Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 41 + ÞAÐ virðist ekki orðum auk- ið, að stöðugt rigni yfir ame- rísku leikkonuna Jane Fonda, hverri stórviðurkenningunni á fætur annarri fyrir frábæran leik hennar í hinum ýmsu kvik- myndum. — Einn síðasti sig- urinn var er Bretar afhentu henni „brezku Oscars-verðlaun- in" fyrir nokkru. — En myndin er tekin af leikkonunni vestur í Utahfylki með verðlaunagrip- inn. — Þar er Fonda um þessar mundir að leika í kvikmynd- inni „The Electric Horseman." — Hún gat ekki verið við afhendingu verðlaunanna, sem fram fór í London. Það var fyrir leik hennar í kvikmynd- inni „JúlúT sögu rithöfundar- ins Lillian Hellman um líf hennar í Þýzkalandi nazista, sem Bretar veittu Jane þessa miklu viðurkenningu. Myndin var að auki kjórin bezta kvik- mynd ársins í Bretlandi. Fleiri verðlaun hlaut hún. Bretar kusu bezta leikara ársins ame- ríska leikarann Richard Drey- fuss fyrir hlutverk hans í gam- anleiknum „The Goodbye Girl". Þá má geta þess að brezki leikarinn John Hunt var kos- inn bezti leikarinn í aukahlut- verkum fyrir leik sinn í mynd- inni „Midnight Express". NESSY ^ Veitingahús J Austurstnvti 22 lnn strœti simi 11340 Lítiö inn hjá okkur Opið kl. 11—23.30 ídag i ::::':' ¦ll:l.,il:n-¦¦:^iii.ii;-i:i,;í-,i».;ií.:.:.>..... :;.ii-. m,!.,^.,,,..—..!—¦¦,¦,¦¦,, i i:iiM„l:,l:;;:::„,,l,i^l„ -. ;V,-i, „¦-.,, l + ÞESSI 15 ára gamla ameríska stúlka, Mary Vincent frá Nevadafylki varð öryrki eftir líkamsárás og nauðgun, sem hún varð fyrir. — Tilræðismaðurinn, sem lögregluyfirvöld telja sig hafa fundið og nú situr inni, hjó báðar hendur af stúlkunni. — Nútíma tækni hefur leyst vandamál hennar að hluta. Með gerfihöndum getur hún t.d. matast hjálparlaust. + SEM kunnugt er hefur ítalska kvikmyndaleikkon- an og heimsfegurðin mikla, Sophia Loren, látið skrifa ævisögu sína. Kom bókin út fyrir nokkru. Hér heldur leikkonan á eintaki af bókinni, sem hún hefur kynnt í helztu borgum beggja vegna Atlantshafs- ins.