Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1979 5 (Ljósm.: Már Óskarsson). Netabáturinn Fagranes frá Þórshöfn aðstoðar Kristin ÞH, sem er á grásleppuveiðum, út úr höfninni á Þórshöfn síðastliðið fimmtudagskvöld. Eins og sjá má á myndinni er ísinn mjög þéttur við landið. en vestar í flóanum er hann þó enn þéttari. Þórshöfn: Slæmt ástand til sjávar og sveitar l'órshoín 21. ma( IIÖFNIN hér hefur verið opin siðan á lauKardaKskvöld, en þá komust hátarnir hinxað inn til að landa. 5 bátar héðan ok 3 frá Raufarhöfn. Veðrið virðist ætla að vera samt við sík enn um hríð, því hér er nú norðaustan all- hvasst ojí snjókoma. ófært er landleiðina til Raufarhafnar og spáin er áfram á norðan. Ástand- ið hjá sjómönnum hér cr vægast sagt slæmt, því aðeins cinn bátur á eitthvað af netum, Geir ÞII, sem lengst var lokaður hér inni í höfninni vcgna fssins. Ilinir hafa allir misst mikið af nctum sfnum undir fsinn o« sumir eÍKa nær ekkert eftir. Hjá bændum er staðan ekki betri of{ fer ástandið daKversn- andi hjá þeim. Allt fé er f húsum ok sauðburður f hámarki. - Óli. *ToKari þeirra Raufarhafnarbúa lÍKKur lokaður inni á höfninni ok kemst ekki út vegna íssins.Myndin er tekin af loðnutanki við höfnina og sér út sundið, sem er fullt af ís. Raufarhöfn: Höfnin full fannfergi á af ís, landi (Ljósm. Ólafur HelftaNon). í þessari tótt í Hraunhöfn á nyrzta tanga íslands hafa grásleppukarl- ar frá Raufarhöfn komið fyrir hrognatunnum. Raufarhöfn er lokuð af ís, en 3 Raufarhafnarbátar halda fyrir í Hraunhöfn og vonast jafnvel til að þeir geti gert út þaðan meðan þetta ástand varir. Raufarhöfn 22. maf. ÞRÍR vörubflar fóru héö- an um klukkan 19 í gær- kvöldi til að sækja 25—30 tonn af fiski til Þórshafn- ar. Bflarnir lentu í mikilli ófærð en veghefill var bfl- unum til aðstoðar í ferð- inni. Bað dusði þó ekki til, því á bakaleiðinni gafst hefillinn upp á að hreinsa snjó af veKÍnum við Krossavíkurhliðið. í stað- inn átti að reyna að draga einn o>í einn bfl í gegnum mestu skaflana. Bflarnir ok snjóruðninKstækin voru væntanleg hinKað einhvern tímann í nótt. Mikil ófærð er hér í þorpinu og ófært út úr þorpinu báðum meg- in, en þó mönnum finnist nóg um snjóinn í bænum, er það þó lítið miðað við ósköpin, sem kyngdi niður á Hálsunum. Snjórinn er bæði mikill og þungur og til að mynda var bílalestin í tvo tíma að komast í gegnum einn skafl- inn við Sævarland í Þistilfirði nokkru áður en hefillinn gafst upp á að ryðja veginn. í morgun hreisnsaði ísinn að- eins af sundinu og ætlaði togar- inn Rauðinúpur þá að freista þess að komast út. Hætt var þó við það, þar sem stórir jakar voru í sundinu og þar braut mikið. Fimm grásleppubátar halda fyrir á Kópaskeri, 3 eru á Hraunhöfn en tveir stærri bát- anna eru á Þorshöfn. Hér er nú hæg austanátt, sem þó heldur við ísinn, sem á ný hefur þétzt í sundinu síðdegis. — Ólafur. Samræmda náms- skráin stendur eins o g þorskbein í hálsinum á mér - segir Guöni Gudmundsson rektor MEÐAN skólinn getur hald- ið sínum standard. þá óttast ég ekkcrt um að hann geti ekki staðið sem sjálfstæð skólastofn- un. Það er það margt fólk, sem á þcssum aldri er ákveðið í að stefna bcint á háskólanám og er ekkert hrætt við það“. sagði Guðni Guðmundsson rektor Mcnntaskólans í Reykjavík. er Mbl. leitaði álits hans á því að M.R. yrði áfram með núverandi sniði, þrátt fyrir breytingar á löggjöf um framhaldsskólana. Við þriðju umræðu fluttu Vil- mundur Gylfason og Einar Ágústsson tillögu um að m.a. verði M.R. rekinn áfram með óbreyttu sniði; menntaskóli til undirbúnings fyrir nám við Háskóla íslands. „Eg er ekkert að liggja á þeirri skoðun, að ég tel allt stefna í beina lækkun á menntastaðli þjóðarinnar", sagði Guðni. „Og þessi samræmda náms- skrá stendur eins og þorskbein í hálsinum á mér. Þetta framhaldsskólafrum- varp er meingallað, en ég viður- kenni, að ef það á að verða að lögum, þá yrði ég miklu sáttari við að það gerðist með þeirri breytingu að Menntaskólinn í Reykjavík, þessi elzta mennta- stofnun landsins, fengi að halda sínu hefðbundna sniði og vera áfram skóli til undirbúnings fyrir háskólanám.“ Sumar Sport fatnaður Flauels sportjakkar. Verð kr. 14.900,- Austurstræti sími; 27211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.