Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vestfjarðakjördæmi Ráðstefna um sveitar- stjórnar og byggðamál Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins efnir til ráöstefnu um sveitar- stjórnar- og byggöarmál í félagsheimilinu í Hnífsdal laugardaginn 28. apríl kl. 10 f.h Frummælendur veröa: Formaöur Sjálfstæöisflokksins í sveitarstjórnarmálum, Sigurgelr Sigurösson bæjarstjóri, Matthías Bjarnason, alþingismaöur, Þorvald- ur Garöar Kristjánsson alþingismaöur. Aörir framsögumenn úr rööum vestfirskra sveitarstjórnarmanna. Stlórn kjördæmisráös. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Landsfundur Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu aö Háaleitisbraut 1, dagana 21. og 22. apríl n.k. og hefst laugardaginn 21. apríl kl. 10:00. Degekrá Laugard. 21. apríl Kl. 10:00 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar Verkalýösráös. Almennar umræður. 3. Nefndarkosning. 4. Lagabreytingar, (fyrri umræöa). Kl. 13:30 1. Verkalýös- og kjaramál. Framsögum.: Siguröur Óskarsson. 2. Hlutfallskosningar. Framsögum.: Pétur Sigurösson. 3. Atvinnumál. Framsögum.: Þórir Gunnarsson. 4. Lífeyrissjóöir — Tryggingamál. Framsögum.: Guðm. H. Garöarsson. Almennar umræöur. Sunnud. 22. april Kl. 9:00-12:00 Nefndir starfa. Kl. 13:30 1. Ftasöa stjórnmálaviöhorfiö. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. 2. Álit nefnda. 3. Lagabreytingar, (seinni umræöa). 4. Stjórnarkosning. 5. Fundarslit. Stjórnin. FUS Huginn Garðabæ Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 21. þ.m. kl. 3. síödegis. Oagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Öhnur mál. Félagar fjölmennum. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Snæfell heldur aöalfund sinn á skrifstofu Hraöfrystihúss Hellisands föstudaginn 20. apríl kl. 21. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Austur Skaftafellssýsla Sjálfstæöisfélögin í Austur Skaftafells- sýslu boöa til alm. stjórnmálafundar á Hótel Höfn laugardaginn 21. apríl kl. 2 e.h. Ræöumenn: Alþingismennirnir Matthías Á. Mathisen og Sverrir Hermannsson. Stjórnirnar. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði í samvinnu viö Samband ungra sjálf- stæöismanna, gengst fyrir félagsmála- námskeiöi í Hótel Hverageröl. Nám- skeiöiö veröur haldlð sem hér segir: Laugardaginn 21. apríl kl. 9.30—12.00. Fundarsköp og fundarstjórn, leiöbeinandi Hreinn Loftsson. Mánudaginn 23. apríl kl. 20.00. Ræöumennska Fríöa Proppé. Miövikudaginn 25. apri'l kl. 20.00. Ræöu- mennska. Þátttaka tilkynnist til Héga Þorsteinsson- ar S. 4357 eöa Ingólfs Pálssonar S: 4239. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps Fundur veröur haldlnn laugardaginn 21. apríl kl. 2 e.h. Fundarefni: Val fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Fljótsdalshéraðs veröur haldinn í Vegaveitingum sunnudaginn 22. apríl kl. 14. Dagskrá skv. fundarboöi. Stjórnin. Vestur-Skaftfellingar Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins verður aö Leikskálum í Vík föstudaginn 20. apríl kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Eggert Haukdal, alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Neytendasamtakanna veröur haldinn á Hótel Esju miðvikudaginn 25. apríl kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning stjórnar. Önnur mál. Neytendasamtökin. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi Heldur fund mánudaginn 23. apríl n.k. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálf- stæöisflokksins 2. Matthías Bjarnason alþm. raaöir um Sjálfstæöisflokkinn og hlutverk hans í íslenzkum stjórnmálum. Stjórn fulltrúaráösins. ÞAÐ ER ÓKEYPIS AÐGANGUR að Frönsku sýningunni í Sýningahöllinni! Ekki nóg með það. Á sýningunni bjóðum við yngri gest- unum á bíó, og yngstu gestirnir fá gæslu hjá skemmti- legum fósturnemum á meðan pabbi, mamma, frænka og frændi — og allir hinir skoða snyrtivörur, heimilistæki, húsgögn, bíla, og fjöldan allan af frábærum vörum frá Frakklandi. Sýningin er opin kl. 16—21, virka daga, og kl. 14—22 laugardag og sunnudag og á sumar- daginn fyrsta. ÓKEYPIS AÐGANGUR FYRIR ALLA. Gott kaffi og meðlæti. Sérsýningar. Heildarsýningar. Vörukynningar. Bílasýning. Kvikmyndasýningar. Barna- gæsla. Egyptar reknir úr OAPEC Kuwait. 17. apríl. Reuter. ARABARÍKI ráku í. dag Egyptaland úr Samtökum oífusölu- ríkja Araba (OAPEC) í heindar- skyni við friðarsamning Egypta og ísraelsmanna og bönnuðu sölu á arabískri olíu til Egyptaiands. Ráðherranefnd OAPEC samþykkti einnig á skyndifundi að reka Egypta úr þremur skyldum stofnunum, olíu- flutningafélaginu AMPTC, arabíska bensínfjárfestingarfyrirtækinu og nýstofnuðu bensínþjónustufélagi Araba, APSC. Formaður fundarins, líbýski ráðherrann Ali Al-Muntassir sagði að ákvarðanirnar hefðu verið einróma. I Kaíró sagði egypzki olíuráðherr- ann Ahmed Ezzeddin Hilal að ákvörðunin væri ólögleg en mundi engin áhrif hafa á Egypta. Lamaður en stakk af lögregluna Rosarío, Argentlnu, 17. apríl, Reuter. FANGI, sem sagt er að hafi verið lamaður á báðum fótum, gerði fangaverði forviða í dag er hann stakk af út um glugga lögreglu- stöðvar í Rosaríó í Argentínu. Maðurinn hafði fengið að fara á salerni en þegar verðir fóru að kanna hvað dveldi kauða fundu þeir ekkert nema hjólastólinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.