Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRIL 1979 29 Frá lögreglunni: Auglýst eftir vitnum að ákeyrslum RANNSÓKNADEILD lögregl- unnar í Reykjavík heíur beðið Mbl. að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrslum. Miðvikudaginn 28. marz. Ekið á bifreiðina R—62532 á húsa- götu við Miklubraut móts við hús nr. 80. Hægra framaurbretti skemmt. Gerðist milli kl. 16,00 til 17,00. Sunnudaginn 1. aprfl. R—24105, á bifreiðastæði við Kóngsbakka 2—16, skemmd, farangursgeymslulok og gafl skemmd. Sennilega um stóra bif- reið að ræða. Fimmtudaginn 5. aprfl G—8304, við Norræna húsið, vinstra framaurbretti skemmt. Varð á tímabilinu frá kl. 16,00 til 17,00. Föstudaginn 6. aprfl R—23226, á bifreiðastæði við Álf- heima við hús nr. 27. Sást til rauðrar, enskrar bifreiðar sem var ekið frá stigahúsi í Álfheimum. Skemmd á vinstra framaurbretti. Laugardaginn 7. aprfl E—178, á bifreiðastæði við Höfða- bakka 10, framhöggvari skemmd- ur. Varð á tímabilinu frá kl. 16,30 til kl. 20,00. Mánudaginn 9. aprfl G—1921, á bifreiðastæði gengt Hjálpræðishernum, við Tjarnar- götu, varð á tímabilinu frá kl. 10,00 til kl. 12,15. Hægri afturhurð skemmd. Mánudaginn 9. aprfl R—4807, á Barðavogi við hús nr. 3. Skemmd vélarhlíf, vinstra fram- aurbretti skemmt. Ekki vitað hvenær skemmdin kom á bifreiðina. Miðvikudaginn 11. aprfl R—9113, á bifreiðastæði við Hag- kaup, vinstra afturaurbretti skemmt. í skemmdinni var ljósblá eða grá málning. Miðvikudaginn 11. aprfl Y—458, við hús nr. 16 við Bræðra- borgarstíg, vinstra framaurbretti skemmt. Varð á tímabilinu frá kl. 13,20 til kl. 18,00. Miðvikudaginn 11. aprfl R—6184, á bifreiðastæði við hús nr. 3 við Grettisgötu, hægri áftur- hurð og afturaurbretti skemmd. Merki eftir höggvaragúmmí. Fimmtudaginn 12. apríl R—57899, á Suðurlandsvegi í Svínahrauni, vinstra afturaur- bretti skemmt. Varð á tímabilinu frá kl. 18,00 til kl. 21,30. Fimmtudaginn 12. aprfl R—26324, vinstri afturhurð skemmd. Varð þá kvöldið áður við Reynimel 24, Rvík. FRAMB0ÐIÐ1979 Þrír Ameríkanar í fólksbílaflokki og þrír í jeppaflokki: Allt ekta Ameríkanar í styrk, lúxus og vönduðum frágangi. o 0° x HID 0VÆNTA ER VERÐIÐ: 5^ milljónir fyrir 4ra dyra Concordinn 5 * fyrir 2ja dyra sportbílinn 5 £ fyrir stationbílinn Og jepparnir: CJ5:5^ Cherokee: 7 £■ og Wagoneer: 8 ± milljónir! Sýnist þér ekki kominn tími til að þú fáir þér amerískan bíl? EITT ENN TIL ATHUGUNAR: Nú eftir uppstokkun á bílaumboðamálum okkar getum við einbeitt okkur aó því aö veita eigendum bifreiða frá AM, American Motors Corp. bestu þjónustu á öllum svióum. Allt á sama Stað (í samstarfi við MOTOR h.f.) Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF Ritsafn Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson hefur um langt skeið venð einn virtasti höfund ur á Norðurlöndum Sðga Borgarættarinnar Vargur i véum Svartfulg Sælir eru einfaldir Fjallkirkjan I Jón Arason Fjallkirkjan II Sálumessa Fjallkrikjan III Fimm fræknisögur Vikivaki Dimmufjöll Fleiðaharmur Fjandvinir Almenna Bókafélagið, Austurstrsti 18, Sksmmuvagur 36, sími 19707 simi 73055. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.