Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 HINN nýbakaði íslandsmeistari, Ingvar Ásmundsson, átti mikilli velgengni að fagna undir lok mótsins, eöa frá og meö 8. umferö en þá vann hann hverja einustu skák. Eflaust hefur sigur hans yfir hættulegasta keppi- naut hans, Hauki Angantýssyni, gefiö honum byr undir báöa vængi og blásið honum í brjóst mikinn sigurvilja. Eftirfarandi staöa kom upp í skák þeirra Hauks og Ingvars eftir 15. leik hvíts g3? Svartur lék 15.... h5! (Einkenn- andi leikur fyrir hinn hvassa og árangursríka skákstíl Ingvars. 24. D<2 — h3! (A þennan hátt lýkur svartur ætlunarverki sínu. Hvíti riddarinn er nú hrakinn á óæskilegan reit, því nú opnast allar flóögáttir á hvíta kónginn) 25. Rh4 — Rxh4, 26. gxh4 — He6, 27. Kh1 — Hae8, 28. Dg3 — Hg6, 29. Bxe5 — Be2, 30. Hxe2 (Hvítur afræður í örvæntingu að fórna drottningu fyrir hrók og biskup en eftir 30.... Hxg3, 31. Bxg3 — c4 átti svartur í engum erfiöleikum meö aö innbyröa vinninginn og hvítur gafst upp í 52. leik. í 9. umferð tefldu þeir Ingvar — Haraldur og kom þessi staöa upp eftir 26. leik svarts: Skákþing íslands 1979 Ingvar Ásmundsson. Hvernig tefldi hinn nýbakaði íslandsmeistari? Þar eð hvítreita biskup hvíts er horfinn af borðinu veikti hvítur meö síöasta leik sínum stööu kóngsins og þar ræðst Ingvar strax til atlögu) „6. Hae17 (Hvítur teflir algjörlega án áætlunar. Grundvallarregla allrar hernaö- arlistar í skák er að svara væng- árás meö gagnárás á miðboröi, en Haukur hefur ekkert slíkt í huga). 16.... Be6, 17. Re3 — Bh3 (Svartur ræöst á veikleikann) 18. Rg2 — Dd7, 19. De2 — h4! (Svartur lætur ti! skarar skríöa og sækir stíft aö hvíta kóngnum) 20. Rd2 — Bg5, 21. Rc4 (Hvitu riddararnir spranga um boröiö í erindisleysu) 21.... b5, 22. Rce3 — Bxe3, (Svartur þarf aö fækka varnarmönnum í kringum kónginn) 23. fxe3? (Betra var ugglaust 23. Dxe3) 23.... Bg4, Þegar þessi staöa er krufin kemur ýmislegt fróðlegt í Ijós. Svarta staðan er tætingsleg, mennirnir flestir vinna illa sam- an, sérstaklega þó riddarinn á c7 og drottningin. Ennfremur eru peðin á d6 og c4 ákjósanleg skotmörk. Talsveröa leikni þarf til aö nýta sér þessa vankanta svörtu stööunnar, en þar eð hvítu mennirnir eru allir vel staösettir og vinna vel saman tekst hvítum aö þrýsta enn meir á þessa veikleika. 27. Rd2! (Góöur leikur, sem gerir tvennt í senn aö valda sitt peö á f5 og hóta nú aö drepa annað- hvort peðið á d6 eöa á c4) 27.... Da6, 28. Hf2 — c3 (Hvítur hótaöi 29. Bf 1). 29. bxc3 — bxc3, 30. Rb3 — Ro8 (Riddarinn leitar aö betri reit jafnframt sem hann valdar reit- ina d6 og f6). 31. a5 (Hvítur hyggst nota hrókinn í annað verkefni en aö valda peöiö á a4) 31.... Dc4, 32. Haf1 — Bd7, 33. Hd1 — Ba4, 34. Rc5! (Þessi riddari er friöhelgur vegna óvaldaða hróksins á b8) 34.... Hb2 (Svartur viröist vera aö rétta úr en þaö er tálsýn ein því þótt svartur vinni nú peö er hin slæma staösetning riddarans á e8 og um leiö innilokun hróksins á f8 honum fjötur um fót). 35. Bf1 — Da2, 36. Rxa4 — Dxa4, 37. a6 — Hxc2, 38. Bb5 (Hvítur kemur biskup sínum í spiliö meö leikvinningi). 