskóia, 386 Bragi Gunnarsson, Æfingadeild K.H.Í., 382 Ingþór Óli Thorlacius, Grunnsk., Búðardal 378 Viktor Viktorsson, Varmársk. Mosfellss.378 Egill örn Egilsson, Hvassaleitissk. 369 Guðm. Hugi Guðm.s„ Grunnsk. Seyðisf j. 367 Karl Gunnlaugsson, Fossvogssk. 364 snertir frágang, notagildi og spar- neytni. Innflutningsaðili bifreiðanna hér á landi er Véladeild Sambandsins. SAMTÖKIN Junior Chamber hafa gefið út bækling um áfengismál sem ber heitið Tröllasögur um drykkjuskap og undirtitill- inn er: Hugleiðingar um goðsagnirnar, þjóðsögurn- ar, duttlungana og tálið í drykkjuskap. Jafnframt hafa JC-félögin afhent Samtökum áhugafólks um helming upplagsins til að dreifa í skólum þeirra, en hinn helmingurinn fer til fyrirtækja víðs vegar um landið. Upplagið er alls 60 þúsund eintök. Að sögn Ólafs Hrólfsson- ar sem er ábyrgðarmaður bæklingsins er hér um að ræða útgáfu bæklings sem JC-félögin í Bandaríkjunum hafa gefið út og ritar Hilm- ar Helgason formaður S.A.A. formálsorð að hon- um. Segir hann þar, að bæklingurinn sé sem reitt sverð gegn vankunnáttu og fordómum, auk þess sem hann upplýsir helztu ein- kenni sjúkdómsins alkóhól- isma. Þá segir á kápusíðu bæklingsins, að tilgangur- inn með honum sé að vekja umræður um þær válegu afleiðingar sem misnotkun áfengis geti haft í för með sér. Nr.1: D00BIE BR0THERS tróna nú í fyrsta sæti á báöum vinsældarlistum bandaríska tímaritsins Billboard eins og hér sést glöggt. Lag þeirra Kenny Loggins og Mike McDonald „What a fool belives“ er nú í efsta sæti yfir litlar plötur og L.P. platan „Minute by minute“ hefur nú rutt sjálfum Bee Gees af toppnum. Allar 7 L.P. plötur þeirra hafa selst í milljónum eintaka en „Minute by minute“ er nú þegar búin aö slá öll fyrri met. Væri ekki athugandi fyrir þig aö bætast í hóp fjölmargra Doobie brothers aödáenda? HLJOMOEILD Uyj) KARNABÆR r Laugaveqi 66 s 28155. Glæsibæ. s 81915. Austurstræli 22. s 28155 Drefing stdnor hf s. 19930 og 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.