Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 I Eyjum: Bragi Sleingríma fær aér lýaia- smakk í Gúanóinu, rótt til pess aó hreaaa aig eftir róóurinn i frívakt- inni par aem hilft tonn af atór- fyoraki li í valnum. Á fullri feró f Fiakiójunni. Á vetrarvertíðinni, fyrstu Dremur mánuðum Deaea árs, hafa Vest- mannaeyingar aflað sjávarfangs fyrir taeplega sjö milljarða króna ( útflutningsverðmæti en allt árið í fyrra var aflaverðmætí frá Eyjum liðlega t(u milljarðar króna. Þessar tðlur sýna glöggt hve mikilvægu hlutverki Vestmannaeyj- ar gegna I Djóöarbúskapnum, enda um að ræöa stserstu og afkasta- mestu verstöö landsins um áratuga skeið, allt frá aldamótum. í Dessari vertíð hefur mestur botnfiskafli verið unninn ( Eyjum, mestur loðnu- afli og helmingur allrar loðnu- hrognafrystingarinnar. Þaó má Því segja aó Það séu mörg járn í eldinum á Þessu móðurskipi íslenzks sjávarútvegs. Útflutnings- verðmætið á loönumjölinu hjá Fiskimjölsverksmiöjunni h.f. ( Vest- mannaeyjum (Gúanóinu) nemur um einum og hálfum milljaröi króna og tæpum milljaröi hjá Fesinu, Fiski- mjölsverksmiðju Einars Sigurös- sonar. Aflaverðmæti loðnuhrogn- anna frá Eyjum losar einn milljarð króna og aflaverðmæti botnfisksins fyrstu prjá mánuði ársins er um prír milljaröar króna. Þegar maður fer um bæinn á vertíðarkvöldi þegar allt er á útopn- uðu, bátar að landa, unnið í öllum frystihúsunum og bræðslurnar mala gullið, þá fer ekki hjá því að maður finni fiðringinn og verði ósjálfrátt Landaó úr Arna í Göróum. Nærri sjö milljarða kr. aflaverðmæti frá Eyj- um á þremur mánuðum Grein: Árni Johnsen Myndir: Sigurgeir Jónasson detta inn í vertíðar- stemmninguna Stefán Runólfsson foratjóri, Hallgrimur Garóarason skipstjóri og BJÖrn Guómundsaon útvegsbóndi ræóa milin i afladegi. Gúanóreykurinn pyrlaat upp úr reykhitum verksmiójunnar og boóar betri tíó meó blóm í haga. hluti af honum. Lífið verður með tilþrifum og svo leikandi létt þrátt fyrir þungt álag og langan vinnudag. Menn detta inn í vertíðar- stemmninguna, nema hreyfinguna og lífið sem fylgir góðum afla. Það var liðið á kvöld þegar við Sigurgeir lölluðum inn í Gúanóið, glæsilegustu fiskimjölsverksmiðju landsins og afkastamestu. Niður vélanna söng eins og undiraldan og aim eitt og eitt auga á þurrkurunum sást inn í eldhafið, og lyktin var söm við sig, ljúf og notaleg, merki um athöfn. Strákarnir í Gúanóinu hafa alltaf verið sérstakur þjóðflokkur, léttlyndir, duglegir og öruggir, en sérstæðastir að því leyti að þegar á reynir eru þeir allir sem einn, og þá er ekkert gefið eftir. Þeir mala hátt í hálft annað þúsund tonn af loðnu á sólarhring í Gúanóinu. Gúanóið ávann sér sérstakan sess í sögu Vestmannaeyja í eldgosinu 1973 með því að þar var barist harðast og með mestum árangri til þess að halda athafnalífi Eyjanna gangandi þrátt fyrir gjósandi eldfjall í bæn- um. Á meðan Eldfellið bullaði úr sér liðlega tvö hundruð og fjörtíu milljón rúmmetrum af glóandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.