38.... Db3, 39. Bc4 — Db2, 40. fxg6 — hxg6, 41. Bd3 — Hxf2, 42. Dxf2 — Da3 (Eftir Dr.-kaup ætti svart- ur í erfiöleikum meö aö valda öll sín veiku peö á a7, c3 og d6). 43. Hb1 — Rf6, 44. Dc2 — Hc8. 45. Hb7 — Rg4 (Máttlaus leikur í erfiöri stööu. Reynandi var 45. . . . d5 46. e5 — Re4, en eftir 47. Hxa7 — Da1 væri möguleiki á aö grugga stööuna eitthvað) 46. Bg1 — Bh6 (betra var 46. ... Da1) 47. e5 (Opnar leiöina til g6) 47. ... Da5 48. Bxg6 — Dxa6 49. Bxf7 — Kh8 50. Bd5 — Bg7 51. Df5 Gefið. Svartur gat aö vísu reynt áfram 51. ... Rf2 52. Dxf2 (ekki 52. Bxf2?? vegna 52. ... Rf2 52. Dxf2 (Ekki 52. Bxf2 ?? vegna 52. ... Df1 og svartur vinnur Dr.) 52. ... dxe5 og hvítur verður enn aö tefla varlega til aö missa ekki af vinningnum. Best er sennilega einfaldlega 53. Be4 sem hótar bæöi Df5 og valdar reitinn c2. Lífleg skák og vel tefld af hálfu Ingvars. Sú skák sem skipti sköpum í mótinu var skák þeirra Ingvars og Sævars í 11. og síöustu umferð. Þar eö Haukur haföi einungis gert jafntefli viö sinn andstæðing þurfti Ingvar því aö vinna Sævar til aö hreppa titil- inn. Sævar tefldi uppáhaldsaf- brigöi sitt í Frönsku vörninni sem hann gjörþekkir nú oröiö þar eö hann hefur teflt þetta afbrigði í æöi mörgum skákum undanfariö. Skákin þróaöist þannig aö hvítur hrókfæröi kóngsmegin en svartur drottn- ingarmegin; svartur sótti síöan fram meö þeöin á drottningar- væng etir aö hafa rænt peöi á a4. Hvítur var með lið sitt þar til varnar peðastraumnum og svartur komst ekkert áleiðis og báöir biöu átekta. Þegar viö bregöum upp mynd af stööunni hefur hvítur lokiö sínum 30. leik, 30. ... Dg8(?) Síöasti leikur svarts fyrir tímamörkin, en meö honum byrjar svartur tvíeggj- aöa áætlun. Svartur veit aö hvítur er aö tefla til vinnings vegna stöðunnar í mótinu og þess vegna veröur hvítur aö leggja einhvern ti'ma til aflögu. En sá sem þaö gerir í þessari Skák eftir GUNNAR GUNNARSSON stööu á þaö á hættu aö veikja sína eigin stööu í leiöinni). 31. Re2 — Dh7 32. De3 — g5? (Enda þótt þessi leikur sé ekki beinn fingurbrjótur hefur svart- ur nú hróflað viö þeðastööunni, til þess aö opna drottningunni leiö. En eins og fyrr segir átti svartur aö bíöa eftir aö hvítur geröi þessa hluti) 33. Dd2 — Df5 34. h3 — h5 35. Bg2 — f6? (Svartur er enn viö sama hey- garðshornið aö opna tafliö sem mest, en gerir sér ekki grein fyrir því aö þaö er einmitt þaö sem hvítur vill. Eftir þennan leik fara loksins að vakna vonir hjá hvítum) 36. He1! — Dg6 37. exf6 — Dxf6 38. Hf1 — Be8 39. f4 — gxf4 40. Rxf4 (Tafliö hefur nú gjörsam- lega snúist viö hvítum í hag. Svartur hefur flesta sína menn bundna drottningarmegin, en drottningin ein kóngsmegin stendur eins og þvara í skotlínu hróksins á fl. Lærdómsrík kú- vending á stööu í ekki meira en 10 leikjum). 