Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979 27 sæjarHP 1 Sími50184 Hver er morðinginn? Æsispennandi ný litmynd, gerö eftir samnefndri sögu eftir Agötu Christie. Aöalhlutverk: Oliver Reed og Elke Sommer. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Síöasta sinn. » Eins og Islendingar og Frakkar vilja hafa hann Rilette de Tours — Gæsakæfa kr. 850.- Kjötbollur á la catalane kr. 1.600,- : Kjúklingur I Bonne-femme kr. 2.450,- ~J cz; Saltkjot og baumr kr. 2.60o| íslenzk kvikmynd HEYRÐU Saga frá íslandi sumariö 1978. Sýnd í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6A í dag kl. 5, 7 og 9. Miðapantanir í síma 13230 frá kl. 4. AUGLÝSINGASÍMINN ER: . 22480 2Worflim6I<ibit> R:© Matur fram- reiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 16.00. SÍMI86220 Áskiljum okkur rétt til að ráð- stafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæðnaður Veitingahúsid í Glœsibce Hljómsveitin Glæsir Diskótekiö Dísa EjGjggggggggGiggggEjggGiGjBl 1 Sigtöot 1 |{ Opiö 9—1. | Bl G1 B1 B1 B1 B1 B1 Bj B1 B1 Hljomsveitin Galdrakarlar °g diskótek B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 G]G]G]G]G]G]G]G]G|G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]g]Bl INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aögöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826. sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvist og dans í kvöld kl. 9 3ja kvölda spilakeppni í kvöld. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Mattý leikur og syngur fyrir dansi til kl. 1. Miðasala frá kl. 8.30. Sími 20010. Dömur nýjung — Herrar Ný 4ra vikna námskeid hefjast 2. maí. Höfum opnað nýjan tíma, sem er sérstaklega ætlaður eldri dömum, og þeim sem eru siæmar í baki eða þjáðar af vöðvabólgum. Þá viljum við minna á hinn vinsæla herratíma í hádeginu. Mætid sumri hress á sál og líkama. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböd — kaffi — nudd. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. STAÐUR HINNA VANDLÁTU The Bulgarian Brothers , Ludó og Stefán Gomlu og nyju dansarnir. Fjölbreyttur matseðill. Boröapantanir í síma 23333. Neðri hæð: DISKOTEK Plotusnuður: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. Spariklæðnaöur eingöngu leyfður Opið frá kl. 7—1. ^> ( ætlar þú út í kvöld: i»i r\l•! ýedgá Frábærir föstudagar í Klúbbnum, hljómsveitir og diskótek sjá um aö stemmningin sé í lagi hjá okkur, sem sagt, eitthvaö fyrir alla. Minnum á snyrtilegan klæönaö og persónuskil- ríki. horgartúni 32 sími 3 53 55 Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Thatía, söngkona Anna Vílhjálms. Opiö til kl. 1. Leikhúsgestir, byrjið leik- húsferöina hjé okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröapantanlr í síma 19636. Spariklæönaöur. Cocktai Hótei Sögu, súlna Dagskrá: Vínkynning Kvöldverður Cocktail-keppni Tískusýning > il-keppnin 1979 sal, miðvikudaginn 2. maí kl. 19.00—02.00. N Boröpantanir og miöasala veröur í anddyri súlnasals, sunnudaginn 29. apríl og mánudaginn 30. apríl kl. 5—7. Ath.: Síöast var uppselt! barþjónaklúbbur íslands. ^ ■r j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.