Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 33 fclk í fréttum Ahyggjufullir á flokksþinginu +,SVO SEM kunnugt er heitir foringi ítalskra kommúnista Enrico Berlinguer. — Hann er til vinstri. Myndin er tekin á flokksþingi kommúnista sem haldið var fyrir skömmu suður í Róm. — Hann sýnist ekki vera neitt sérlega glaðlegur á svipinn er hann horfir yfir þingheim frá foringjaborðinu. — Við hlið hans situr annar úr flokksstjórninni. Ekki sýnist hann var áhyggjuminni en flokksforinginn. Þessi maður er bróðir flokksforingjans og heitir Giovanni, 54 ára gamall, tveimur árum yngri en bróðir hans. Þeir bræður eiga báðir sæti á ítalska þinginu. + ÞAÐ VAKTI athygli okkar um daginn, að í danska vikublaðinu Billedbladet var mynd af söng- konunni Elsu Sigfúss. — Þar er þeirri fyrirspurn komið á fram- færi / iesendadálki hvers vegna svo langt sé síðan sú góða söng- kona hafi komið fram í sjónvarp- inu (danska). Hún sé í flokki listamanna, sem alltof sjaldan komi þar fram og skemmti. Um leið og þessari ábendingu bréfrit- ara er komið á framfæri, birtir BMedbladet svar frá söngkon- unni: Elsa Sigfúss, Söborg (heimilis fangið): Því er fljótsvarað og svarið stutt: Ég hef aldrei komið f ram f sjónvarpinu! Mannréttindi + ÞESSI 26 ára gamla móðir í borginni Iowa City í Bandaríkj- unum varð fræg stranda á milíi þar vestra í sambandi við litla barnið sitt. — Konan, sem heitir Linda Eaton, eignaðist ekki allskostar hressir. — Komust blöðin í málið og er ekki að orðlengja það að þetta mál varð stórmál. Umræðurnar snerust fljótlega um það hvort hér væri ekki um að ræða mál, pennan litla dreng fyrir 6 mánuðum. — Hann var orðinn þriggja og hálfs mánaða er hún dag einn kom til vinnu sinnar með litla kút með sér og vildi fá að annast barnið á vinnustaðn- iim. Konan er í slbkkviliði borgarinnar. Taldi hdn sig vera í fullum rétti til að annast um barnið sitt með vinnu sinni á vinnustaðnum. En þeir sem yfir slökkviliðinu ráða voru sem snerti jafnan rétt kynj- anna. Hvort ekki væri verið að mismuna kynjunum. — Og málið er nú til meðferðar hjá mannréttindanefnd borgarinn- ar. — Meðan málið er þar tii meðferðar fær brunavörðurinn Linda Eaton að haf a soninn hjá sér á vakt á stöðinni. Og á slökkvistöðinni er myndin tek- in af mæðginunum. + MÓÐIR og barn hvíla sig á thailenskri grund eftir flótta yfir landamærin frá vígvöllunum í Kampútseu. Þau flúðu ásamt um 100 hermönnum úr liði rauðu khmeranna, hersveita Pol Pots-stjórnarinnar. — Hvorki móðir né barn gátu fagnað und- ankomunni nema skamma stund, því að fólkið var allt sent aftur til síns heima, en í næsta nágrenni við þann stað þar sem hópnrimi fliíði yfir landamæri rikjanna geisuðu þá harðir bardagar. nýjar sendingar af hjonarumum Glæsilegt úrval 7 Í**W Jíotstm sm Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. Sími 86112. Til sölu árg. ekinn 323 5 dyra '78 14.000 818 2 dyra '78 12.000 323 3dyra '78 13.000 929 RX 4 4 dyra '78 10.000 323 5 dyra '78 51.000 323 5 dyra '78 12.000 121 2 dyra '77 31.000 121 2 dyra '77 45.000 929 Station '77 40.000 616 4 dyra '77 37.000 616 4 dyra '77 43.000 929 4 dyra '77 24.000 929 4 dyra '77 21.000 929 4 dyra '77 36.000 929 RX 4 2 dyra '76 72.000 929 Station '76 56.000 929 4 dyra '76 26.000 929 Station '76 53.000 929 2 dyra '76 44.000 929 Station '75 80.000 929 4 dyra '75 70.000 818 4 dyra '75 69.000 818 4 dyra '74 51.000 Athugiö: 6 mánaöa ábyrgö fylgir öllum ofangreindurrt bílum. BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 simar. 812 64 og 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.