Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 17 Úr tívolíinu í Austurstrætinu. Ljósm. ól. K.M. Frá skátaguðsþjónustunni í Neskirkju. Kópavogur: Skrúöganga í súld og rigningu í Kópavogi sá kvenfélagið um hátiðarhöldin á sumardaginn íyrsta. Hófst dagskráin kl. 10 árdegis með víðavangshlaupi frá félagsheimilinu Fagrahvammi. Síðdegis var farin skrúðganga með skáta og skólahljómsveit Kópavogs í fararbroddi. Síðan hófst skemmtidagskrá. Séra Arni Pálsson flutti ávarp, fluttir voru leikþættir en einnig var boðið upp á kórsöng, danssýningu og afhent voru verðlaun til sigurveg- ara í víðavangshiaupinu. Kynnir var Guðrún Stephensen. Fylgst með skemmtiatriðunum. Skátar í fararbroddi skrúðgöngunnar á leið til Neskirkju. I Seltjarnarnes:. i í skrúðgöngu ! um bæinn Á Seltjarnarnesi hófust hátíðarhöld sumardagsins fyrsta með því að safnast var saman við félagsheimilið kl. 9.30 árdegis. Síðan var gengið í skrúðgöngu með skáta í fararbroddi um bæinn og til skátaguðsþjónustu í Neskirkju. Eftir hádegið veitti Kvenfélag Seltjarnarness áriegt sumarkaffi í félagsheimilinu og einnig var þar boðið upp á skemmtiatriði. Vel búinn fagnaði þessi litli snáði sumri á barnaári. Ljósm. Emilía. I Súld og rigning var í Kópavogi er skrúðgangan var farin. Myndir RAX.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.