Alþýðublaðið - 06.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1931, Blaðsíða 2
ABÞSfiglBð!«91@ Neyövðrn togarastöðvnnarmaiina. LælkBn tolla á nanðsyojavðrnm. Afnðm skatts af lðgtekjnm eg lækknn skatts af mlðlnngstekjnm. Sofandi braskarar. í fyrra dag, sama daginn, sem Mgbl. flytur spúrningagreinina tiil togarastöövunarmanna, stend- ur eftirfarandii klausa í blaðinu: „Fiskveiðar Nor'ömanna.*) Samkvæmt síðustu skýrslu um fiískveiðar Noi'ðmanna við Lófót- en, er afli þar með minna móti, mun min ni en i fyrra, aflinn nú verkaður 16 000 tonn, en var í fyrra á sama tíma 31800 tonn. Þá var saltað af aflanum 24 000 tonn, en nú ekki nema 6—8000 tonn. Ef svo helst út vertíð Norð- manna sem þessi byrjun bendir tíl, getur það haft allmikiil áhrif á afkomu hinnar íslenzku útgerð- ar. En þetta getur vdtanlega alt breyst.“ Það er nú vitanlegt, að verð á saitfiski ofekar íslendinga fer mjög eftir aflamiegni Norðmánna við Lófóten. Og ef þessi skýrsla togaTastöðvunar-málgagnsins er rétt, þá sýnir hún nærfelt þrefalt miinna saltfisks-magn við Lófót- en nú, en þar var á sama tíma fyrra. Byggi ma?(ur. 4 betri heim- áldum en Mgbl., sem mun ekki vanþöxf, þá telja þeir, sem eru kunnugir fiskveiðum við Lófóten, að þegar aðalvertíð Finna bregst, þá sé víst, að rír afli verið við Lófóten. Og nú brást Finnlands- fiskiríið að mestu. Þaö er því nokkurn veginn víst, eftir þessum heimildium, að fisk- veiðar við Lófótén muni að þessu sinni verða með minna móti, og því má ganga út frá því sem gefnu, að saltfiskurinn íslenzki hækkii. í verði á markaðinum }>eg- ar fram í maímánuð kernur. Berii maður þetta saman ‘við heilisíðugrein togarastöðvunar- manna í fyrra dag, þá er það augljóst, að þeir hugsa meir um hvernig þeir eigi að verja togara- stöðvunarverk sín fyrir dómi al- menmngsálitsins, heldur en þeir hugsa um möguleikana fyrir salt- fisksölunni og þeim likum, sem þegar eru fyrir hækkuðu verði. Þetta er svo sem ekki verra en þegar togaraei’gendur hérna um árið hentu öllurn ufsanum í sjóinn, en gátu þó selt hann fyrir gott verð þegar til kom.. .,Hva9 gera ötgeiðamenn nn?“ Þeir gera það óhæfilegasta, sem nokkurn , tírna hefir verið framið gegn íslenzkri alþýðu. Þegar allir bjuggust við, að at- vinnuleysinu myndi fara að létta af, þá grípa þeir fyrir kverkar eina atvinnumöguleika verkalýðs- *) Lesendur verða að fyrirgeía niálið á klausunni. Afsökun felst i að hún er tekin orðrétt eftir Morgunblaðinu. áns, stöðva togarana og reka 1000 Isjómennina í þann hóp, sem þeg- aT hefir verið atvinnulaus í 5—6 mánuði . Og þetta þykjast þeir gera til hagsmima fyrir þjóðar- heildina! — Þetta gera útgerðar- anenn, og þeir gera meira. Þeir heimta af þjóðinni, að hún taki á bök sín „töpin“, sem þeir. stað- hæfa að séu, — En sjálfir bjóðt- ast þeir til að hirða gróðann. Hverjir eru þyngstu baggar útgerðarinnar? í grein togarastöðvunarmanna í fyrra diag isegir m. a.: „. . . All- ux fjöldi verkamanna við sjóinn, bæðíi á eyri og við verzlún, hefir hingað