Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 GRANI GÖSLARI Ég ætlaði einmitt að biðja ykkur að athuga húddið. því það hefur I>etta ætti þó að vera í lagi hér, áður skollið niður! úr því ég er raddlaus? „Ekki veldur sá er varar” BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þriðja páskaþrautin virtist eitt af þeim spilum, þar sem úrspilið er nánast formsatriði. Norður gaf og austur-vestur höfðu alltaf sagt pass. Norður S. G1093 H. 964 T. 73 L. K753 Suður S. ÁK842 H. Á T. ÁKDG L. Á42 Vestur spilaði út hjartadrottn- ingu gegn sec spöðum og spurt var hvaða spili þú ætlaðir að spila frá hendinni í næsta slag. Einmitt vegna þess hve spilið virðist upplagt er betra að fara varlega. Trompliturinn er góður en þó felst þar hættan. Eigi annar andstæðinganna spilin fjögur, sem okkur vantar, en það er jú eina hættan, er einungis hægt að ná tólf slögum með því að trompa tvö hjörtu heima. Og sé tekið á annað- hvort trompás eða kóng í næsta slag verður það ekki hægt, þar sem innkomur vantar á borðið (ath). Við ætlum þannig að gefa slag á spaðadrottninguna og nota tromp- in i borðinu til að ná þessum fjórum trompum af andstæðing- unum. Og aðeins spaðaáttan frá hendinni í næsta slag tryggir, að það sé hægt. Vilji enginn slaginn tökum við næst á ás og kóng og látum síðan tvö lauf frá borðinu í tíglana og getum þá trompað þriðja laufið í borðinu. En taki annarhvor á drottninguna spilar hann eflaust aftur trompi, sem við tökum í borðinu, trompum hjarta með ás, spilum lága trompinu á borðið og trompum síðasta hjartað með kóngnum. Laufkóngurinn verður þá dýrmæt innkoma til að ná síðasta trompinu af andstæð- ingnum og um leið losnum við við laufgjafaslaginn af hendinni. En hvers vegna verður endilega að spila spaðaáttunni í 2. slag? Jú, eigi austur trompin missum við of hátt tromp frá borðinu undir drottninguna og við náum ekki tfompunum af honum. COSPER Ég sé, það hefur verið hár í súpunni þinni — og það kvenhár. — En það var líka kvenhár á frakkanum, þegar þú komst heim í kvöld! Það sannast á okkur sem viljum á þessi ósköp, sem ekki geta kenna sósíalismanum um flest það batnað, því allt er og verður eins sem úrskeiðis fer í veröldinni að og hjá Stalín, nema slátrararnir okkur ferst líkt og Sigmundi rauð verða aldrei eins. Það munar alltaf þegar Gunnar frændi hans var að um stórhreingerningarnar. gefa honum heilræði: „Ekki veldur Steinn Steinarr sagði þegar sá er varar," sagði Sigmundur. „Þá hann, árið 1956, sá tötralega er að gæta ráðsins," sagði þá klædda húsmæður sem í bítið um Gunnar. morguninn stóðu í biðröð fyrir framan ókræsilega matvörubúð: Manni fannst, að þegar Krúsjoff „Þetta er árangurinn eftir 40 ár. þeytti Stalín af stallinum þá Húsmæðurnar verða að rífa sig myndi sósíalistarnir fara að draga upp fyrir allar aldir til þess að ná í í land og jafnvel sjá sannleikann í kartöflur." Þá sagði blaðamaður- þessari helstefnu og hætta að trúa inn Jón Bjarnason: ■ 24 _ Eftir Ellen og Bent Hendel armnar Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. hvað? Heima hjá yður. Þér hljótið að muna nánari kring- umstæður. — Það var heima hjá mér. Við... ég... Bo kom að heim- sækja mig. — Einn síns iiðs? - Já. — Höfðuð þér boðið honum? — Já. Það er að segja svo- leiðis. Þögn. Við höfðum hitzt hjá kaupmanninum og Bo hauðst til að bera vörurnar fyrir mig. Og kom þá með mér inn. — Reyndi hann að nálgast yður þá? — Nei, það gerði hann ekki. Ég spurði hvort mætti hjóða honum bjór. Það var mjög hlýtt í veðri þennan dag. Og við töluðum um allt milli himins og jarðar og hann spurði hvort ég væri mjög einmana. Og um kvöldið kom hann svo aftur. — An þess að vera boðið? — Ég veit ekki hvað skal segjá. Eg hafði kannski sagt... ar hann spurði — að ég saknaði þess að hafa ekki mann. — Með öðrum orðum — þér gáfuð í skyn að hann væri velkominn ef honum byði svo við að horfa. Solvej kerti hnakkann skyndilega og virtist vaxa ás- megin. — Hvers vegna hefði ég átt að vera með óþarfa hlédrægni. Það eru margar af giftu konun- um í hverfinu sem monta sig af því að hafa verið með Bo. Lögregluforinginn hleypti hrúnum. — Mér er kunnugt um nokkrar. — Hverjar hafið þér í huga? — Til dæmis Inger Abil- gaard. — Já og hina sem myrt var líka, sagði lögregluforinginn. Ég hef heyrt um þær báðar. Og hverjar fleiri? Solvej svaraði ekki. — Er yður kunnugt um fleiri. — Ég hef bara heyrt um þær tvær, sagði hún — Eg veit ekki um fleiri. — Hvernig er Elmer — svona erótískt séð, spurði lög- reglumaðurinn. Solvej leit á hann rciðilega. — Ég hef ekki hugsað mér að útmála það fyrir yður, sagði hún. — Það hljóta að vera einhver takmörk fyrir því sem ég er skyldug að stara. Jacobsen lét eins og hann heyrði ekki andmæli hennar. — Er hann tillitssamur eða frekur. Er hann dáiftill sadisti í sér? — Nei, nú er mér nóg boðið, hrópaði Solvej upp yfir sig og virtist hafa misst stjórn á sér. Ilún reis til hálfs upp af stóln- um og kreppti hnefana. Lög- rcgluforinginn greip snarlega hljóðnemann til að hann þyrfti ekki að meðtaka þessi hróp. — Góða verið þér róiegar frú Lange sagði hann. — Þér megið ekki halda að ég sé að spyrja að þessu hara vegna þess að ég hafi persónulcga ánægju af því að kvelja yður með nærgöngulum spurning- um. Solvej lét fallast niður í stólinn aítur og fór að gráta. Jacobsen leit snögglega í áttina til aðstoðarmanns sfns og var ekki laust við mæðusvip á andlitinu. Þegar hún hafði sefast hélt hann áfram. — Haldið þér að frú Elmer viti um þessi hliðarspor eigin- manns sfns. — Ég get ekkert um það sagt. Hún hefur aldrei íað að því svo ég hafi heyrt. — Hvcrnig er frú Elmer í viðmóti við yður? Fjand- samleg? Kuldaleg? — Eg get ekki fundið neitt slfkt af hcnnar háifu. Þegar Solvej var farin út úr skrifstoíunni var Merete Kjær kölluð inn. Jacobsen lögregluforingi horfði rannsakandi á hana áð- ur en hann tók að spyrja hana. Ilún var gjörviteg stúika, há, grönn og kvenleg í bezta lagi. Jacobsen las fyrst yfir henni skýringu hennar frá þeim degi þegar íyrra morðið var framið. Eða nánar tiltekið tímabilið frá klukkan nfu þrjátíu til tfu þrjátfu. Frökenin hafði verið að fara með biómasendingu til fyrirtækis f Hammel. — Ilafið þér einhverju við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.