Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 í DAG er fimmtudagur 26. apríl, 116. dagur ársins 1979. ÖNNUR vika sumars. Árdeg- isflóð í Reykjavík er kl. 06.08 og síðdegisflóð kl. 18.28. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 05.19 og sólarlag kl. 21.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykj- avík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 13.31. (Islands- almanakið). Styð Þú mig, að ég megi frelsast og ætíö líta til laga pinna. (Sálm. 119, 117.). f< ROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 bæjarnafn, 5 ógrynni, 6 styrkjast. 9 græn- meti, 10 Hérhljóðar, 11 skamm- stöfun, 12 of Htið, 13 bein, 15 svifdýr, 17 skap. LÓÐRETT: - 1 hrekkjóttur, 2 skatt, 3 vantreysta, 4 þrautina, 7 skessa, 8 eyða. 12 vökvi, 14 happ, 16 sérhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT: - 1 skessa, 5 KE, 6 orlofs, 9 áta, 10 pat, 11 Im, 13 akta, 15 rísa, 17 ætlar. LÓÐRÉTT: — 1 skoppar, 2 ker, 3 skot, 4 alls, 7 látast, 8 falt, 12 maur, 14 kal, 16 íæ. ARNAO MEIULA I LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Bjarney Runólfsdóttir og Bragi Agnarsson. — Heimili þeirra er að Gnoð- arvogi 22, Rvík. (LJSM.ST. Gunnars Ingimars.) í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðlaug Auðunsdóttir og Eiríkur F. Greipsson. — Heimili þeirra er að Ból- staðahlíð 44, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Anna María Hannes- dóttir og Andrés bór Bridde. — Heimili þeirra er að Engi- hjalla 9, Rvík. (UÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) | FRÉTT1R | HITINN hér í Reykjavík í fyrrinótt í logninu og hreinviðrinu fór niður í 0 stig. Þá var kaldast á láglcndi vestur í Búðardal, cn þar var 4ra stiga frost. Á nokkrum stöðum var dálítil úrkoma í fyrrinótt, tveir millimetrar t.d. norð- ur í Grímsey. Hér í Reykja- vík mældist rúmlega átta klukkustunda sólskin í fyrradag. — Veðurstofan gerir ráð fyrir að senn muni draga til suðlægrar áttar. KFUK í Hafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna á Hverfisgötu 15. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju hefur sína árlegu kaffisölu á sunnudaginn kemur, 29. apríl, kl. 3 síðd. í félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir velunn- arar kirkjunnar eru vinsam- lega beðin að gefa kökur eða styrkja kaffisöluna á annan hátt. Tekið verður á móti kökunum á sunnudaginn eftir kl. 10 árd. FATAÚTHLUTUN á vegum Systraféþ Alfa verður í Ingólfsstræti 19 næstkom- andi mánudag og þriðjudag eftir kl. 14 báða dagana. FRÁ HÓFNINNI VERKFALL yfirmanna á kaupskipaflotanum segir auðvitað til sín í Reykjavík- urhöfn, en þar var rólegt í gær. Var þá von á Skaftá að utan, svo og tveimur erlend- um skipum: Rússnesku olíu- flutningaskipi með farm til olíufélaganna og gasflutn- ingaskipi. Árdegis í dag er von á togaranum Hjörleifi og mun hann landa afla sínum hér. JÚGÓSLAVÍU-söfnun Rauða Krossins stendur nú yfir og hefur verið opnaður póstgíróreikn- ingur númer 90.000. — Er tekið á móti fjárfram- lögum til söfnunarinnar í öllum pósthúsum, bönk- um og sparisjóðum. ást er. • •. ÉiÍWi \ pSSr z-lg ... að skipta jafnt. TM Rm. U S P«t Off — «U rtghtt rmtrmó • 1971 Lot AngaéM THt>m Syndtcat* KVÖLD*. N/CTUR OG HELGARbJÓNllSTA apótekanna ( Reykjavík dagana 20. aprfl til 26. aprfl að báðum döjfum meótöldum. er sem hér Kejfir: í LAUGARNESAPÓTEKI. En auk J>es« er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANlJM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögunt og heltndögum, en hætrt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helsndiiKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæsrt að ná sambandi við lækni ( síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka d»Ka til klukkan 8 að morKni ok (rá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er rnilli kl. 14—18 virka daKa. Ann a /■‘ClhlC Re)'Wavðt sími 10000. ORÐ DAGSINSAkureyrisfmi 96-21840. C n'lVBJlJMe HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUrVnArlUo spftalinn: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tli kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐlR: Daglega kl. 15.15 til k). 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CrSCkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðvrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, lauKardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemiir langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 t útlánsdeild safnsins. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu- d,—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrír börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnithjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju- daga ok föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRIMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15 — 17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugsr daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. í síma 15004. Qll AhlAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIx I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í j)eim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. nFRÁ Stokkhólmi er símað: Ahrenberg fer f vikulokin til Þýzkalands til þess að reyna flugvélina sem hann ætlar að nota til Atlantshafsflugsins. Að reynslufluginu ioknu hyggst hann legKja upp f AtlantshafsfiuK sitt. Gerir hann ráð fyrir að legKja af stað frá Stokkhólmi klukkan 6 að morgni og fljúga f einum áfanga til Reykjavfkur ok gerir hann ráð fyrir að verða 18 klukkustundir á leiðinni. — Þaðan ætlar hann svo að fljúga til Gra nlands til hæjarins Ivigtut. Hann gerir ráð fyrir 10 klst. flugf þangað. — Ok frá Græniandi flýgur hann áfram vestur um hafið til New York og gerir ráð fyrir að þurfa 14 tfma f þennan áfanga.“ í Mbl. fyrir 50 árum f “N GENGISSKRÁNING NR. 76 - 25. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 329,20 330,00 1 Sterlíngspund 676,50 678,10* 1 Kanadadollar 288,85 289,55* 100 Danskar krónur 6240,15 6255,25* 100 Norskar krónur 6381,70 639730* 100 Sasnskar krónur 749130 7509,40* 100 Finnsk mörk 8213,60 8233,50 100 Franskir frankar 7562,60 7581,00* 100 Balg. frankar 1095,90 1098,60* 100 Svissn. frankar 19202,05 19248,70* 100 Qyllíni 16037,80 1607630* 100 V.-Þýzk mörk 17329,20 17434,50* 100 Lírur 39,04 39,14* 100 Austurr. Sch. 2365,80 2371,50 100 Escudos 673,90 675,50 100 Pesatar 485,05 48635 100 Yen 150,75 151,12* * Breyting frá síöustu skráningu. V f ""N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 362,12 363,00 1 Sterlingspund 744,15 74531* 1 Kanadadollar 317,74 31831* 100 Danskar krónur 6884,17 6880,78* 100 Norskar krónur 701937 7036,92* 100 Saanskar krónur 8240,32 826034* 100 Finnsk mörk 9034,96 905635 100 Franskir frankar 831836 8339,10* 100 Belg. frankar 120539 120836* 100 Svissn. frankar 2112236 21173,57* 100 Qyllíni 1764138 1758438* 100 V.-Þýzk mörk 1913132 19177,95* 100 Llrur 42,94 4335* 100 Austurr. Sch. 260238 2608,85 100 Escudos 74139 743,05 100 Pesetar 533,56 53438 100 Yen 16533 18833* * Breyting fré aíðuitu tkráningu. ------------------------------------------------------*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.