til lifað jafnt beinlínis og óbeinlinis á sjávaraflanum, lang- mest á stórútgerð|inni. . . . Frá loenni, frá „bröskurum" og „Grímsbýarlýð“ — og upp úr sjónum hafa runnið út um landið vegir, brýr og verklegar fram- kvæmdiir. ..." Þannág er öll þessi merkilega varnargrein. Það er kunnugt, að á útgerð- in.ni lifa margir. En það er og kunnugt, hve miklu baukaynir hafa tapað í hít braskaranna. Þeir hafa gert þessa þjöðarat- vinnu að miklu verra fyrirtæki en hún gat verið. Þeir, mennixnir, ;sem teljast eiga framleiðslutækin, hafa túrt stærstan hlutann af arði þessa atvinnuivegar. Sjálfir hafa þeir. dregiö arðinn út úr fyrir- tækjunum á góðu árunum, en látið þau skella töpunum yfir á bankana og þar með þjóðina alla á margvíslegan hátt, þegar ver hefir gengið. Töpin hafa komið af illri og fávísri stjórn togara- stöðvunarmanna; „gróði“ þjóðan- innar hefir verið sóttur í ' gin gróðahítarinnar með harðneskju. Það hefir kostað verkföll og iangvarandi pólitískar deilux að fá réttmætt kaup og sjálfsögð réttinidi fyrir þá, sem uimið hafa við fyrirtækin, og skyida skatta til hins opinbera. Að fá þetta alt hefir kostaö mikið — og þó er svo langt frá því, að skattur tog- arastöðvunarmanna sé að fullu greiddur til þjóðarinnar. Þvi fyrr er ekki við unandi en togaraútgerðin er orðin þjóðnýt — og afrakstur hennar verður til aimennrar hagsældar landsins V iSííjc barna. Fæðið á togiinmum. Ég hef verið í átta ár á togur- um og hef verið á þremur alfs. Ég pekki fjölda sjómanna, sem e.ru á togurum og eftir viðtali við þá þori ég með sanni að segja þetta: Af öllum togurum er fæðið lélegast á Kveldúlfstogurunum. Sjómaður. 5. Hlutur bæjar og sveitar-fé- laga. í báðum skattafrumvörpum Haralds Guðmundssonar, um tekju- og eigna-skatt og um fast- eignaskatt, eru ákvæði um tekj- ur fyrir bæjar- og sveitar-félög. Á meðan alþingi hefir ekki ,sett lög um almannatryggingar eða á annan hátt létt að verulegum mun af héruðunum kostnaði við fátækrafriamfærslu, sé sveitar- og luejar-stjórnum heknilt að hækka tekjuskattinn um 50<>/o, hverri í isinni sveit eða bæjarfélagi, og renni sú hækkun í sveitar- eða bæjar-isjóð. Þar sem sú heimild er notuð renni þriðjungur eigna- iskattsins einnig í hreppssjóð eða bæjarsjóð. Ef allar sveitar- og bæjar-stjórnir á landinu notuðu þessa heimild, myndu tekjur sveita- og bæja-sjóðanna af henni veröa samtals 1100—1150 þúsund kr. á ári samkvæmt áætlun H. G. í annan stað megi öll bæjarfé- lög og hreppsfélög á landinu leggja 4 fasteiignaskatt, sem sé jafnhár þeim, sem ríkið fær sam- kvæmt tillögum H. G. Þar með er öllum bæjar- og hrepps-félögum gert jafnt undir höfði, því að sams konar heimild gildi fyrir þau öll, en nú eru slík fasteigna- gjöl-d mjög mishá og víða engin. Ef sveitar- og bæjar-félögin nota öll heimildina, áætlar H. G., að fasteignagjöld til þeirra og hreinsunargjöldin, sem áður er getið, myndiu nerna nálægt 1150 þúsund kr. á ári, en fasteigna- gjöld. til sveitar-, bæjar- og sýslu- vega-sjóða námu árið 1926 um 