Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 ftltöður á morgun GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 20.: Jesús kom að lukt- um dyrum. DÓMKIRKJAN: Fermingar- messur kl. 11 og kl. 2 á vegum Fella- og Hólaprestakalls. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- og fjölskyldusamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Altarisgönguat- höfn fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra í safnaðar- heimilinu kl. 20:30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson.. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónustur í Bú- staðakirkju kl. 10:30 og kl. 13:30. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Ferming- armessur Breiðholtssafnaðar kl. 10:30 og kl. 13:30. Sóknarnefnd- in. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 10:30 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugar- dagur: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóia kl. 2 e.h. Sunnudag- ur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Ferming og altaris- ganga í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarins- son. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30'. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guðsþjónusta kl. 14:00, ferming. Báðir prestarnir. Þriðjudagur: Lesmessa kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjusköli barn- anna á laugardag kl. 14:00. LANDSPITALINN: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl.2. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 30 árd. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur 24. apríl: Bæna- stund kl. 18:00. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 10:30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Sig- urður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd! Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. IIJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Kristileg samkoma kl. 17. Johann Olsen. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Há- messa kl. 2 síðd. KAÞÓLSKA KIRKJAN Hafnarfirði: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTRIÐ Hafnarfirði: Hámessa kl. 8.30. Virka daga er messa kl. 8 árd. VÍÐISTAPAPRESTAKALL: Fermingarmessa kl. 10 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. IIVERAGERÐISKIRKJA: Barnamessa kl. 11 árd. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árd. kl. 2 síðdegis. Séra Björn Jónsson. ÚTVARPSGÚÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorgun er að þessu sinni f Háteigskirkju. Organisti kirkjunnar dr. Prunner leikur Orgelmessu Jóh. Sebastian Bachs. Prestur séra Arngrímur Jónsson. — Sálmarnir sem sungnir verða eru eingöngu í Nýju Sálmabókinni og eru þessir: 155 223 152 225 157 237 148 Jóhann Hjartarson og Halldór G. Einarsson skólaskákmeistarar JÓHANN Hjartarson í Álftamý rar- skóla f Reykjavfk og Halldór G. Einarsson úr Bolungarvfk urðu fyrstu skólaskákmeistarar íslands, en fslandsmótinu í skólaskák lauk á Kirkjubæjarklaustri á sumar- daginn fyrsta. I eldri flokki voru 9 keppendur. Jóhann hlaut 8 vinninga. Annar varð Jóhannes G. Jónsson í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi með 7 vinninga, þriðji Kristinn Bjarnason, Eiða- skóla, með 4,5 vinninga, fjórði Björg- vin Áskelsson, Stykkishólmi, með 4 vinninga og fimmti Pálmi Pétursson, Oddeyrarskóla á Akureyri, með 3,5 vinninga. í yngri flokknum voru keppendur 10 og hlaut Halldór G. Einarsson 8 vinninga. Annar vað Arnór Björns- son, Hvassaleitisskóla, Reykjavík, með 7 vinninga, þriðji Haraldur Sigurjónsson, Húsavík, með 6 vinninga, í 4.