Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 31 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Nú eru aðeins eftir 5 umferðir í Barómeterkeppninni og verða þær spilaðar mánudaginn 23. apríl. Efstu pörin í keppninni eru þessi: stig Sigurbjörn Armannsson — Hróðmar Sigurbjörnss. 156 Kristján Kristjánsson — Arngrímur Sigurjónss. 136 Agústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 73 Kristinn Óskarsson — Einar Bjarnason 65 Helgi Einarsson — Málfríður Lorange 52 Sigurður Kristjánss. — Hermann Ólafsson 51 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 34 Einar Jónsson — Gísli Benjamínsson 30 Mánudagskvöldið 30. apríl ljúkum við Tetrarstarfseminni, sem hefur verið mjög góð í vetur, með einmenningskeppni aðeins þetta eina kvöld. Nú geta allir verið með, tilkynnið þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 24. apríl til Ragn- ars í síma 41806 eða Sigurðar í síma 81904. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 5. apríl s.l. var spiluð eins kvölds tvímennings- keppni hjá Bridgefélagi Kópa- vogs. Spilað var í 2 tólf para riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill: stig Hróflur Hjaltason — Oddur Hjaltason 201 Guðbrandur Sigurbergss. — Jón Páll Sigurjónss. 200 Gróa Jónatansdóttir — Kristmundur Halldórss. 175 B-riðill: stig Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 192 Sigurjón Tryggvason — Skúli Einarsson 183 Magnús Halldórsson — Rúnar Magnússon 180 Fimmtudaginn 19. apríl (sum- ardaginn fyrsta) hefst baró- meter-tvímenningskeppni hjá félaginu. Skráning þátttakenda í síma 41794. FERMINGAR Ferming í LÁGAFELLSKIRKJU, í dag, 19. apríl 1979 kl. 10:30 árd. Arna Sigríður Mathiesen, Byggðarholti 39. Gróa Margrét Finnsdóttir, Rein. Hrönn Samsonardóttir, Stórateig 5. Ingibjörg Hólm Einarsdóttir, Stórateig 13. Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir, Stórateig 17. Jóhanna Harpa Árnadóttir, Álfheimum 8, Rvk. Líney Ólafsdóttir Stórateig 27. Sigrún Elín Vilhjálmsdóttir, Neðribraut 1 v/Reykjalund. Sigurborg Stefanía Sverrisdóttir, Stórateig 16. Erlendur Örn Sturluson, Akurholti 4. Georg Þorkelsson, Akurholti 7. Gísli Friðriksson, Byggðarholti 11. Hallgrímur Óskarsson, Hlíðartúni 5. Jón Steinar Bergsson, Arnartanga 7. Jón Ingi Þorsteinsson, Stóriteigur 35. Ólafur Jón Ásgeirsson, Byggðarholti 53. Ragnar Örn Steinarsson. Barrholti. Svanur Hafsteinsson, Melgerði v/Hlíðartún. Þórhallur Árnason, Barrholti 10. Þorleifur Jónsson, Lækjartúni 1. Gunnar Jónsson, Lækjartúni 1. Ferming og altarisganga að ODDA.22. apríl 1979 kl. 2 e.h. Prestur séra: Stefán Lárusson. Fermd verða: Guðni Gunnar Kristinsson, Ártúni 4 Hellu. Jón Ingi Lárusson, Freyvangi 17 Hellu. Jón Lárus Stefánsson, Odda Rang. Sigurður Ragnar Jónsson, Hólavangi 4 Hellu. Þorvarður Jónsson, Vindási Rangárv.hr. Guðlaug Sigurðardóttir, Kastalabrekku Ásahr. ■r Sumardagurinn fyrsti Við óskum landsmönnum gleðilegs sumars Matseöill okkar í dag lítur svona út: Hádegi: Glóöarsteiktir kjúklingar með rjómasósu, Parísarkartöflum og hrásalati. Síödegis: Kaffi og kökur. Kvöld: Innbakaður fylltur lambahryggur með rauðvínssósu og bökuðum eplum. Munið ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára og yngri. Jónas Þórir leikur á orgelið. Kl. 16 kemur kór Mýrarhúsaskóla í heimsókn og syngur nokkur lög Þaö er ódýrt aö boröa hjá okkur Veriö velkomin m í j 1 w j JpM i •• ^ A MARKAÐINN CITROEN A VISA 5 dyra, snaggaralegur smábíll með framhjóladrifi, sem eyðir 5,7 lítrum pr. 100 km. Við sýnum CITROÉN A VISA á Frönsku vikunni í Sýningahöllinni, Ártúnshöfða. VELKOMIN í TÆKNIVERÖLD CITROEN! Globusa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.