Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRIL 1979 25 Borgarstjómarmeirihlutinn í Reykjavík: Vill ekki að byggt verði ráðhús fyrir höfuðborgina Vísuðu frá tillögu Alberts Guð- mundssonar um að það yrði til lausir hér á landi í LOK marzmánaðar voru atvinnulausir hér á landi 544, og atvinnuleysisdagar í marz voru 10331. Um mánaðamótin þar á undan voru 704 skráðir atvinnulausir, og atvinnu- leysisdagar í febrúar voru samtals 13371, samkvæmt yfirliti sem Morgunblaðinu hefur borist. Hinn 31. marz voru flestir atvinnulausir í Reykjavík, eða 224, þar af voru 167 karlar og 57 konur. Á Akureyri voru 52 atvinnulausir, 36 á Húsavík, 24 á Sauðárkróki, 15 á Selfossi, 12 í Hafnarfirði, 10 í Kópavogi, 10 á Drangsnesi, 10 á Hólmavík, 15 í Rangárvallahreppi, 28 á Bakkagerði og hvorki meira né minna en 33 á Þórshöfn. á 200 ára afmæli borgarinnar Fjölmenni var við vígslu kirkjunnar og hér syngur kirkjukórinn undir stjórn Helga Bragasonar. Ljósm. Heimir Stígsson F jölmenni við vígslu Y tri-N jarðvíkurkirk ju Albert Guðmundsson. 544 atvinnu- I samtali við Morgunblaðið í gær sagðist Albert vera mjög sár yfir þessum málalokum, sér fyndist sómi að því fyrir höfuðborgina að koma sér upp ráðhúsi fyrir 200 ára afmælið, en því miður hefði ekki reynst skilningur fyrir hendi hjá meirihlutanum. Benda mætti á að nánast hver smábær í Evrópu hefði sitt eigið ráðhús, benda mætti á að Hafnarfjörður og fleiri bæir hér á landi hefðu ráðhús, en á sama tíma skorti samheldni og framsýni í borgarstjórn Reykjavíkur til að koma þessu brýna máli í höfn. TILLAGA Aiberts Guðmundssonar í borgarráði um byggingu ráðhúss sem yrði tilbúið á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar árið 1986 var felld á fundi borgarráðs hinn 17. þessa mánaðar. með þremur atkvæðum gegn tveim. Andvígir tillögunni voru fuiitrúar vinstri flokkanna, þeir Björgvin Guðmundsson, Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson. Með tillögunni greiddu hins vegar atkvæði þeir Albert og Birgir ísleifur Gunnarsson. Frávísunartillaga meirihluta borgarráðs er því ein leiðin til þess að fella tillögu mína, og lýsir skilningsleysi á framtíðarþörfum höfuðborgarinnar. Harma ég það.“ KIRKJAN í Ytri-Njarðvík var vígð á sumardaginn fyrsta að viðstöddu fjölmenni. Biskup íslands. hr. Sigurbjörn Einars- son, vígði kirkjuna og var prestur sr. Ólafur Oddur Jóns- son. Vígsluvottar voru sr. Björn Jónsson. sr. Bragi Friðriksson, Friðrik Valdi- marsson og Guðrún Birna Gísladóttir, ekkja sr. Páls heit- ins Þórðarsonar sem þjónaði Njarðvíkurprestakalli þar til hann féll frá sl. haust. Kirkjan í Innri-Njarðvík hef- ur lengst af verið sóknarkirkja Ytri-Njarðvíkinga, en Ytri-Njarðvík varð sérstök sókn 1968. Framkvæmdir við kirkju- bygginguna hófst i september 1969 en Örnólfur Hall og Ormar Þór Guðmundsson teiknuðu hana. I dag kl. 17 verða tónleikar í kirkjunni og syngur kirkjukór- inn þá verk með aðstoð einsöng- varanna Elísabetar Erlingsdótt- ur, Guðmundar Sigurðssonar, Halldórs Vilhelmssonar og Ragnheiðar Guðmundsdóttur og hljóðfæraleikara úr Sinfóníu- hljómsveit íslands undir stjórn Helga Bragasonar. Kirkjan verður síðan opin almenningi til sýnis alla helgina. Albert kvaðst ekki hafa neinar sérstakar hugmyndir um staðsetningu ráðhússins, en