40. ... Dh6 41. h4 — Hg8 42. Kh2 — Bg6 43. Hae1 (Hvítur flytur nú aö sjálfsögöu allt liö sitt yfir á kóngsvæng þar sem öll átökin eru. 43. ... Bf5 44. He3 — Hb6 45. De1 — Bxc2 (Svartur gefst upp á aö valda peöið á e6, sem þó er þýðingar- meira peö heldur tvípeösræfill- inn á c2, en svartur er fyrir löngu búinn aö missa þráöinn) 46. Rxe6 — Be4 (Ef hvítur ætti ekki millileik sem svar, heföi þessi leikur veriö mun betri) 47. Rc7! — Kb7 48. Hxe4l 1(Öflugur leikur) 48. ... Kxc7 (Ef 48. ... dxe4 49. Dxe4 — Kxc7 50. Hf7 og hvítur mátar) 49. Hf7 — Kb8 50. He8 Ingvar teflir lokaþátt þessarar skákar mjög vel, enda mikiö í húfi, sjálfur íslands- meistaratitillinn) 50.... Hxe8 51. Dxe8 (Hér fór skákin í biö og svartur lék biöleik, sem reyndist vera...) 51. ... Rxc3 (en þá gerir Ingvar út um skákina í nokkrum leikjum) 52. Bh3 — Dc6 — 53. De5 — Ka8 og svartur gafst upp án þess aö bíöa eftir svari hvíts, sem heföi oröið 54. Hc7 sem vinnur mann. Meö þessum sigri innsiglaði Ingvar titilinn, sem hann hefur svo lengi glímt viö en aldrei fengiö og veröur hiklaust aö telja hann vel aö þessum sigri kominn og vill þátturinn óska honum til hamingju. Hasar- blöð með Tarzan á íslenzku Siglufjaröarprentsmiðja hef- ur hafið útgáfu og dreifingu á litprentuðum myndaheftum með frumskógarsögum af TARZAN eftir ameríska æfintýrasagna- höfundinn Gdgar Rice Burroughs. Hefti sem þessi hafa löngum verið vinsæl á íslenzka markaðn- um, en nú koma þau í fyrsta sinn út með íslenzku lesmáli. í hverju hefti eru tvær myndasögur. Þau eru ýmist 30 til 50 blaðsíður. Heftin koma að jafnaði út hálfs- mánaðarlega, en til að byrja með koma fjögur fyrstu heftin út í einu í bókabúðir. Siglufjarðarprentsmiðja gefur heftin út í samvinnu við sænska útgáfufyrirtækið Atlantc. Prent- un fer fram í Ungverjalandi, en lesmál er undirbúið og hannað á Siglufirði. I tilkynningu frá útgefanda segir, að hefð sé komin á útgáfu TARZAN sögubóka frá Siglufirði, því nú eru liðin 35 ár frá því Siglufjarðarprentsmiðja h.f. gaf út fyrstu Tarzan bókina, en sá bókaflokkur hefur komið út nær óslitið síðan. brettán nemendur Vélskóla íslands og sex nemendur Iðnskólans í Reykjavík fóru nýlega og athuguðu olíukynditæki á Grundarfirði, Búðardal og Stykkishólmi, í því skyni að minnka olíueyðslu kynditækja á þessum stöðum. Hér sést hópurinn, vígalegur til fara eins og myndin sýnir. Stilltu og yfirfóru olíukynditæki Nemendur Vélskóla íslands og Iðnskólans í Reykjavík fóru ný- lega og heimsóttu þrjú sveitar- félög á Vesturlandi, og unnu að hreinsun og stillingu á olíukyndi- tækjum, í því skyni að takast megi að spara orkukostnað með betri stillingu kynditækjanna. Sveitarfélögin sem heimsótt voru eru Búðardaiur, Grundarfjörður og Stykkishólmur. Heita má að öll olíukynnt íbúðarhús, fyrirtæki og opinberar byggingar hafi verið heimsóttar, og voru samtals stillt og yfirfarin um 200 kynditæki í þessum leið- angri. Starfsmenn sveitarstjórn- anna á hverjum stað aðstoðuðu við skipulagningu verksins á hverjum stað. Ætlunin er að halda þessari starfsemi áfram, og einnig má nefna að dagana 14. til 18. maí næstkomandi efnir iðnaðarráðu- neytið til námskeiðs í Reykjavík í stillingu og viðhaldi kynditækja, og er þess vænst að það sæki menn úr öllum byggðarlögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.