Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 9 HAMRABORG 3 HERB. — CA. 96 FERM. Mjðg falleg íbúö á 1. hæö f fjölbýllshúsi. Geymsla og þvottahús ó hæöinni. Sér geymsla í kjallara einnig. Mjög vandaöar innréttingar, og góö teppi Verö 18,5 M Verö 18.5 m. GAUKSHÓLAR 2 herb. — ca. 65 ferm. Falleg íbúö á 5. hæö, rúmgóö stofa, góöar innréttingar. Útb. 10 M. VESTURBÆRINN LÍTIO EINBÝLISHÚS Húsiö sem er timburhús á steyptum grunni, er um 50 ferm aö grunnfleti. Hæöín skiptist í stofu, sjónvarpshol, eldhús og baö. í risi eru 2 svefnherbergi. f kjallara er herbergi, geymslur og þvottahús. Stór ló öfylgir. Verö 21 M. HOLTSGATA 4RA HERBERGJA Góö íbúö í fremur nýlegu fjölbýlíshúsi. Skiptist m.a. f 2 stofur og 2 svefnher bergi. Manngengt ris yflr allri fbúöinni. Verö 20 M. Útb.: 13—14 M. KJARRHOLMI 4RA HERB. — 3.H/ED Mjög falleg fullgerö íbúö ca. 100 fm. meö vönduöum innréttingum. Laus e. samkl. HRAFNHÓLAR 5 HERB. — 117 FERM. íbúöin er á 3ju hæö og skiptist f 3 svefnherbergi og stóra stofu. Ðaöherbergi meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhús meö fallegum innréttingum og borökrók. Verö 20 M. BORGARNES EINBÝLISHÚS 141 ferm hæö og 80 ferm f kjallara meö bflskúr. Eignin er á einum bezta staö bæjarins. Vönduö eign. MIÐSVÆDIS VERZLUNAR- OG IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI Á 1. hæö, ca. 240 ferm meö góöum útstillingargluggum. í kjallara er ca. 90 ferm. lagerhúsnæöi (innkeyrsla) Verö um 35 M. VESTURBERG 3JA HERB. — 1. HÆÐ. gullfalleg ca. 85 fm. íbúö meö sérgaröi f fjölbýlishúsí. Eldhús meö borökrók, og fallegum innréttingum. Ákveöiö í sölu. Útborgun 13—4m. HÁALEITISHVERFI IÐNAÐAR- EDA LAGERHÚSN. Á jaröhæö, meö góöri malbikaöri aö- keyrslu, aö grunnfleti 274 ferm. selst fokheit. OPIÐ í DAG KL. 1 — 4 Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 83110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbiörn Á. Friöriknon. AUGLÝSINCASÍMINN ER: 22480 JRðrgtuiblAttib Opið kl. 2—5 Háaleitisbraut 2ja herb. jaröhæö. Háaleitisbraut 4—5 herb. íbúð á 3. hæö. Asufell 4ra herb. íbúö mjög falleg á 6. hæð. Fífusel 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö Efstasund 5 herb. íbúö á 2. hæö. Kópavogur 3ja herb. nýleg íbúö viö Nýbýlaveg. Smáíbúöarhverfi Einbýlishús m/bílskúr í skiptum fyrir 4—5 herb. sérhæö. Vantar á söluskrá sérhæöir, raöhús og einbýlis- hús. Góöir kaupendur. viöbót. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Heimasími 16844. 26600 Opið í dag frá kl. 1—3. ÁLFHEIMAR 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Suöur svalir. Góö, veöbandalaus íbúö. Verö: 21.0 millj. Útb.: 15.0 millj. BAKKASEL Raöhús, hæö, kjallari og ris, samtals ca 240 fm. Húsið er ófullgert en íbúöarhæft. Verö: ca 34.0 millj. HAMRABORG 2ja herb. ca 56 fm góö íbúö. Verö: 13.5—14.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö á 1. hæð í blokk. Snyrtilég íbúö. Suður svalir. Verð: 19.5 millj. Útb.: 14.0 millj. KRÍUHÓLAR Lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæö í háhýsi. Verö: 11.5 millj. Útb.: 8.5 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca 110 fm mjög falleg íbúð á 6. hæð. Vandaðar inn- réttingar. Fullgerö íbúö og sameign. Verö: 20.0 millj. Útb.: 14.5 millj. LUNDARBREKKA 4ra herb. ca 105 fm endaíbúð á 2. hæð í blokk. Verö: 20.0 millj. SAFAMÝRI 2ja herb. ca 70 fm kjallaraíbúö í blokk. Laus fljótlega. Verö: 13.5 millj. Útb.: 10.0 millj. IÐNAÐARHÚS Til sölu á mjög góöum staö í borginní ca 450 fm Y naöarhús- næði. Verö: 58.5 mi. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Til sölu Einstaklingsíbúðir við Njálsgötu og Vesturgötu, gott verö. Hraunbær Höfum í einkasölu 2ja herb. fallega íbúö á 2. hæö viö Hraunbæ, suður svalir. Laus 1. sept. Mávahlíð Höfum í einkasölu 2ja herb. mjög rúmgóöa og lítið niöur- grafna kjallaraíbúö við Máva- hlíö. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. 3ja herb. m/bílskúr Höfum í einkasölu 3ja herb. faliega og rúmgóöa íbúð á 1. hæð viö Æsufell, bílskúr fylgir. Selásblettur ca 130 ferm. íbúöarhús með bílskúr og hálfum ha lands viö Norölingabraut. Stór útihús geta fylgt. Skipti Óvenju falleg og vönduö 4ra herb. íbúð í Kópavogi í skiptum fyrir stærri eign með 4—5 svefnherb. og bílskúr eða bílskúrsrétti. í smíðum 3ja herb. 90 ferm. fokheld, risíbúð viö Hverfisgötu. Þvotta- herb. og geymsla t íbúðinni. Tvöfalt gler. Skemmtileg telkning. íbúðin er tilb. til afhendingar strax. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúöum, sér hæðum, raöhúsum og einbýlis- húsum. í mörgum tilfellum getur veriö um makaskipti að ræða. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar fiústafsson, hrl. Halnarstrætl 11 Sfmar 12600, 21 750 Utan skrifstofutfma: — 41028. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GIVI J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús sunnan megin í Kópavogi Húsið er hæð og ris 90x2 ferm. með 6 herb. íbúð. Ennfremur einsherb. íbúö í kjallara. Góður bílskúr. Stór ræktuð lóð. Húsið er mikið endurnýjað (nýtt eldhús, nýtt baö og fl.) í ágætu standi. Glæsilegt útsýni. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Úrvals íbúð í háhýsi 4ra herb. íbúö ofarlega í háhýsi við Æsufell 105 ferm. Teppalögð, með harðviðarinnréttingu. Öll eins og ný. Stórkostlegt útsýni. Sérstaklega hentug fyrir pá sem verða að forðast erfiöa stiga. Með bílskúr við Hvassaleiti 5 herb. íbúð á 4. hæð 120 ferm. Góö, velmeöfarin, sér þvottahús í kjallara, bílskúr. Mikið útsýni. Sér íbúð í Hlíðunum 3ja herb. stór og góö kjallaraíbúð við Blönduhlíð um 80 ferm., íbúöin er samþykkt meö sér hitaveitu og sér inngangi. Með góðum bílskúr við Ásgarð 5 herb. gáð íbúð um 130 ferm. á 1. hæð. Hitaveita sér, gott kjallaraherb., bílskúr. Getur verið laus strax. Skipti æskileg á góóri 4ra herb. íbúö. Við ísafjarðardjúp Ármúli II við ísafjaröardjúp er til sölu landstór og góö bújörö. Vel grónar hlíðar, skógivaxnar. Bæöi í Kaldalóni og Skjaldfannardal. Mögu- leikar á aukinni lax- og silungsveiði. Mikiö og gott 'oerjaland. Rjúpnaveiöi. Víðfræg sumartegurö. í þjóðbraut, þjóövegur við túnið, flugvöllur og bryggja í næsta nágrenni. Gott steinsteypt íbúöarhús auk útihúsa. Hentar bæði til búrekst- urs og til sumardvalar fyrir einstaklinga og félagasamtök. Helst við Álftahóla Þurfum aö útvega góöa 3ja herb. íbúð í háhýsi. Mikil útb. Opið í dag sunnudag frá kl. 1. AtMENNÁ faSteigiusmTn LAUGAvÉGMI^SuR2m^Í370 Til sölu 5 herb. endaíbúð í Kríu- hólum. Laus í haust. Upplýsingar í síma 72321. Sam Einbýlishús í Arnarnesi 330 fm fokhelt einbýlishús. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Við Ásbúð 120 fm 4—5 herb. einbýlishús (viölagasjóðshús) Saunabað 1100 fm ræktuó lóö. Tvöf. bílskúr. Útb. 21 millj. Sérhæð við Skaftahlíð 5 herb. 150 fm góð sérhæð m. bílskúr. Æskileg útb. 25 millj. í Hólahverfi 4ra herb. vönduö íbúð á 5. hæö. Bílskýlisréttur. Útb. 14 millj. Við Ásvallagötu 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Útb. 11,5 millj. Laus fljótlega. Við Kóngsbakka 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæö. Æskileg útb. 13 millj. í Kópavogi 3ja herb. vönduð íbúö á 2. hæö viö Lundarbrekku. Útb. 14 millj. Viö Holtsgötu 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Útb. 10—11 millj. Sökklar að einbýlishúsi Höfum til sölu sökkla aö ein- býlishúsi á góðum staö. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Geymsluhúsnæði 275 fm geymsluhúsnæöi í Haa- leitishverfi. Mætti nota undir léttan iönaö. Upplýsingar á skrifstofunni. Hæö í Múlahverfi Til sölu 500 fm skrifstofuhæö í Múlahverfi. Gæti einnig hentaö fyrir léttan iðnaö. Mikil lán áhvílandi. Frekarl upplýsingar á skrifstofunni. Forn- og Antiqverzlun til sölu Verzlun sem vel er staðsett er í fullum gangi. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Hólahverfi óskast Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi á byggingarstigi í Hólahverfi. Sérhæð-parhús í Kópavogi óskast Höfum kaupanda aö sérhæð eöa parhúsi í Kópavogi. Raöhús í Norðurbæ óskast Höfum kaupanda aö raöhúsi í Norðurbæ Hafnarfiröi. Góð útb. í boði. Stór blokkaríbúð óskast Höfum kaupanda að stórri blokkaríbúð t.d. í háhýsi viö Sólheima eóa Kleppsveg. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúð í Vestur- bæ. íbúöin þyrfti ekki aö afhendast strax. Góö útb. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö í Háaleiti eöa Fossvogi. Góð greiðsla vió kaupsamning. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö á hæö viö Leirubakka, Maríubakka. Góó útb. í boói. Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö í Foss- vogi. EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 IHinljtii Smntr Krtetlneson Sjpnfcn* ÓteaanlnL EIGNASAL4IM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÓLAR 2JA HERB. íbúð í fjölbýlishúsi viö Kríuhóla. Snyrtileg eign. Verð 11,5 millj. KARLAGATA 2ja herb. íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Stórt geymsluris fylgir. íbúðin er laus nú þegar. Verö 12,5—13 millj. NJÁLSGATA Lítil einstaklingsíbúö á 2. hæö í timburhúsi. Laus nú þegar. Verð um 3,5 millj. V/LÁGAFELL 2ja herb. 45 ferm. risibúö í timburhúsi. Samþykkt íbúö m. sér hita. NJÁLSGATA 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð. Tvöfalt verksm.gler. Sér hiti. Laus nú þegar. MIKLABRAUT BÍLSK.RÉTTUR 4ra herb. 117 ferm. sérhæð. Skiptist í saml. stofur, 2 svefn- herb. eldhús og baö. S. svalir. Sér inng. EINBÝLISHÚS Lítið einb. (steinhús) v. Freyju- götu. Á 1. hæö eru 3 lítil herb. og eldhús. Á efri hæö 2 herb. og baö. VÖLVUFELL RAÐHÚS um 135 ferm. á einni hæð. Skiptist í rúmg. stofu, hol, 4 svefnherb., flísalagt baðherb. meö sturtuklefa, þvottahús, og eldhús. Húslö er allt í mjög góöu ástandi. Góö teppi. Ræktuö lóö. Bílskúrsplata. EINBÝLISHÚS í útjaðri borgarinnar. Húsiö er um 125 ferm. aö grunnfleti, skiptist í stóra stofu, 3 rúmgóö herb. eldhús og baö. Snyrtileg eign. Stór bílskúr. Húsinu geta fylgt hesthús sem standa í næsta nágrenni. HÁALEITISHVERFI RAÐHÚS Húsiö er á einni hæö ca. 160 ferm. auk 32 ferm. bílskúrs. Skiptist í rúmg. stofu, stórt hol, 3 svefnherb. og baö á sér gangi, eldhús meö þvottahúsi og búri innaf, forstofuherbergi og gestasnyrtingu. Húsið er.allt í mjög góöu ástandi. Ræktuö lóö. Skipti á 4—5 herb. íbúö m. bílskúr. helst í gamla bænum. HELGALAND í SÍMÐUM Glæsilegt 143 ferm. hús auk 70 ferm. í kjallara og 60 ferm. bílskúrs. Húsiö er einangrað. Stendur á 1250 ferm. eignar- lóö. Glæsilegt útsýni. Sala eöa skipti á minna húsi. Til afh. nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. í SMÍÐUM V/MIÐBORGINA 2ja og 3ja herb. íbúöir. Seljast tilb. u. tréverk og málningu. Frág. sameign. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. í SMÍÐUM RAÐHÚS í Seljahverfi. Húsiö eru 70 ferm. aö grunnfl. Seljast fokheld, frág. aö utan meö gleri og útihuröum. Góöar teikn. (lítill þakhalli) Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. AKUREYRI 3—4ra herb. nýleg íbúö í blokk, íbúðin er aö mestu fullfrágeng- in. Sala eöa skipti á eign í Rvík. Teikn. á skrifst. ATH. OPIO í DAG KL. 1—3. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. AUCI.YSINGASIMINN ER: 22480 JHorgimbla&ib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.