Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRIL 1979 Sumri heilsað í þoku og súld HÁTÍÐARHÖLD sumar- dagsins fyrsta í Reykjavík voru í umsjá skáta. Hófust þau með því að tvær skrúð- göngur fóru frá Hlemmi og Melaskóla en mættust á Lækjartorgi. Kl. 14 hófust skemmtiatriði á Lækjar- torgi en kl. 16 voru þau flutt niður á Austurvöll. Meðal þeirra sem skemmtu voru Tóti trúður, Baldur Brjáns- son töframaður og Islands- meistarar í paradansi í diskódansi. Einnig var tískusýning á vegum Módel ’79, Fornbílaklúbburinn hafði einnig sýningu á gömlum bílum og hesta- mannafélagið Fákur lagði sitt af mörkum. I lok skemmtidagskrárinnar voru skátar með sprell á Tjörninni. Eins og síðastliðið ár var tívolí í miðbæ Reykjavíkur, Austurstræti og Pósthús- stræti. Mikill mannfjöldi var í miðbænum þrátt fyrir að veður væri ekki ákjósan- legt, súld og rigning. Séð yfir mannfjöldann á Lækjartorgi. Ljósm. ól. K.M. Meðai skemmtiatriða á Austurveliinum var danssýning. Ljósm. ól. K.M. bessir fjórir heiðursmenn sem á myndinni sjást fyrir utan Alþingishúsið eiga ekki sæti á þingi. betta eru leiklistarnemar sem settu svip á Víðavangshlaup ÍR á sumardaginn fyrsta með þátttöku sinni. beir eru þarna að hressa sig á kaffisopa eftir hiaupið. Ljósmynd Mbl. bórarinn. Reykjavík: Mikill mannfjöldi í miðbænum Myndir. ól. K. M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.