Morgunblaðið - 25.04.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 25.04.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 r í DAG er miðvikudagur 25. apríl, GANGDAGURINN einl, 115. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 05.25 og síödegisflóö í Reykjavík kl. 17.47. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 04.21 og sólarlag kl. 21.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungllö er í suöri kl. 12.39. (íslandsal- manakið). Þegar vindbylurinn skell- ur á, er úti um hinn óguðlega, an hinn réttláti stendur á eilífum grund- velli. (Orðskv. 10,25.) [""k ROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ ’ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 ■ * 14 15 16 ■ ■ ' Lárétt: — 1 fála, 5 einkennisstaf- ir, 6 frís, 9 svif, 10 fálm, 11 samhljððar, 13 virða, 15 rétta sig unp, 17 hyggst. LWIRÉTT: - 1 veltur, 2 flát, 3 afkimi, 4 verkfæris, 7 þykjast, 8 til sölu, 12 skordýr, 14 skemmd, 16 sérhljéðar. LAUSN SÍÐUSTll KROSSGÁTU: — 1 systir, 5 mó, 6 njálgs, 9 dáð, 10 ak, 11 L.R., 12 áti, 13 anar, 15 iás, 17 grasið. LÓÐRETT: - 1 sundlaug, 2 smáð, 3 tói, 4 röskir, 7 járn, 8 gat, 12 árás, 14 ala, 16 si. | l-HÉTTIP 1 VETUR konungur ætlar ekki að sleppa tökunum sín- um á norðaustanverðu land- inu. — Næturfrostið í fyrri- nótt fór niður í fjórar gráð- ur á Raufarhöfn. Hér f Reykjavik fór hitinn niður í eitt stig í fyrrinótt. Nætur- úrkoman var mest norður á Akureyri, en náði þó ekki nema 0,4 mm. JÚGÓSLAVÍU-söfnun Rauða Krossins stendur nú yfir og hefur verið opnaður póstgíróreikn- ingur númer 90.000. — Er tekið á móti fjárfram- lögum til söfnunarinnar í öllum pósthúsum, bönk- um og sparisjóðum. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur aðalfund sinn í kvöld, miðvikudag kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. - O - KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. — og verður þar m.a. spilað bingó. “ ° “ b FLÓAMARKAÐ hefur Hjálpræðisherinn hér í Reykjavík í dag og á morgun, fimmtudag, og stendur hann báða daga frá kl. 10 til 17.30. - O - KVENSTÚDENTAFÉLAG- IÐ heldur árshátíð sína í Lækjarhvammi í Hótel Sögu annað kvöld, fimmtudag, 26. þ.m. 25 ára stúdínur eiga að sjá um skemmtiatriðin, en árshátíðin hefst með borð- haldi kl. 19.30. FRÁ hófninni____________ í FYRRADAG kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Eldvík lagði af stað áleið- is til útlanda. Þá kom Kljá- foss að utan. í fyrrinótt fór Hofsjökull af stað áleiðis til útlanda, svo og Álafoss. í gærmorgun kom togarinn Engey af veiðum og landaði togarinn afla sínum hér um 140 tonn. Urriðafoss kom af ströndinni í gærmorgun. Þá kom Kyndill í gær úr ferð og fór aftur af stað í gærdag. Helgafell er væntanlegt frá útlöndum árdegis í dag. 1 AHEIT OG GJAFIR | Söfnun Móður Teresu hafa nýlega borist tvær gjafir, hver þeirra kr. 5000.— Við þökkum innilega fyrir henn- ar hönd. T.Ó. ( DAG er Gangdagurinn eini (gangdagurinn mikli, litli gangdagur, litlahania major), 25. aprfl. Þessi gangdagur mun upprunnin í Róm á 6. öld og var dagurinn vaiinn með það fyrir aug- um, að hinn nýi siður kæmi í stað heiðinnar hátíðar, sem fyrir var. (St)ömufr»öi/Rímfr»ði). iz//y/fn Ekki reyndist ástæða til að beita rósavendinum í þetta sinn! ÁSGEIR Guðmundsson smiður og fyrrum verkstjóri hjá Kaupfélagi Aust- ur-Skaftfellinga, á Höfn í Hornafirði er 85 ára í dag, 25. apríl. ÁTTRÆÐUR er í dag, 25. apríl, Brynjólfur Brynjólfs- son Holtsgötu 31, Hafnar- firði. — Brynjólfur var sjó- maður um langt árabil, en eftir að hann fór í land varð hann starfsmaður Bæjarbíós. — Kona Brynjólfs er Guðný Ólöf Magnúsdóttir. — þeim hjónum varð fimm barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi. — Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum í kvöld, eftir kl. 8 í Slysavarnafélags- húsinu, Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði. KVÖLD-. NÆTTUR OG HELGARÞJÓNUSTA *pótekann» í Reykjavík dajfana 20. apríl til 20. aprfl að háðum dójfum meótöldum. er sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þes« er