Alþýðublaðið - 07.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1931, Blaðsíða 3
'AlÞl&RB&AÐIÐ 3 stoppnð húsgðgn dagstofn, betristofu og karlansmmaherbergi 10 ára ábyrjjð á öllum okkar húsgögn- um. þ. e. ef að gallar eða óeðlilegt slit kemur fram áhúsgögnunum, þá verð- ur gert við þau ókeypis á okkar eigin verkstæði. innlendnr iðnaðnr. almenningur hér á landt helir þegar viðurkent það, að á pessu svlði standi fs» lenzkur iðnaðnr mikln Sram- ar peiiis erlenda. beztu með- mælin með öllum stoppuðnm hásgöpnnm eru pvf, að pau sén isienzk. berið sasaan verð og vörugæði á okkar innlendu stoppnðu húsgögn- um og hinnm mis> Jöfnu erlendu hás> gögnum, sem ýmsir kaupmenn bfóða yður. dívanar og dívaoteppi. dívaæra&r teppl fieir, sem við bjóð- upn yðnr ern ein- ungis húnir til úr fyrsta flokks ‘efini. á dívana höfum við Sengið nýlega. par á meðal margar gerðir, sem aldrei hafa sést faér áðnr. búsgogiBaverzlnn erllngs jénssonar, siilKsbáðlBE bverfisgoto 4„ vlnranstofnrsiar baldrarsgötn 30. Dómarinn slær því föstu, að HelgL Tómasson hafi með félög- um isínum framið rá’öabrugg í pví skyni, að flæma dómsmála- ráðherra úr stjórninni vegna þess, að hann væri geðveikur. Það er einnig talið, að þetta athæfi stefnanda sé til þess fallið, að veikja virðingu og traust stefn- anda — en pó skal Helgi Tóm- assion fá 6 mánaða laun greidd úr ríkissjóði. Ýmsir mumu spyrja: Nær pað nokkurri átt að maö- ur, sem sannur er að sök um þaö, að hafa framið svívirðilegt ráðabrugg, ósamboðið virðingu og trausti stöðu hans, til pess me’ð óréttu móti að flæma dóms- málaráðherra úr stjórn landsins, geti á eftir átt rétt til skaðia- bóta úr ríkissjóðji? Svar við pessari spurningu verður vart nema á einn veg. En hvernig stendur pá á pess- lun dömi? Ósjálfrátt hlýtur svar- ið við peirri spurningu að verða pað, að dómarinn hafi reynt að fara Ml beggja. Helgi Tómasson fær peningana í sárahætur fyrir svivirðingarnar, en ríkisstjórnin fær fordæmingu á framferði Helga í sárabætur fyrir útlagt fé. En vafi gæti leikið á pví, hvort hinni voldugu réttlætisgyðiju sé bezt pjónað með heimspekilegri leit að bilum beggja. En víst er eitt og árei’ðanlegt, að pað er aldrei rétt, og allra sízt fyrir dómstólana, ad gefa af- slátt á sannleikanum og réttlœt- inu. ABpiiigi. í gær voru pessi mál til mu- tæðu í neðri deild: * Eitt af frumvörpum stjórnar- innar um festingu gengisviðauk- ans, pað, sem festir hann á af- greiðslugjöidium skipa, var af- greitt til efri deildar. Um pau frumvörp, er nú skulu talin, fór fram 1. umr. Um lœknishéradasjódi handa læknislausum héruðum. Visað til allsheTjarnefndar. Um styrkveiting til hcuida ís- lenzkum stúdentum við erlenda háskóla. Vísað til mentamála- nefndar. Um undanpágu skóla og sjúkrahúsa frá afnotagjaldi til út- varps. Haraldur Guðmundsson flytur pau prjú frumvörp, er nú voru talin. Einnig flytur hann pingsálykt- unartillögu um, að pingið skori á stjórnina að hlutast til um, að vidtœki fáist framvegis keypt med mándöarafborgmwm. — Aðra sviipaða pingsályktunartil- lögu flytja peir Jón Auðun og Pétur Ottesen. Fór fram fyrri um- ræða (af tveimur, sem ákveðnar höfðu verið í n. d,) um hvora til- löguna um sig, og var bæði peim og frumvarpi H. G. um undan- páguna frá afnotagjaldi útvarps vísað til allsherjarnefndar. Þá flytur H. G. frumvarp um, að Johan M. P. Hestnes, fæddum í Noregi, verði veittur ísl. ríkis- borgamréttur. Hestnes fluttist hingað til lands árið 1905 og hefir átt heima á isafirði síðustu 22 ár. Hann er kvæntur íslenzkra konu. — Frv. var visað til alls- herjarnefndar. / Jón Auðun og Pétur Ott. flytja frumvarp um pá breytingu á flugmálasjódslögunum frá í fyrxa, að síldveáðigjaidið í sjö’ðinn lækki um hehning, úr 10 aur- lum í 5 aura af hræðslusíldarmáli og tunnu verkaðrar síldar, sem veidd er með herpinót. — Vísað til sjávarútvegsnefndar. t efri deild fór fram 1. umr. um fiumvarp, er Erlingur Frið- jónsson flytur, um stofnun vél- stjóraskóla á Akareyri. Var frum- varpinu vísað til sjávarútvjegs- nefndar. Kirkjugarðafrumvarpið var af- greiitt til neðri deildar. Um ýms pessara mála verönr nánar getiö bráðlega hér í blað- inu. FIotaiUg]ö!ð Breta. í ____________________ Lundúnum, 5. marz. United Press. FB. Opinberlega tiikynt, að flotaútgjöldiin séu áætluð fyxir 1931 51 605 pús. sterlingspund, sem er 342 000 stpd. minna en fyrir árið 1930. Hiratl er aé Vrétta? Úfvarpic) í dag hefst kl. 18,15. Kl. 19,40 barnasögur. Kl. 19,50 einsöngur (frú G. Á.): Heise: Jeg beder og Aften paa Loggiaen. KL 20 pýzkukensla I 2. flokki (W. Mohr). Kl. 20,20 einsöngur (frú G. Á.): Á. Th.: Þar sem háir hólar, Páll Isólfsson: Sökn- uður og Maríu-vísa. Kl. 20,30 upp- lestur (H. K. Laxness rith.). Ki. 21,30—35 kveðnar vísur (J. Sv.). — Á morgun: Kl. 16,10 barna- sögur. Kl. 19,30 veðurfregnir. Kl. 19,40 erindi: Móðurmálið mitt. reykvískan (Guðbr. Jönsson rit- höi). Kl. 20,10 eirisöngur (Kr. Kr.): Markús kr.: Gott er sjúkum að sofa, Er sólin hnígur, Den blonde pihe. Páll Isólfsson: Frá liðnúm dögum, Söknuður, Heinir. KL 20,30 erindi: Þroskun skap- gerðar (Ásm. Guðm.). KI. 21,20 —25 orgelhljómleikar (Páll Isólfs- son): Bach: Præludiium og fuga, Reger: Toccata og fuga, e-moll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.