455 þúsuind kr. Mismunurinn yrði þá um 700 þús. kr. á ári. Á þenna hátt mætti að öðru ó- breyttu lækka útsvörin alls um sem svarar báðum þeim upphæð- [um, er fengjust í bæja- og sveiita- sjóðina í tekj-u- og eöigna-skatti og í auknum fasteignaskatti, þ. e. um 1800 þús. til 1850 þús. kr. á árit. Yrði það um þriðjungs- lækkun á útsvörunum í heii-d.. Sá hluti skattgjalidsins, sem rennur itil hreppssjóðanna (og bæjarsjóða) innheimtist ásamt r íkiss j óö s sk attin um. Sá þriðjungur af eignaskattin- um, isem sveitar- og bæjar-félög fá, ef þau nota heimil-dina, gerir rýra tekjur ríkissjóðs.. af skatt- H. G. ráð fyrir að ekki myndu inum sv-o að teljan-di yrði,. Það. að verul-egur hluti skattsins kem- ur bæjar- eða hrepps-sjóði að bei-num noturn, auyn-di verða til þess að skerpa eftiriitið með frámtalinu, svo að líkur bendi til, að ríkið fengi mismuninn uppborinn á þann hátt. Áhri-f þau, sem fasteignaskatt- urinn myn-di hafa til þess að1 -draga úr fastógnabraski, myndí -einnig koma sveitarfélögunum að góðu gagni. ) (Frh.) M.f. fsfiskur. Félag til að annast Slntninff og swlii á ný|nm fiski frð íslaadi & útlendan markað. Stofnað 27. febr. s. I. Félagið er stofnað m-eð aðstoö' og hluttöku stjórnar Síld.areiinka- sölunnar, er áski-lur, að félagið, fái kæliskip til umráða til flutn- inga á nýrri síld, nokkurra út- gerðar- og fis-ki-manna í fl-estum veiðistöðvum lan-dsins, og söfnun hluta er haldið áfram á fl-estum -s-töðum. Tilgangurinn er í fyrsta lagi sá, að gera þeim mönnoim, er stunda fiskveiðar á mótorbát- um og minn-i fleytum við strend- urnar, mögulegt að selja afla si-nn nýjan og jafnframt verða hlutta-kandi í þeim ávinningi, er félagið kann að hafa af rekstri, fyrirtækisins. Eins og líka félag- ið með reglubundnum ferðum á að gefa mönnum tryggingu fyrix því, að geta komi-ð frá sér afla síntvm á öllum tímum árs eftir því, sem menn kunna að ós-ka, og efni og flutningatæki félagsins leyfa. Starfræksla þessa félags er þvi ólik þeim tilraunum, sem gerðar hafa verið með kaup á nýjum fiski af innlendum og útlendum skipaeigendum-, er hafa keypt fisk á vissnm stöðum síðustu mánuð- ina meðan markaðurinn h-efir ver- ið góður og gróðavon mikil, en hætt flutningum er þeim fansf iskilyrðin ekki g-efa von um á- vi-nning. í nefndu tilfelli er það hagsvon kaupenda, er ræðux framkvæmidum og flutningum, en ekkii þörf framleiðenda. — En með föstum fyrirfram ákveðnum ferðum alt árið er hagsvon fram- lesiðendá með þéissu fyrirtæki nokkurnveginn trygð, þar sem þeir bæði sem viðskiftamenn og hluthafar ráða fyrirkomulagi og verða aðnjótan-di þess arðs, er fyrirtækið gefur. Hlutafé er nú innritað rúiml. 90 000 kr. Félag- ið tekur til starf-a þégar innborg- að hlutafé er mi-nst 75 000 kr., en alt hlutafé félagsins er ákveðið kr. 125 000. 1 stjórn félagsiins eru kosnir: Erlingur Friðjónsson alþm. Akur- eyri-, Þorsteinn Þorsteinsson, Þórshamar, Rvík, Júl. Guðmunds- son stórkaupm,, Rvik, Pétur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.