Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 GARÐYRKJUÁHÖLD SKÓFLUR, allskonar RISTUSPAÐAR, KANTSKERAR, GARÐHRÍFUR, GREINAKLIPPUR, GRASAKLIPPUR, GREINASAGIR, GIRÐINGAVÍR, GALV. GARÐSLÖNGUR, SLÖNGUHENGI, SLÖNGUKRANAR, VATNSDREIFARAR, GARÐKÖNNUR. SLÖNGUKLEMMUR nota hinir vandlátu. Stæröir frá V* „—12„ Einnig ryöfríar. Gúmmíslöngur Glærar slöngur Brunaslöngur Vængjadælur Koparsaumur Skipasaumur Skrúfuzink Plötublý Tjöruhampur HANDFÆRAVINDUR HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRASÖKKUR PILKAR SIGURNAGLAR HAKARLAÖNGLAR SKÖTULÓÐAÖNGLAR GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET KOLANET SILUNGANET • BJÖRGUNARVESTI ÁRAR ÁRAKEFAR TÓGKEFAR ÁTTAVITAR BÁTADÆLUR BÁTADREKAR BÁRUFLEYGAR DRIFAKKERI BÁTASAUMUR BÁTALANTERNUR SEGULDÚKUR BÁTALAKK NETANÁLAR • KOPAR: SKRÁR HÚNAR LAMIR KRÓKAR DRAGLOKUR HÖLDUR PLASTBRUSAR Ánanaustum *V íslenzkt feröafólk á ferjustaðnum við Hvítá. — Myndin var gerð af franska teiknaranum August Mayer, sem hér var á ferð sumarið 1836. Gerði hann margar myndir af sérkennilegum stöðum hérlendis og úr íslenzku þjóðlífi. Útvarp kl. 20.00 Ferjumenn Á dagskrá útvarps í kvðld kl. 20.00 er dagskrárþáttur í saman- tekt Tómasar Einarssonar. Nefn- ist þátturinn Ferjumenn. í viðtali við Mbl. sagði Tómas að fjallað yrði í þættinum um erfiðleika þá sem fólk átti við að striða á ferðalögum um landið áður en ár voru brúaðar. Fólk og farangur var í þá daga ferjað yfir og svokallaðir ferjumenn hofðu oft starfa af því við stærri ár. „Sérstaklega verður fjallað um Ölfusá og Þjórsá, lesið verður úr bók Jóns Pálssonar, „Austan- tórur“. Lesið verður kvæði um Jón Ósmann ferjumann. Rætt er við Þórodd Guðmundsson skáld frá Sandi, sem les einnig kvæði föður síns, Guðmundar skálds Friðjónssonar, um Kristján Jónannsson ferjumann." Leikrit vikunnar í kvöld kl. 21.35: „Maður í morgunkaffið” Fimmtudaginn 26. apríl kl. 21.35 verður flutt leikritið „Maður í morgunkaffið" eftir Zwonimir Bajsic, í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Leik- stjóri er Kristbjörg Kjeld, en hlutverkin tvö leika þau Róbert Arnfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Flutningstími er rúmar 50 mínútur. Miroslaw prófessor er kom- inn á eftirlaun og hefur nægan tíma. Á morgungöngu finnur hann lokkandi ilminn af kaff- inu hennar frú Maríólu, sem er ekkja og ber gott skynbragð bæði á mat og karlmenn. Zwonimir Bajsic er júgó- slavneskur og hóf feril sinn sem leikstjóri við útvarpið í Zagreb, enda hefur hann gott vald á þeirri tækni sem notuð er við útvarpsleikrit. Helztu leikrit hans, svo sem „Mjúk er Róbert Arnfinnsson. vormoldin", „Andlit bak við gler“ og „Svindlararnir" hafa verið flutt í Danmörku, Þýzka- landi, Frakklandi, á Ítalíu og Herdís Þorvaldsdóttir. víðar. Þá hefur Bajsic einnig samið talsvert af barnaleikrit- um og stjórnað sínum verkum og annarra í sjónvarpi. Kristbjörg Kjeld. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 26. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónieikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les fyrri hluta sögunnar „Stjarneygar“ eftir Zachar- ias Topelius í þýðingu Ey- steins Orra. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál: Umsjónar- menn Sveinn Hannesson og Sigmar Árnason. 11.15 Morguntónleikar: Grumiaux-tríóið leikur Strengjatríó í B-dúr eftir Franz Schubert / Oktett Arves Tellefsens leikur Strengjaoktett op. 3 eftir Johan Svendsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar, Til- kynningar. SIÐDEGIO 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar í grunn- skóla; — sjötti og síðari þáttur. Birna G. Bjarnleifs- dóttir spjallar við náms- stjórana Sigrfði Jónsdóttur og Ingvar Sigurgeirsson um samfélagsfræði, Guðnýju Helgadóttur fulltrúa um námsmat og Hörð Lárusson deildarstjóra um skólarann- skóknadeild menntamála- ráðuneytisins. 15.00 Miðidegistónleikar: Edith Peinemann fiðluleikari og Tékkneska fflharmonfu- sveitin leika „Tzigane“, kon- sertrapsódfu eftir Maurice Ravel; Peter Maag stj. / Jevgeny Mogilevsky og Ffl- harmoníusveitin í Moskvu leika Píanókonsert nr. 3 í d-moll eftir Sergej Rakh- maninoff; Kiril Kondrashin stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.30 Lagið mitt: Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna 16.30 Höfundur les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Daglegt mái. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Ferjumenn. Dagskrár- þáttur f samantekt Tómasar Einarssonar. Rætt er við Þórodd Guðmundsson skáld frá Sandi, sem les einnig kvæði föður sfns um Kristján Jóhannesson ferju- mann. Valdemar Helgason leikari les úr nokkrum rit- um. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar íslands f Há- skólabioi. Stjórnandi: Houbert Soudant. Einsöngv- ari: Sieglinde Kahmann. a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hand- el. b. „Exultate Jubilatc“, mót- etta eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynnir: Áskell Másson. 21.35 Leikrit: „Maður f morgunkaffið“ eftir Zwono- mir Bajsic. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Persónur og leikendur: Miroslav, prófessor á eftirlaunum / Róbert Arnfinnsson, Frú Mariola, ungleg ekkja / Her- dís Þorvaldsdóttir. 22.30 Veðurfregnir fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Skautadans. Frá sýningu fremsta skauta- fólks heims við lok heims- meistaramótsins f listhlaupi á skautum, en það fór fram í Víviarborg í marsiPÁnuðl sl. Kynnir Bjarni Feiixson. Eurovision - Austuri'iskft sjónvarpið). 21.05 Kastijós. Þáttur um innlend iná! ;L.i, Umsjónarmaðiíí- iíeigi E.. Helgason. 22.05 Rannsóknardómannn. (Madame le juge) Franskur flokkur sjálf- stæðra sakamálamynda, sem verða á dagskrá óreglulega á næstu mánuðum. Aðalhlutverk Simone Sígnoret. Þessi mynde'lokkur er um rannsókna; tíómara. sem kona, og margvísleg við- fargsefni hennar. Fyrsti þáttuí. Francoise Mu1'- 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.