Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 4
4
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
83033
er nýtt
símanúmer
á afgreiðslu
Morgunblaösins
AUGLÝSINGATEIKIMISTOFA
MYNDAMÓTA
Adiilstræti 6 simi 25810
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
Er loitað or í myndasafni
Mhl. undir „Umforð —
óhöpp“ rokst maður á
floytifullt umslají af
myndum. svo orfitt or að
volja úr. Kannski or það
da’mi um umforðar-
monninsu okkar.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.55:
Umferðarmenn-
ing eða ómenning
Á dagskrá sjónvarps í kvöld
kl. 20.55 er umræöuþáttur í
beinni útsendingu undir stjórn
Kára Jónassonar fréttamanns.
Ber þátturinn heitið „Umferðar-
öryggi og umferðarmenning".
í viðtali við Mbl. hafði Kári
eftirfarandi um þáttinn að segja:
„Þátturinn hefst á stuttu viðtali
við Steingrím Hermannsson
dómsmálaráðherra. I framhaldi
af því verða umræður um efni
þáttarins og þeir sem taka þátt í
þeim eru Óli H. Þórðarson fram-
kvæmdastjóri Umferðarráðs,
Jóhann Guðmundsson ökukenn-
ari og Jón Rögnvaldsson yfir-
verkfræðingur hjá Vegagerð
ríkisins. Óskar Ólason yfirlög-
regluþjónn umferðarmála í
Reykjavík, Ragnar Jónsson aðal-
fulltrúi í Bifreiðaeftirliti ríkisins
og Trygvi Þorsteinsson læknir á
Slysavarðstofunni svara spurn-
ingum í þættinum, sem til þeirra
verður beint.
Tilefni þáttarins er ærið. Það
er nýbúið að taka í notkun ný
umferðarmerki hér á landi.
þjóðvegaakstur hefst nú f%jót-
lega ef harðindin ganga niður og
innan tíðar lýkur skólum og er
reyndar sums staðar lokið og
börnin verða meira í umferðinni
og allt þetta fjöllum við um.“
Hulduherinn í kvöld kl. 21.45
Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.45 er Hulduherinn. Þýðandi er
Ellert Sigurbjörnsson. Sagði hann, að í þessum þætti gæfist
Þjóðverjum tækifæri, sem þeir hefðu beðið eftir. Þeir finna flugvél,
sem hrapað hefur, og innanborðs fimm brunnin lík og telja að þar
mé sé öll áhöfnin í þeirra höndum. Þeir senda af stað njósnara til
að komast inn á Líflínuna og tekur hann sér nafn eins úr áhöfninni.
Þátturinn ber heitið „Vafagemlingur".
Ulvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDbGUR
15. maí
MORGUNNINN_________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (úrdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heidur áfram að lesa söguna
„Stúlkan, sem fór að Ieita að
konunni í hafinu“ eftir Jörn
Riel (2)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.15 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Vcður-
fregnir.
10.25 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Umsjónarmaður: Guðmund-
ur Hallvarðsson. Rætt við
Pétur Pétursson framkv. stj.
um lýsisherzlu.
11.15 Morguntónlcikar:
Ferenc Rados og Ungverska
kammersveitin leika Píanó-
konsert í Es-dúr (K449) eftir
Mozart; Vilmot Tátrai stj./
Fílharmoníusveit Berlínar
leikur Sinfónfu nr. 3 í D-dúr
eftir Franz Schubert; Lorin
Maazel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ____________________
14.30 Miðdegissagan „Þorp í
dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí.
Guðmundur Sæmundsson les
eigin þýðingu (6).
15.00 Miðdegistónleikar:
Eveline Crochet leikur á
píanó Stcf og tilbrigði op. 73
eftir Gabriel Fauré/
Benjamin Luxon syngur
„Hillingar“ lagaflokk eftir
William Alwyn; David
Willison leikur á pfanó.
15.45 Til umhugsunar
Karl Ilelgason lögfræðingur
flytur þátt um áfengismál.
Lesið úr úlitsgerð Jóhannes-
ar Bergsveinssonar yfirlækn-
is og rætt við stjórnendur
hjónaklúhbsins Laufsins.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Verðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá
ýmsum löndum
Áskell Másson kynnir tónlist
frá Ungverjalandi.
16.40 Popp
17.20 Sagan: „Mikael mjögsig-
landi“ eftir Olle Mattson
Guðni Kolbeinssson les
þýðingu sína (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkvnningar.
19.35 Ihuganir Aristótelesar
um cfnahagsmál
Haraldur Jóhannsson
hagfræðingur flytur erindi.
20.00 Kammertónlist. Félagar
úr Vinar-oktettinum leika
Kvintett í c-moll op.52 eftir
Louis Spohr.
20.30 Útvarpssagan: „Fórnar-
lambið" eftir Hermann
Hessc. Hlynur Árnason les
þýðingu sína (7).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Sigríður E.
Magnúsdóttir syngur lög
eftir Skúla Ilalldórsson.
Höfundurinn leikur á pfanó.
b. Tveir sterkir takast á um
Hólastifti. Séra Jón Kr.
ísfeld segir frá skiptum bisk-
upanna Jóns Arasonar og
Ögmundar Pálssonar á fyrri
hluta 16. aldar.
c. Ljóð eftir Þóru Sigurgeirs-
dóttur á Ilúsavík. Sigríður
Schiöth les.
d. Viðarferð í Þórsmörk.
Frásöguþáttur eftir Árna
Kr. Sigurðsson frá Bjarkar-
landi undir Eyjafjöllum.
Magnús Finnbogason á
Lágafelli í Landeyjum les.
e. Á eyðibýli. Þankar
Jóhannesar Davfðssonar í
Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði.
Baldur Pálmason les.
f. Vorið kemur. Jónas
Jónsson frá Brekknakoti
flytur hugleiðingu.
g. Kórsöngur: Kariakórinn
Fóstbræður syngur lög eftir
Jón Nordal við miðalda-
kveðskap: Ragnar Björnsson
stj.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víðsjá:
Ögmundur Jónasson sér um
þáttinn.
23.10 Á hljóðbergi.
Umsjón: Björn Th.
Björnsson. „De kom, ság och
segrade", dagskrá frá
finnska útvarpinu (sænsku
rásinni) um hernám íslands
10. maf 1940 og hersetuna á
strfðsárunum; — síðari hluti.
Borgþór Kjærnested tók
saman.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
15. maí 1979
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Orka
Sjónvarpið vinnur nú að
gerð fræðslumyndaflokks
um orku. í þáttum þessum
verður fjallað um orkulind-
ir heims, orkunotkun ís-
lendinga, orkusparnað,
orkuvinnslu framtfðar
o.s.frv.
Fyrsti þáttur er m.a. um
orkulindir nútímans og
framtíðar.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson. Stjórn upp-
töku Örn Harðarson.
20.55 Umferðaröryggi og um-
ferðarmenning
Umræðuþáttur undir
stjórn Kára Jónassonar
fréttamanns.
Stjórn beinnar útsendingar
örn Harðarson.
21.45 Ilulduherinn
Vafagemlingur
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.35 Dagskrárlok