Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 Sumarbústaður á Suð-vesturlandi Til sölu sumarbústaöur ca. 40 fm. á Vá ha. kjarrivöxnu eignarlandi. Klæddur aö utan meö húöuöum vatnsþéttum krossviö. Sumarbústaöurinn er nýr meö tvöföldu verksmiöjugleri, eldhúsinnréttingu, Upo ofni, 2 svefnherb., wc og forstofa. 18.2 fm. sólpallur. Fallegur sumarbústaöur á fallegum staö. Uppl. í síma 93-1682 — 93-1720. «WBORe fasteignasalan í Nýja bíohúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 2ja herb. viö Kríuhóla ca. 56 ferm. ibúðin er á 6. hæð. Laus 1. júní. Verö tilboö. 2ja herb. Kjarrhólma Kópavogi ca. 85 ferm., tvö rúmgóð svefnherb., laus 1. júní. Verö 17 millj., útb. 12 millj. 3ja herb. viö Njálsgötu ca. 80 ferm. á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 14 millj., útb. 9—10 millj. 3ja herb. Strandgata Hafn. ca. 80 ferm. á miöhæö í steinhúsi. Tvær góðar stofur og svefnherb., bílskúr fylgir. Eldhúsinnréttingu vantar. Verö 12. millj., útb. 12—13 millj. Einbýlishús Brattakinn Hafn. Húsiö er timburhús á steyptum kjallara. í kjallara er eldhús og sjónvarpst. irb. og þvottahús. A hæöinni er stofa og eitt svefnherb., í risi tvö svefnherb. Verö 19—20 millj., útb. 12—13 millj. Jón Rafnar sölustjóri heima 52844. iiiiiiiiiuuiiiu Mwsóse Guðmundur hórðarson hdl FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR-35300 4 35301 Við Vesturberg Endaraöhús aö grunnfleti 145 fm. Húsiö skiptist í stofu, skála, 3 svefnherb., baöherb. og snyrting, eldhús með borö- krók, þvottahús inn af etdhúsi. Kjallari undir öllu húsinu óstandsettur. Húsiö fullfrá- gengiö aö utan og lóö standsett. í Garðabæ Glæsilegt einbýlishús, hæö og kjallari meö tvöföldum bílskúr. Húsiö er fullfrágengiö aö utan og rúmleg t.b. undir tréverk aö innan m.a. fullfrágengiö eldhús. Við Eyjabakka 4ra herb. t'búö á 4. hæö. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Við Skúlagötu 3ja herb. nýstandsett íbúö á 4. hæð. í smíöum í Seljahverfi Raöhús fullfrágengiö utan meö frágengnu bílahúsi, en í fok- heldu ástandi innan. Teikningar á skrifstofunni. i Breiðholti Einbýlishús, hæö og ris meö tvöföldum bílskúr. Selst fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnæöi á einum besta staö viö Lauga- veg aö grunnfleti 100 fm, 2 hæöir og kjallari. Frekari uppl. í skrifstofunni. Byggingarlóö Sjávarlóö á Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Frekari uppl. á skrif- stofunni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. A A A A A A A A A A A A A A A A A A * 26933 & a A Njálsgata 2ja herb. einstaklingsíbúð. Verð 4 míllj. Gaukshólar A A 3ja herb. - íbúö á 3. hæö. Suður svalir. Verð 16.5 millj. * Seltjarnarnes & 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Verö 16 millj. A a A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Seltjarnarnes 5 herb. íbúö á 21 millj. 1. hæö. Verð Lítiö einbýlishús Sumarbústaöir Hellisgata Hf. A A A A A ,A A A Sér hæö 80 ferm. á 2. Verö 14.5—15 millj. hæö. Höfum til sölu byggingarlóðir Al i nagrenni Reykjavíkur ásamt vönduðu húsi fyrir 8 hesta. Eignaland. í Selási, Skerjafiröi og Hafn- arfirði. Austurttra Al (70 ferm.) í nágrenni Reykja- víkur. Aðstaða fyrir hesta. Eignaland. A A A A A A A A A a * aðurinn ® ti 6 Slmi 26933 A A A A A «. ............ Knútur Bruun hrl. & AEGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHergunblabiö í smíðum Glæsileg keðjuhús ásamt 2ja herb. („lúxusíbúðum) og 3ja herb. íbúðum. Staösetning Brekkubyggö, Garöabæ. Það sem er til sölu: 1. Tvo keöjuhús (annað endahús) stærö 143 fm + 30 fm bílskúr. Afh. sept. —nóv. 1979 í fokheldu ástandi, en tilbúin undir tréverk í marz—maí — ’80. Ath.: Húsin seljast í hvoru ásigkomulaginu, sem er. 2. Nokkrar 2ja herb. „lúxusíbúöir” 76 fm + geymsla. Afhendingartími. Ein íbúöin verður tilbúin undir tréverk í júní-júlí ’79. Hinar íbúðirnar veröa tilb. undir tréverk í jan.