Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Innri Njarðvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboosmanni í síma 6047 og afgreiöslunni Reykjavík sími 10100. Garðabær Blaoberi óskast á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. megmiMiibifo Ráðskona — Veiðihús Ráöskona óskast í veiöihús í Borgarfirði tímabiiiö 4. júní til 31. ágúst. Starfiö krefst góðrar kunnáttu í matargerö. Góö laun í boöi. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 1.5. merkt: „Laxveiöi — 5819". Símavarsla — afgreiðsla Starfskraftur vanur símavörslu óskast. Til- boö er tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriöjudaginn 1. maí merkt: „S — 161". Skrifstofustúlka óskast sem fyrst til starfa hjá fasteignaskrif- stofu. Vinnutími frá kl. 1—6 síðdegis. Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „E—159". Plastbátagerð Maöur vanur plastbatagerð óskast. Tilboö er greini aldur og fyrri störf sendíst Mbl. fyrir þriöjudaginn 1. maí merkt. „P — 160". Einkaritari Útflutningsstofnun í miöborginni óskar aö ráða velmenntaöan einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Góö launakjör. Handskrifaöar umsókn- ir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meomæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 157". Lausar stöður löntæknistofnun íslands auglýsir til um- sóknar stöðu forstöðumanns fræðslu- og upplýsingadeildar og einnig stöðu rekstr- arráögjafa í sömu deild. Menntun og starfsreynsla á einhverju eftir- farandi sviða æskileg: rekstrarhagfræöi viðskiptafræði iönaðarverkfræöi rekstrartæknifræöi Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstjóra löntækni- stofnunar íslands, Skipholti 37, Reykjavík fyrir 21. maí n.k. Veitir hann jafnframt nánari upplýsingar. Reykjavík, 20. apríl 1979 IDNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Iðnfyrirtæki lönfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfs- fólki. Upplýsingar í síma 43123. Kjötiðnaðarmaður — Kjöt- afgreiðslumaður Viljum ráöa nú þegar kjötiönaðarmann eða mann vanan kjötafgreiöslu og meðferð kjötvara. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Ljónið, s.f. vörumarkaður, ísafirði, símar 94-4072 og 94-4211. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í lögfræði við lagadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Gert er ráö fyrir aö aöalkennslugreinar veröi á sviði einkamálaréttar, sifja-, erfða- og persónuréttar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menníamá/aráðuneyí/ð, 18. apríl 1979. Mjólkurfræðingur óskast Gott fyrirtæki óskar eftir duglegum og reglusömum mjólkurfræðingi strax. Góöir framtíðarmöguleikar fyrír góöan mann. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Mjólkurfræð- ingur — 5895", fyrir n.k. föstudag. Síldverkunarmaður Óskum aö ráða til starfa vanan síldverkun- armann. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, purfa aö berast sem fyrst og eigi síöar en 30. apríl n.k. Síldarútvegsnefnd, Garðastæri 37. Lausar stöður við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauöárkróki. 1 staða Ijósmóður er laus frá 1. október. 2 stööur hjúkrunarfræðinga lausar. í sumarafleysingar vantar hjúkrunarfræö- inga og meinatækni. Upplýsingar gefa yfirlæknir og hjúkrunar- forstjóri í síma 95-5270. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja til starfa á verkstæöi okkar sem fyrst. Vinsamlegast hafiö samband viö þjónustustjóra í síma 81299. Bílaborg h/f., Smiðshöföa 23. Atvinna við hótelrekstur Félagsheimiliö Laugarhóll Bjarnarfiröi, Strandasýslu, auglýsir eftir fólki sem vill taka aö sér hótelrekstur á komandi sumri. Starf fyrir tvær til þrjár manneskjur. Allar nánari upplýsingar veita: Pálmi, Klúku og Baldur, Odda, um símstöðina Hólmavík eöa í síma 95-3133 milli kl. 20 og 21. Matvælafræðingur — efnafræðingur Óskum aö ráöa til starfa nú þegar, mat- væla- eöa efnafræöing helst meö sérþekk- ingu á fiskiðnaöarsvíði, til eftirlits-, rann- sókna- og tilraunastarfa. Umsóknir þurfa að berast sem fyrst og eigi síöar en 30. apríl n.k. Síldarútvegsnefnd, Garðastræti 37. raðauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi í boöi 90 og 150 fm. iönaöarhúsnæöí til leigu á besta stað í Kópavogi. Uppl. í síma 81565 — 44697. ] Iðnaðarhúsnæði til leigu 100 fm iönaðar eða lagerhúsnæði til leigu nú þegar. Stórar vörudyr á tveim hliöum. Upplýsingar í síma 44555. Iðnaðarhúsnæði til leigu 230 ferm. iönaöarhúsnæði á Ártúnshöföa til leigu. Tilboð merkt: „Þriflegur iönaöur 9953" sendist Mbl. fyrir mánaöamót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.