-5. sæti urðu Jónas Friðþjófsson, Vogaskóla, Reykjavík, og Guðjón Rúnarsson, Hólmavík, með 5,5 vinninga. Mótið á Kirkjubæjarklaustri var úrslitamót skákkeppni, sem fram hefur farið í vetur í öllum grunnskól- um landsins, þar sem á fjórða þúsund keppendur kepptu á 330 skákmótum. 1 rðlaunin f skólaskákinni, „Skák lt arnir“, sem Halldór Sigurðsson tréskurðarmeistari á Egilsstöðum vann úr Hallormsstaðarhirki. stóru riddararnir eru farandgripir, en minni riddararnir vinnast til eignar. Ljósm. Mbl.: Emilfa. Sigríður Bjömsdóttir hlaut styrk úr minningar- sjóði Barböm Amason UTHLUTUN úr Minningarsjóði Barböru Árnason til styrktar íslenskum myndlistarmönnum fór fram á afmæli frúarinnar 19. þ.m. á heimili Magnúsar Á. Árna- sonar í Kópavogi. Nítján lista- menn sóttu um styrkinn, en nafn Sigríðar Björnsdóttur var dregið út að þessu sinni. Upphæðin er kr. 350.000. í sjóðs- stjórninni eru Magnús Á. Árna- son, Vífill Magnússon og formaður Félags íslenskra myndlistar- manna, Sigrún Guðjónsdóttir. Ætlunin með styrknum er að hann sé notaður til utanferðar, en styrk- þegum er þó algjörlega frjálst að nota hann eins og þeim best „Myndbroti” vel tekið á Húsavík Húsavík, 20. aprfl. MYNDBROT kölluðu fjórir listmál- arar frá Akureyri sýningu sem þeir héldu í Safnahúsinu á Húsavík um páskana. Listamennirnir voru Aðal- steinn Vestmann, Guðmundur Ár- mann, Ragnar Lár og Örn Ingi. Sýndu þeir alls 40 listaverk, unnin með vatnslitum, olíuakrýl og pastel. Aðsókn að sýningunni var góð og henni mjög vel tekið eins og sjá má af því að af 40 myndum seldust 17. Þetta var fyrsta samsýningin í hinum nýja sýningarsal Safnahúss- ins á Húsavík. Fréttaritari. hentar. Þess er vænst að styrkþegi gefi listaverk til eflingar sjóðnum, en þetta er þó engin kvöð. Myndina tók Emilía af Sigríði Björnsdóttur og Magnúsi Á. Árna- syni, við úthlutun styrksins. 1 s FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Breiðholti 3ja herb. íbúö rúmlega tllb. undir tréverk og málningu, sameign frágengin. Æsufell 4ra herb. falleg og vönduö íbúð á 6. hæð. Fjárjörð Til sölu skammt frá Egilsstöð- um. Jörð Til sölu góð kúajörö í Flóanum . íbúöarhús 6 herb. 40 kúafjós, hlaöa, votheysturn og kartöflu- geymsla. íbúð óskast Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö, sem næst miöbænum. Verzlunarhúsnæði Hef fjársterkan kaupanda að stóru verzlunarhúsnæöi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaöur aö Hrauni í Grímsnesi. Bústaöurinn hentar vel fyrir starfsmannafélög eöa félagasamtök sem orlofshús. Upplýsingar í síma 53315 á skrifstofutíma og síma 52895 á kvöldin. Til sölu Garðabær ódýrt einbýlishús: 124 fm finnskt timburhús (Viölagasjóöshús) sem er 4 herb. gufubaö, o.fl. 40 fm bílskúr. Ræktuö lóö 1000 fm. Mikið útsýni. Verö ca. 32 m Útb. ca. 22 m. Upplýsingar í síma 43081. MH>BOR6 fasteignasalan i Nýja bióhúsinu, Reykjavik. Símar 25590, 21682 Opið í dag 12—3 4—5 herbergja Víðihvamm Hf. bílskúr íbúöin er ca 120 ferm. 3 svefnherbergi plús aukaherb. kjallara, Hugguleg íbúö. Gæti losnaö fljótlega. Verö 24 út 17—18 millj. 4ra herbergja Kársnesbraut Kópavogi Efri hæð í timburhúsi ca 90 ferm. m/3 svefnherbergjum Þarfnast viögeröar. Verð 13—14 millj. út 9 millj. Parhús Jófríðarstaðaveg Hafnarfiröi Timburhús asbestklætt, kjallari hæð og ris, mikið endurnýjaö. Lagnir o.fl. ekki alveg frágengiö. 4 svefnherbergi eru í húsinu Verö 18 millj. út 12 millj. 3ja herbergja Kjarrhólmi Kópavogi íbúöin er ca 85 ferm m/ sér þvottahúsi. 2 rúmgóð svefn- herbergi, gott útsýni. Laus 1/6. Verö 17 millj. út 12 millj. Jón Rafnar sölustj. 52844 Guömundur Þóröarson hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.