sér féllu vel hugmyndir um að það risi í nýjum miðbæjarkjarna, þar myndi það sóma sér vel og þar gæti orðið rúmt um það. Þá mætti eilinig benda á að hinn nýi miðbær væri í miðri höfuðborginni eins og hún er nú, og mælti því margt með þeim stað. bært að skipa byggingarnefnd þar sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um byggingu ráðhúss, og vegna þess að engir fjármunir eru til þess á fjárhagsáætlun borgar- innar. Eftir atkvæðagreiðsluna bar Albert fram svofellda bókun: „Ákvarðanir um byggingu ráðhúss fyrir höfuðborgina voru teknar á sínum tíma, og ráðhús- sjóður stofnaður, er hann ennþá við lýði að því er vitað er, þótt fjár- streymi til hans hafi verið stöðvað. Tillaga mín gerir ráð fyrir, að byggingarnefnd verði þegar kosin, og taki hún til starfa við undir- búning í hönnun og fleira. Fjár- mögnun samkvæmt tillögu minni yrði með sama hætti og fjármögnun á framkvæmd fyrir stofnanir fyrir aldraða, og ef eins væri að staðið kæmi ekki til greiðslu á kostnaði við störf nefndarinnar fyrr en á nýju fjárhagsári. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju söng við athöfnina og aðstoðuðu hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands, en stjórn- andi var Helgi Bragason. Ein- söng sungu Elísabet Erlings- dóttir, Guðmundur Sigurðsson og Halldór Vilhelmsson. Félagar í Sinfóníuhljómsveit Islands aðstoðuðu kórinn og einsöngvararnir Elísabet Erlingsdóttir, Guðmundur Sigurðsson og Halldór Vilhelmsson. Tillaga Alberts Guðmundssonar, sem lögð var fram í borgarráði hinn 10. apríl, var svohljóðandi: „Borgarráð samþykkir að skipa byggingarnefnd til framkvæmda við byggingu á nýju ráðhúsi fyrir Re-y kj avíkurborg. Verði störfum nefndarinnar og framkvæmdum hraðað svo ráðhús, sem fullnægi þörfum borgarinnar og stofnana hennar, verði fullbyggt á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar árið 1986. Kannað verði nú þegar hvort fjármögnun til þessa verkefnis geti verið á líkan hátt og fjármögnun til bygginga á vegum byggingarnefnd- ar fyrir aldraða." Fulltrúar vinstri flokkanna í borgarráði vísuðu tillögunni frá á þeim forsendum, að ekki væri tíma- Biskup fslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, vígði kirkjuna, en vígsluvottar voru (frá v.) sr. Björn Jónsson. Friðrik Valdimarsson, sr. Bragi Friðriksson og Guðrún Birna Gísladóttir. Ófærd í Öxarfirði um páskana Skinnastaö, öxarfirði, 18. aprfl HVÖSS norðanátt með ofan- hríð og skafrenningi var hér um bænadagana. Vörubflar, . sem fluttu fisk frá Húsavík til Raufarhafnar og Þórs- hafnar lentu í hrakningum þrátt fyrir aðstoð snjóruðn- ingstækja. Þegar stytti upp laugar- daginn fyrir páska var svo mikil ófærð víðast hvar í Kelduhverfi að naumast var fært að hreyfa bíl. Horfði illa með fyrirhugaðar fermingar- messur í Garðskirkju og Skinnastaðarkirkju. Snjó- ruðningstæki fékkst þó til þess að styðja göng gegnum skaflana síðdegis á laugardag og var að störfum fram á nótt. Fékkst þessu framgengt fyrir harðfylgi góðra manna. Blíðviðri var hér páskadag- ana og veður hið fegursta e landið eins og jökull yfir a líta. Lítið jakahrafl er Öxarfirði og geta sjómen róið í rækjuna. Hér va hnúkaþeyr í gær, sólbráð o komst hiti í 8 stig. Sr. Siifurvin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.