Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 1979 Chrysler Utanborósmótorar Vorum aö fá 1979 árgerðina af Chrysler utan- borösmótorum. Stæröir 4 HP — 140 HP. Chrysler hefur sannaö ágæti sitt viö íslenzkar aöstæöur og hefur veriö mest seldi utanborösmótorinn á íslandi undanfarin 5 ár. Viö bjóöum upp á góö verö og betri varahlutaþjónustu. Kynnist Chrysler. Vélar & Tæki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286 - 21460 & & LUNDIA HILLUR í FYRSTASINN Á ÍSIANDI MASSIV FURA FRA FINNLANDI V. J. Lundia — ódýrar tréhillur allskonar einingar sem gefa ótal möguleika. Hillur. skúffur, skápar, gler- hurðir, skrifborð o.fl. Mjög auðveldar í uppsetningu. Frístandandi eða upp við vegg. Tilvalið fyrir t.d. stofur, verslanir, barnaherbergi, ganga, skrifstofur.Sýnishorn i Gráfeldarglugganum i Bankastræti. Tökum niður pantanir. Uppistaöa Uppistaöa Hilla Hilla stærö t.d stærö t.d. stærö t.d. stærö t.d 208 x 40 cm 188 x 30 cm. 100 X 40 cm 80 x 30 cm. Kr 5 600 — Kr. 5.100 — Kr. 4 700 — Kr. 3 300 — GRAFELDUR HE Þingholtsstrnti 2. sími 26626 it ÞAÐ ER ÓKEYPIS AÐGANGUR aö Frönsku sýningunni í Sýningahöllinni! Ekki nóg með það. Á sýningunni bjóðum við yngri gest- unum á bíó, og yngstu gestirnir fá gæslu hjá skemmti- legym fósturnemum á meðan pabbi, mamma, frænka og frændi — og allir hinir skoða snyrtivörur, heimilistæki, húsgögn, bíla, og fjöldan allan af frábærum vörum frá Frakklandi. Sýningin er opin kl. 16—21, virka daga, og kl. 14—22 laugardag og sunnudag og á sumar- daginn fyrsta. ÓKEYPIS AÐGANGUR FYRIR ALLA. Gott kaffi og meðlæti. Sérsýningar. Heildarsýningar. Vörukynningar. Bílasýning. Kvikmyndasýningar. Barna- gæsla. Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðinga Tveimur umferðum er lokið í hraðsveitakeppni hjá félaginu. Staða efstu sveita er þessi: Magnús Oddsson 1299 Ólafur Gíslason 1243 Erla Eyjólfsdóttir 1209 Elís Helgason 1205 Ragnar Björnsson 1176 Sigríður Pálsdóttir 1173 Magnús Björnsson 1170 Hans Nielsen 1169 Óskar Þráinsson 1162 Cyrus Hjartarson 1162 Meðalárangur 1152 Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu. Bridgefélag Breiðholts Sex kvölda barometerkeppni lauk hjá félaginu sl. þriðjudag með öruggum sigri Tryggva Gíslasonar og Sveins Sigur- geirssonar sem fengu 152 stig yfir meðalskor. Röð næstu para: Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 117 Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 112 Böðvar Magnússon — Rúnar Magnússon 76 Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 72 Kristján Pálsson — Kristín Guðlaugsdóttir 72 Meðalskor 0 Næsta þriðjudag hefst firma- keppni sem spiluð er í einmenn- ingsformi og verður í eitt kvöld. Núverandi firmameistari er VBK Vesturgötu. Bridgefélag Borgafjarðar Starfsemin hófst í haust með firmakeppni 26 fyrirtækja. Félagið sendir þessum fyrir- tækjum bestu þakkir fyrir veittan stuðning. Röð efstu fyrirtækja var- þessi: stig Félagsheimilið Logaland (Magnús Bjarnason) 174 Reykholtsskóli (Steingrímur Þórisson) 168 Aðalverktakar Hvalfirði (Þórir Leifsson) 156 Nautastöðin Hvanneyri (Guðmundur Hjálmarss) 156 Hvalur hf. (Eyjólfur Sigurjónss.) 155 Bændaskólinn Hvanneyri (Jóhann Oddsson) 154 Andakílsárvirkjun (Brynhildur Stefánsd.) 152 Olíustöðin Hvalfirði (Baldur Skúlason) 151 Veitingaskálinn Ferstiklu (Reynir Pálsson) 150 Sveitakeppni var háð eftir áramót og sigraði sveit Þóris Leifssonar (en auk hans voru í sveitinni: Steingrímur Þórísson, Sigurður Magnússon og Ketill Jóhannesson) með 95 stig. 2. varð sveit Arnar Einarssonar með 64 stig. 3. varð sveit Magnúsar Bjarnasonar með 48 stig. Þá var í vetur háð sveita- keppni við Bridgefélag Borgar- ness með 6 sveitum og unnu Borgnesingar með 81 stigi gegn 39. Einnig var nýverið háð sveita- keppni við Bridgefélag Sements- verksmiðjunnar á Akranesi með 6 sveitum og unnu Akurnesing- ar með 64 stigum gegn 56. Nú er ólokið síðustu umferð í tvímenningskeppni félagsins og er staða efstu para þessi:' stig Halldóra Þorvaldsdóttir — Sigríður Jónsdóttir Baldur Skúlason 399 — Reynir Pálsson Ketill Jóhannesson 359 — Sigurður Magnússon 358

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.