Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979 í DAG er þriðjudagur 24. apríl, sem er 114. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 04.38 og síödegisflóð kl. 17.04. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.26 og sólarlag kl. 21.28. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 11.47. (íslandsal- .manakið). Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa Þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa pér birtu, heldur skal Drottinn vera Þér eilíft Ijós og Guð Þinn vera Þér geislandi röðull. (Jes. 60,19.). I 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ■ ■ _ 13 14 'SBí U' Ti LÁRÉTT: 1. skyldmenni. 5. eldi- við, 6. orms, 9. afreksverk, 10. keyr, 11. félag, 12. veizlu, 13. Kanar, 15. læsing, 17. stráið. LÓÐRÉTT: 1. sundstaður, 2. óvirt, 3. áhald, 4. knáir, 7. málmur, 8. op, 12. atlaga, 14. fæða, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. skorpa, 5. iæ, 6. enifist, 9. aða, 10. uas. 11. fb, 13. pota, 15. alur, 17. armur. LÓÐRÉTT: 1. sleggja, 2. kæn, 3. reið, 4. alt. 7. gaspur, 8. saft, 12. barr, 14. orm, 16. la. ÞETTA er heimiliskötturinn frá Birkihvammi 3 í Hafnar- firði, en hann týndist um daginn. — Hann er hvítur og grábröndóttur. — Húsráð- endur telja hugsanlegt að kisi hafi tekið sér far með bíl að sunnan og hingað til Reykja- víkur, í Háaleitishverfi. — Síminn að Birkihvammi 3 er 51370. [fréttih I í FYRRINÓTT var kaldást á láglendi mínus tvö stig, t.d. I Búðardal, á Hornbjargi, í Grímsey og á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík var 2ja stiga hiti um nóttina. Kaldast á landinu var á fjallastöðvunum, á Gríms- stöðum og Hveravöllum, en þar fór frostið niður í þrjú stig. HVÍTABANDIÐ heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dag, að Hallveigarstöðum og hefst hann 20.30. KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund miðvikudags- kvöldið 25. apríl kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Rætt verður um kaffisöluna í vor og fleira. HÓLMAVÍK - Þessar teipur, Hafdfs Jónsdóttir og Matthild- ur Eiríksdóttir, Hólmavík, héldu nýlega hlutaveltu og sendu ágóðann — kr. 4.283.- til Hjálparstofnunar kirkj- unnar í söfnunina: Brauð handa hungruðum heimi. Myndina tók Kristinn Jóns- son, Hólmavík, sem nýlega var hjá Mbl. í starfskynningu. — Fréttaritari. KVENFÉLAG Hreyfils held- ur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. FRÁ HÖFNINNI____________ í GÆRMORGUN komu þrír togarar ti! Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu allir afla sínum. Voru þetta togar- arnir Ásbjörn, sem var með rúmlega 200 tonn, Ingólfur Arnarson, rúmlega 200 tonn, og togarinn Vigri með um 280 tonn. — Þá fór Álafoss á ströndina og Fjallfoss kom að utan, en skipið hafði komið við á ströndinni. ARNAD MEILLA ÁSMUNDUR Jónasson frá Bíldudal, nú til heimilis að Unufelli 31, Rvík, verður átt- ræður í dag, 24. apríl. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, Lilja B. Stein- þórsdóttir og Kristinn Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Lindarhvammi 4, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.). KVÖUt, N.CTIJR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna Reykjavfk daaana 20. apríl til 26. aprfl að báðum döifun meðtöldum. er aem hlr aejfir: í LAUGARNESAPÓTEKI. Er auk þe*K er INGÓLFSAPÓTEK oplð til kl. 22 alla dagi vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 almi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná aambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í OEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sðr ðnæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn íVíðidai. Sími 76620. Opið er miill kl. 11 - (8 virka daga. /vnn Reykjavík símí 10000. ORÐ UAGSINOAkureyrisfmi 96-21840. e „ji/níUMC' HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OVJUIÁnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- tLI BRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- laga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á taugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HF'- ' JVERNDARSTÖOIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.3Í 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: AIU daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEIII LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- 5>wrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljðsfærasýn- ingin: Ljðsið kemur langt og mjðtt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins.. Mánud — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bðkakassar lánaðir f skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27, sfmi 83780. Mánud.—íöstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbðkaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skðlabðkasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 31270, mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - iaugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þð lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Dll AhlMfAléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAfÝI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „EFTIR tæpan mánuð fer 50 manna söngflokkur héðan til Kaupmannahafnar til þess að taka þátt f söngmóti Norðurlanda sem þar verður haldið dagana 31. maf og 1. og 2. júnf. — Er þetta fyrsta söngmót Norðurlanda. er haldið hefir verið, og ailar Norðurlandaþjóðirnar taka þátt f. — Var Sigfúsi Einarssyni falið að mynda söngflokk 50 manna, karla og kvenna, og voru þátttakendur valdir úr hinum svo nefnda Þingvallakór. — Eru konur 30 en karlar 20 í þessum söngflokki. — Alls munu þátttakendur á mótinu vera 1000 talsins." -06 „SUMARDAGURINN fyrsti var bjartur en heldur kaldur og viðraði vel til skemmtanahalds Rarnadagsins. Strax um morguninn voru börn komin út um allan bæ með merki og „Sumargjöfina.* Í Mbl. fyrir 50 árum r GENGISSKRÁNING NR. 74 — 23. APRIL 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 329,20 330,00* 1 St»rlingspund 681,20 68230* 1 Kanadsdoliar 288,50 28930* 100 Danakar krónur 6206,70 622330* 100 Norskar krónur 6383,95 639935* 100 Saanakar krónur 747930 7498,00* 100 Finnak mörk 8201,60 8221,50* 100 Franakir trankar 75294» 754730* 100 Balg. frankar 1091,30 1093,90* 100 Sviaan. frankar 19125,10 19171,60* 100 Gyllini 15981^0 16020,60* 100 V.-Þýzk mörk 1731030 17352,90* 100 Lfrur 38,90 39,00* 100 Auaturr. Sch. 2409,10 2414,90* 100 Eacudoa 671,70 67330* 100 Paaatar 483,70 48430* 100 Yan 150,70 151,06* * Brayting frá aíðuatu akráningu. V 7 C-----------------------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. APRÍL 1979 Eining KI.12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 362.12 363.00* 1 Starlingapund 749.32 751.08* 1 Kanadadoilar 31735 318.12* 100 Danakar krónur 6829.57 6846.18* 100 Norakar krónur 7022.35 703930* 100 Snnakar krónur 8227.78 824730* 100 Finnak mörk 9021.76 9043.65* 100 Franakir frankar 8282.12 8302J25* 100 Balg. frankar 1200.43 120339* 100 Sviaan. frankar 21037.61 21068.76* 100 Gyllini 17579.96 17622.66* 100 V.-Þýzk mörk 1904138 19068.19* 100 Lírur 42.79 42.90* 100 Auaturr. Sch. 2650.01 2656.39* 100 Eacudoa 738.87 740.63* 100 Paaatar 532.07 53338* 100 Yan 165.77 166.17* * Brayting trá afðuatu akréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.