INGÓLFSAPÓTEK opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sélarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná xambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðelna að ekki náist í heimillalækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA .ið skeiðvöiiinn (Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14- 1S virka da>-a. I V. Ann fMt/'oiyA Ileykjavík sími 10000. ORÐ DAGOlNS Akureyri sfmi 96-21840. C llWo/ UÚC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUlYnAnUð spftalinn: Alla daga kl. 15 til ki 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- ’aga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 ng kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSU VERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 ii) kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.’ - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QHEM LANDSBÓKASAFN (SLANDS Safnahús- ðv'H inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9— 16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt. er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í bingholtsstrætí 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN I.AUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Optð til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimillnu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga ki. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opið mánudag til (östudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju daga og föstudaga frí kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd.. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á flmmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlaugjnni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll AIIIUIIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAYAIvl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidtígum er sVaraÖ allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. TekiÖ er viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aÖstoÖ borgarstarfs- „ROTTUH. — Vart hefur orölö viö rottur hér í Vestmannaeyjum. Halda menn aö þær hafí komið hingað meö Sandgerðisbátum í vetur. — Eitrað hefur verið íyrir þær. — Oér hefur áöur verið rottuiaust meö öllu.u „Því hefur verið haldiö fram. aó fsi. þjóðin hugsaói nú á dogum. meira um framtfö sfna en margar aðrar Evrópu- þjóöir. órækur vottur um að Reykvíkingar hugsa um framtíöina, er hinn myndarlegi harnaskóli, sem nú er f smföum og vakið hefir eftirtekt útlendinga. Einkenni er þaö á Reykvfkingum, eitt með þeim beztu, hve hjálpfúsir þeir eru vió þá, sem bágt eiga...“ I Mbl. fyrir 50 árum r GENGISSKRÁNING "N NR. 75 - 24. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 329,20 330,00 1 Sterlingspund 680,70 682,30* 1 kanadsdollar 288,50 289.20 100 Danskarkrónur 6231,60 6248,70* 100 Norskar krónur 639630 6411,70* 100 Snnskar krónur 7497,70 7515,90* 100 Finnak mörk 8213,60 8233,50* 100 Franskir frankar 7556,50 7574,90* 100 Bolg. frankar 1095,10 1097,80* 100 Svissn. frankar 19167,40 19214,00* 100 Gyllíni 16022^0 16061,10* 100 V.-Þýzk mörk 17378,45 17420,65* 100 Lfrur 38,97 39,06* 100 Austurr. Sch. 2365,80 2371,50* 100 Escudos 673,90 675,50* 100 Patatar 485,05 488,25* 100 Yan 151,10 151,46* \ * Broyting Iré aiðuatu akréningu. f " \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollat 362,12 363,00 1 Starlingspund 746,77 750,53* 1 Kanadadollar 317,35 318,12 100 Danskar krónur 6854,76 687137* 100 Norskar krónur 703532 705237* 100 Sttnskar krónur 824737 826739* 100 Finnsk mörk 9034,96 905635* 100 Frantkir frtnkar 6312,15 8332,39* 100 Belg. frankar 1204,61 1207,58* 100 Svittn. frankar 21064,14 2113530* 100 Gyllini 17624,42 1786731* 100 V.-Þýzk mörk 19116,30 19162,72* 100 Lfrur 42^7 42,97* 100 Austurr. Sch. 2602,38 2606,65* 100 Escudos 74139 743,05* 100 Petatar 533,50 53438* 100 Yan 16631 166,61* # Breyting frá aiöuatu tkráningu. V____________________I________________________________4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.