Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. Vesturgötu 16, sími 13280. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. NY KYNSLOÐ Snúningshraöamælar meö raf- eindaverki engln snerting eða tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. ©©>: Stoflrmagjyir jftiuiMHMPnni <& Vesturgötu 16, sími 13280. Stuttar neglur eru ekki lengur vandamál. Snyrtum neglur, gerum viö brotnar neglur og lengjum neglur. Tímapantanir í síma 17445. Snyrtistofan rrf/s™ W450 • Laugavegi19 Reykjavik Utvarp í kvöld kl. 22.50 ** Ur tónlistarlífínu" í þættinum „Úr tónlistarlíf- inu" sem er á dagskrá útvarps í kvöld kl. 22.50 talar stjórn- andi þáttarins, Knútur R. Magnússon, við Böðvar Guðmundsson á Akureyri. „Segir Böðvar okkur í stórum dráttum hvað verður á döfinni hjá þeim Akureyringum á músíkdögum þeirra, sem haldnir verða í lok apríl n.k." sagði Knútur. „Kemur fram í viðtalinu, að Sinfóníuhljóm- sveitin sækir Akureyri þá heim, einnig syngur Passíu- kórinn og fleira verður á boð- stólunum. Aðalátak Akureyr- inga verður þó uppfærsla þeirra á Árstíðunum eftir Haydn." í þættinum verður einnig gerð grein fyrir dagskrá Sin- fóníuhljómsveitarinnar n.k. fimmtudag og spilað smábrot úr Árstíðunum. Hér má sjá þá Þráin Karlsson og Jóhann ögmundsson í hlutverkum sínum í Sjálfstæðu fólki, sem Leikfélag Akureyrar sýnir. Vaka í kvöld kl. 20.30 Fiðlarinn á þakinu og Sjálfstætt fólk Sjónvarp í kvöld kl. 21.40 Flótti frá Kamtsjatka í þættinum Vöku í kvöld í sjónvarpi kl. 20.30 verða, að sögn Þráins Bertelssonar, sýnd- ar upptökur frá Akureyri og Húsavík úr leikritunum Fiðlar- inn á þakinu og Sjálfstætt fólk. „Við fórum á staðina og tók- um upp nokkur stutt atriði úr Fiðlaranum á þakinu, sem Leik- félag Húsavíkur sýnir um þess- ar mundir, og Sjálfstæðu fólki hjá Leikfélagi Akureyrar. Hafa þessar sýningar báðar fengið lofsamlegar undirtektir í blöð- um. Einnig tökum við viðtöl við ýmsa aðila, sem að þessum sýningum standa," sagði Þráinn. Sigurður Hallmarsson leikur Tevye í Fiðlaranum á Húsavík og á Akureyri leikur Þráinn Karlsson Bjart í Sumarhúsum. „Lifi Benovsky" er á dag- skrá sjónvarps í kvöld kl. 21.40. „í þessum þætti undirbúa Benovsky og útlagarnir flótta frá Kamtsjatka í Siberíu og gengur það vonum framar því Benovsky trúlofaðist dóttur landsstjórans í því skyni að eiga greiðari aðgang til flótta," sagði Jóhanna Þráinsdóttir þýðandi myndaflokksins. „Eftir miklar svaðilfarir á sjó komast þeir til Karifas þar sem þeim er tekið sem miklum hetjum. Benovský bíður eftir náðun Marí Terisíu keisaraynju til að geta snúið aftur heim, en náðunarbréfið berst honum aldrei í hendur. Hann tekur þess vegna að sér stjórnun fransks leiðangurs til Madagaskar." Þessi þáttur er sá næst- síðasti í röðinni. útvarp Reykjavfk /VHÐNIKUDfcGUR 25. aprfl MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbergsdóttir endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Steffos og páska- lambið hans" eftir An Rutgers (6). 9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kyrinir ým- is lög frh. 11.00 Kirkjutónlist a. „Þá hófust upp deilur", kantata nr. 19 eftir Bach. Gunthild Weber. Lore Fisch- er, Helmut Krebs, Hermann Schey og Mótettukór Berlín- ar syngja með Fílharmoníu- sveit Berlínar. Stjórnandi: Fritz Lehmann. b. Sónata nr. 6 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolf- gang Dallmann leikur á orgel. c. „Missa brevis í minningu Jóhannesar guðspjalla- manns" eítir Joseph Haydn. Ursula Buckel, Yonako Nagano, John van Kesteren, Jens Flottan, Franz Lern- dorfer, drengjakórinn og dómkórinn f Regensburg syngja; félagar f Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins í Miinchen leika. Stjórnandi: Theobald Schrams. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Sig- ríður Eyþórsdóttir stjórnar og les ásamt Hjalta Rögn- valdssyni sögur af séra Eiríki í Vogsósum úr þjóð- sagnasafni Jóns Árnasonar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegiss&gan: „Sú nótt gleymist alrírei" ef tir Walter Lord Gfsli Jónsson les þýð- ingu sfna (6). SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: Lamourex-hljómsveitin í París leikur „Ruslan og Lud- milu", forleik eftir Glinka; Igor Markevitsj stj. / Sin- fóníuhljómsveitin í Lundún- um leikur „Marco Spada", ballettþætti eftir Auber; Richard Bonynge stj. 15.40 íslenzkt mál: Endurtek- inn þáttur Áseirs Blöndals Magnússonar frá 21. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið" eftir Indriða MIÖVIKUDAGUR 25. apríl 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stundinní okkar frá síðast- liðnum sunnudegi. 18.05 Börnin teíkna. Kynnir Sigrfður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Hláturleikar. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. Brezkur myndaflokkur f sjo þáttum, þar sem enskir landsliðsmenn f knatt- spyrnu eru á æfingum og í leik, og þeir veita leiðbein- ingar. í öðrum þætti lýsir Ray Clemence þjálfun og hlut- verki markvarða. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. Fiallað verður um tvær leik- sýningar á Norðuriandi, Sjálfstætt fólk á Akureyri og Fiðlarann á þakinu á Húsavík. Stjórn upptöku Þráinn Bert- elsson. 21.10 Varúð á vetrarferðum. Sænsk fræðslumynd um var- úðarráðstafanir og bryggis- búnað ferðalanga á fs og fjöllum að vetrar- og vorlagi. . (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.40 Lifi Benovský. Sjötti þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.55 Dagskrárlok. Úlfsson. Höfundur les (10). 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_______________ 19.35 Gestur í útvarpssal: Brezki pfanóleikarinn Julian Dawson-Lyell leikur Sónötu eftir Elliot Carter. 20.00 Úr skólalífinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnar- lambið" eftir Hermann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sína (2). 21.00 Óperettutónlist Rita Streich syngur lög úr óper- ettum, Sandor Kónya stj. hljómsveit. 21.30 „Úndína" Axel Thor- steinsson les kafla úr ævin- týri eftir Friedrich Motte-Fouqué í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. 21.45 Spænska rapsódía eftir Maurice Rayel. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Ham- borg leikur; Bernhard Klee stj. 22.10 Sunnan jökla Magnús Finnbogason á Lágafelli f Landeyjum tekur saman þáttinn. M.a. koma fram: Guðrún Auðunsdóttir í Stóru-Mörk, Sigríður Theó- dóra Sæmundsdóttir í Skarði, Albert Jóhannsson í Skógum og Matthfas Péturs- son á Hvolsvelli. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlífinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.