-maí ’80. Bílskúr fylgir þessum íbúöum. 3. Þrjár íbúöir 90 fm + geymsla. Afhendingartími Ein 3ja herb. íbúðin veröur til afh. undir tréverk í júní ’79. Hinar íbúöirnar í des. ’79 — maí ’80. Ath.: Bílskúr getur fylgt sumum íbúðunum. Ath.: aö lúxusíbúðirnar eru í einna hæöa parhúsum meö öllu sér: Ingangi, hitaveitu, lóð og sorpgeymslu. 3ja herb. íbúöirnar eru með öllu sér, nema lóö meö annarri íbúö. íbúðir hinna vandlátu 2ja herb. tilbúin íbúö viö Kríuhóla á 6. hæð. Miklir skápar eru í íbúðinni. ískápur og frystiklefi fylgir. Stór geymsla m. glugga er á 1. hæö sem má nota sem herbergi. Öll sameign er fullfrágengin úti sem inni. íbúöin er laus þ. 1.6. ’79. Útborgun má skipta í margar greiöslur. Kópavogur Skrifstofu- verzlunar og iönaöarhúsnæöi. Miðtún 3ja herb. ný standsett kjallaraíbúö. (ósamþykkt). Útb. 6.5 til 7 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, sér hæöum, raöhúsum og einbýlishúsum víös vegar um borgina. Jörð til sölu Hafrafell 2 í Reykhólasveit Austur-Baröastrandasýslu til sölu. Nánari uppl. í skrifstofunni. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediklsson, sölumaður. Kvöldsími 42618. mmmmmmmmK* Dúfnahólar 3ja herb. Góö íbúð á eftirsóttum stað. Verð 17 millj., útb. 12—12.5 millj. Fífusel endaraðhús 3x72 ferm. Verð 33—34 millj., útb. 23 millj., skipti möguleg á minni eign. Selás lúxus raöhús á eftirsóttasta staö. Selst fulltrágengiö aö utan, en fokhelt aö innan. Verö 26 millj. Makaskipti viö leitum aö góöri 4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir 140 ferm. einbýlishús í Kópavogi (Lavella- klætt) meö stórum og fallegum garöi. Uppl. um þessa eign eru aöeins veittar á skrifstofunni ekki í síma. Vesturberg 4ra herb. Skemmtileg íbúö. Verö 20 millj., útb. aöeins kr. 14 millj. Breiöholt óskast Höfum kaupendur aö 2ja—5 herb. íbúöum í Breiöholti. IBUÐAVAL hf. Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414. Sigurður Pálsson. Dr. Gunnlaugur Þórðaraon hrl. afmar 82455, 82330 og 16410. HGNAVER srr Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. Kristins Guönasonar húsið ÞURFIÐ ÞER HIBYU Kjarrhólmi Kóp. Ný 4ra herb. íbúö. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað. Sér þvottahús. Vesturberg 4ra herb. íbúð. 1 stofa, 3 svetnherb., eldhús, baö. Langholtshverfi 4ra herb. íbúö á jaröhæö. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, baö. Hafnarfjöröur 4ra herb. góö risíbúö viö Fögrukinn. íbúöin er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, baö. Hlíðarhverfi — Noröurmýri Hef fjársterkan kaupanda að 3ja — 5 herb. íbúö. Hveragerði Nýtt einbýlishús, (timbur) 118 ferm. Fallegt hús. Vogar Vatnsleysuströnd Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullfrágengiö. Skipti á íbúö í Reykjavík eða nágrenni koma til greina. HIBÝLI & SKIP Garftastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl mmmrnm^ Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Baldursgata 2ja herb. ný standsett skemmtileg jaröhæö. Skúlagata 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 4. hæö. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Laugarnesvegur 3ja herb. 108 fm. íbúö á 2. hæö. Hagstætt verö. Njálsgata 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Við Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö. Skaftahlíð 5 herb. 130 fm. risíbúö. 4 svefnherb. Suður svalir. Krummahólar 5 herb. íbúö á 6. og 7. hæð (penthouse). Tvennar svalir. Bílgeymsla. Völvufell 130 fm. raöhús á einni hæö ásamt 30 fm. bílskúr. Nesvegur einbýlishús á eignarlóö. Húsiö sem er timburhús er kjallari, hæö og ris. Grunnflötur húsins er um 60 fm. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.