Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Járniðnaöarmenn eða lagtækir menn óskast strax. Vélsm. Normi sími 53822. Sandgerði til sölu 2ja hæöa steinhús sér íbúö á hverri hæö. Má seljast í tvennu lagi. Stór verkstæöis- skúr fylgir húsinu. Einnig höfum viö til sölu einbýlishús tilb. undir tréverk. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Skódi til sölu árg. 1977. Uppl. í síma 41752. Helgafell 597904212 VI-5 Kirkja Krossins Keflavík Síöustu samkomurnar meö Pastor John Peterson í Keflavík veröa í dag og á morgun kl. 8.30. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. ■ GEOVERNDARFÉLAG I^LANDS* KFUK AD Afmælisfundurinn veröur þriöju- daginn 24. apríl kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 28. Inntaka nýrra félaga. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. Miöar seldir á skrifstofunni á föstudag og mánudag. KFUIU ' KFUK Almenn samkoma veröur haldin aö Amtmannsstíg 2 B sunnudagskvöld kl. 20.30. Friörik Hilmarsson og Ólafur Jóhannsson tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heimatrúboöið Óöinsgötu 6 a. Almenn sam- koma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. |FERÐAFELAG MSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 22. apríl kl. 13.00 1. Gönguferö á Ármannsfell 784 m. Létt fjallganga. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. Gengiö um Þjóógaröinn é Þingvöllum. Gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Fararstjóri Þórunn Þóröardóttir. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 21/4. kl. 13. Skálafell á Hellisheiöi. Verö 1500 kr. Sunnud.22/4 kl. 10: Hrauntunga — Höskuldarvellir og víöar. Verö 1500 kr. kl. 13: Sog, litadýrö, steinaleit, eöa Keilir. Verö 1500 kr. Útivist. Fíladelfía Sunnudagaskólar Fíladelfíu byrja kl. 10.30. Njarövíkurskóla kl. 11. Grindavík kl. 14. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skip til sölu 6-7-8-9-10-11-12-13-15-20-26 -29-30-39-45-48-53-55-61 -62-64 - 65 - 66 - 81 - 85 - 86 - 87 - 88 - 92 - 120 - 140 - 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi Heldur fund mánudaginn 23. apríl n.k. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu i Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálf- stæöisflokksins 2. Matthías Bjarnason alþm. ræöir um Sjálfstæöisflokkinn og hlutverk hans í íslenzkum stjórnmálum. Stjórn fulltrúaráðsins. Sjálfstæðis félagið Ingólfur Hveragerði í samvinnu viö Samband ungra sjálf- stæöismanna. gengst fyrir félagsmála- námskeiöi í Hótel Hverageröi. Nám- skeiöiö veröur haldiö sem hér segír: Laugardaginn 21. apríl kl. 9.30—12.00. Fundarsköp og fundarstjórn, leiöbeinandi Árni Sigfússon. Mánudaginn 23. apríl kl. 20.00. Ræöumennska Fríöa Proppé. Miövikudaginn 25. april kl. 20.00. Ræöumennska. Þátttaka tilkynnist til Helga Þorsteinssonar s. 4357 eöa Ingólfs Pálssonar s. 4239. Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. FUS Huginn Garðabæ Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 21. þ.m. kl. 3. síödegis. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennum. Akranes Almennur fundur veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu Heiöarbraut 20, Akranesi mánudaginn 23. apríl kl. 21.00. Ólafur G. Einarsson, alþinglsmaöur ræöir um vegamál. Elnnig mæta alþingismennirnir Frlöjón Þóröarson og Jósef Þorgelrsson i fundlnn. Sjálfstmölafálðaln Akranaal. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík efnir til fundar f Sigtúni miövikudaglnn 25. apríl 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa 23. landsfundar Sjálf- stæöisflokkslns 2. Ræöa. Fundarstjóri Davíö Oddsson. Fundarmenn framvísi skírtelnum viö inn- ganginn. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags V-Hún. veröur haldinn mánudaginn 23. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu Hvammstanga, jaröhæö. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Huginn Árnessýslu Aöalfundur félagsins veröur í Aratungu, þriöjudaginn 24. apríl kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Steinþór Gestsson og Eggert Haukdal mæta á fundinn. Stjórnln. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar til fundar þriöjudaginn 24 4. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Félag sjálfstæðis- manna í Langholti Kosning fulltrúa á Landsfund Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 23. apríl aö Langholtsvegi 124. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 23. iandsfund Sjálf- stæöisflokksins. 2. Þóroddur Th. Sigurösson verkfræö- ingur ræöir orkumál. Fundarstjóri Elín Pálmadóttir. Stjórnln. Keflavík Heimir félag ungra sjálfstæöismanna í Keflavík heldur félagsfund í Sjálfstæölshúsinu Keflavík mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Önnur mál. Stjórnln. . apríl kl. 18.00 aö Kaupvangsstræti Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur alm. félagsfund mánudaginn 23. apríl í Sjálfstæöishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Davíö Oddsson borgarfulltrúi ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Vestfjarðakjördæmi Ráðstefna um sveitar- stjórnar og byggðamál Kiördæmisráö Sjálfstæöisflokksins efnir til ráöstefnu um sveitar- stjórnar- og byggöarmál í félagsheimilinu í Hnífsdal laugardaginn 28. apríl kl. 10 f.h. Frummælendur veröa: Formaöur Sjálfstæöisflokksins í sveitarstjórnarmálum, Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri, Matthías Bjarnason, alþingismaöur, Þorvald- ur Garöar Kristjánsson alþingismaöur. Aörir framsögumenn úr rööum vestfirskra sveitarstjórnarmanna. Stjóm kjördæmisráös. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Landsfundur Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn í Sjálfstæöishúslnu aö Háaleitisbraut 1. dagana 21. og 22. apríl n.k. og hefst laugardaglnn 21. apríl kl. 10:00. Dagakrá Laugard. 21. aprfl Kl. 10:00 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar Verkalýðsráðs. Almennar umraBÖur. 3. Nefndarkosning. 4. Lagabreytingar, (fyrri umræöa). Kl. 13:30 1. Verkalýös- og kjaramál. Framsögum.: Sigurður Óskarsson. 2. Hlutfallskosningar. Framsögum.: Pétur Sigurösson. 3. Atvinnumál. Framsögum.: Þórir Gunnarsson. 4. Lífeyrissjóöir — Tryggingamál. Framsögum.: Guöm. H. Garöarsson. Almennar umræður. Keflavík Sókn félag sjálfstæöiskvenna Keflavík heldur félagsfund í Sjálf- stæöishúsinu Keflavík þriðjudaginn 24. apríl kl. 21.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. 3. Bingó. 4. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps Fundur veröur haldlnn í Sandgeröisskóla kl. 2 sunnudaginn. Fundarefni: Val fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Sunnud. 22. apríl Kl. 9:00-12:00 Nefndir starfa. Kl. 13:30 1. Ræöa stjórnmálaviðhorfiö. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæöisflokksins. 2. Álit nefnda. 3. Lagabreytingar, (seinni umræöa). 4. Stjórnarkosning. 5. Fundarslit. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.