Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAI1979 Seltjarnarnes Til sölu á besta staö á Seltjarnarnesi 150 ferm. íbúö á tveim hæöum, ásamt bílskúr. Á efri hæö eru 3 góö svefnherb., og baö, á neöri hæö eru 2 samliggjandi stofur, gott eldhús og gestasnyrting. í kjallara er stór geymsla og þvottahús. Vönduö eign og vel um gengin. Skiptamöguleiki á 3ja—4ra herb. íbúö. Húsafell Luóvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn Pétursson ( Bæjarleióahusmu ) simi: B 10 66 Bergur Gu&nason hdl 29555 Háaleitishverfi — Endaraðhús Mjög vandaö endaraöhús. Ein hæð meö bílskúr. í skiptum fyrir vandaöa húseign í, eða viö miðbæinn. Leifsgata Höfum 100 ferm. 3ja—4ra herb. íbúö á fyrstu hæö. Mjög góð sameign, stór geymsla í kjallara. Eigninni fylgir sér 2ja herb. íbúð. Verö og útb. tilboð. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stiörnubíó) Sími 2 95 55 4ra herb. íbúöir óskast Höfum fjársterka kaupendur af nýlegum 4ra herb. íbúðum, helst á 1. eöa 2. haeó eöa lyftuhúsi. Heimar, Háaleiti, Kleppsholt og víðar Greiðsla við samning kr. 13 míllj. 3ja herb. íbúð í skiptum fyrir 4ra herb. Höfum kaupenda að 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Vesturbæ, Hlíðum, Háaleiti eða Heimum, í skiptum fyrir nýlega 3ja herb. íbúð í Vesturbæ á annarri hæð. Góð milligjöf. 3ja herb. — Útb. staðgreiðsla Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Útb. staðgreíðsla. Glæsileg 2ja herb. í Hraunbæ Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 ferm. Mjög vandaðar innréttingar, topp íbúð, suöur svalir. Verð 15 millj. útb. 12 millj. HÖGUN, FASTEIGNA MIÐLUN Templarasundí 3. Símar: 15522 og 12920. Ámi Stefánsson viðskiptafr. /--------- TIL SÖLU: > Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Seljahverfi — raöhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar og uppl. á skrifstofu, ekki í síma. Einkasala. Asparfell — 2ja herb. Mjög góð íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Verð 14—15 millj. Útb. 10— 11 millj. Dúfnahólar — 3ja herb. Selvogsgata Hafnarf. 2ja herb. kjallaraíbúð. Verð 8—9 millj. Útb. 6 millj. íbúðin er öll nýlega standsett. Hagamelur — 2ja til 3ja herb. Góð og stór kjallaraíbúð 87 fm. Sér hiti. Verð 15—16 millj. Útb. 12 millj. Suðurgata Hafnarf. 3ja herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Verð 14.5 millj. Útb. 11 millj. Einkasala. Suðurhólar — 4ra herb. jarðhæð, 108 fm. Sér garður í suöur. Góð teppi. Verð 19 millj. Útb. um 14 millj. Kríuhólar — 3ja herb. Verð 17 millj. Útb. 13 millj. Túngata risíbúö Skemmtileg og sérstæð eign. Mjög fallegar innréttingar. Góð teppi. Verð 17 millj. Útb. 13 millj. Breiöamörk Hverageröi 2ja íbúöa hús. Bílskúr. Fallegur garður ' Verð 22 millj. Skipti hugsanleg á eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Höfn Hornafirði Fokhelt einbýlishús. Allar nán- ari uppl. á skrifstofunni. Keflavík — parhús Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Selás — lúxus raðhús 3x100 fm. Tvennar svalir. Stendur á fallegasta stað í þessu hverfi. Afhendist fullfrá- gengið að utan með jafnaðri lóö, en í fokheldu ástandi að innan. Verð 28 millj. Höfum kaupendur Til okkar leita daglega fjár- sterkir kaupendur, þannig óskast t.d. risíbúö, helst í gamla bænum og jafnframt er mikil eftirspurn eftir 2ja til 5 herb. íbúöum í Breiðholtshverfum. metum samdægurs. Skoðum og IuJJfignmr srJ Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330 Kristins Guönasonar húsiö Frædslunámskeið um vandamál drykkjusjúkra Iljálparstofnun kirkj- unnar KenKst á næstunni fyrir námskeiði um vanda- mál drykkjusjúkra ojí er það skipulagt í samráði við hiskup. Námskeiðið er ætlað prestum. guðfræðinemum ok öðrum er starfa á kristilegum srunni ok mæta í störfum sínum vandamálum drykkjusjúkra. Undirbúningsnefnd skipa Stefán Jóhannsson félagsráðu- nautur, Björgvin Magnússon skólastjóri, Guðmundur Einars- son framkvæmdastjóri og sr. Bragi Friðriksson prófastur. I tengslum við námskeiðið hefur verið boðið hingað til lands dr. Gordon R. Grimm, en hann er framkvæmdastjóri við Hazelden Foundation í Minnesotafylki í Bandaríkjunum, en sú stofnun er ein hins elzta og reyndasta er starfar þar að málefnum drykkju- sjúkra og aðstandenda þeirra. Byggir stofnunin meðferð skjól- stæðinga sinna á samvinnu prests, sálfræðings og félagsráðgjafa. G. R. Grimm hefur aðallega fengizt við þjálfun starfsliðsins og stjórn- ar fræðslunámskeiðum víða, m.a. fyrir presta, en hann er prestur sjálfur. Námskeiðið verður í Reykjavík og á Akureyri og hefst það i Reykjavík sunnudaginn 27. maí kl. 14 með guðsþjónustu í Hallgríms- kirkju. Þar predikar sr. G. R. Grimm og á mánudag kl. 10 verður námskeiðinu haldið áfram í Hallgrímskirkju. Stefán Jóhannsson setur það og síðan flytur Grimm erindi er nefnist Afstaða okkar, vandi og vanþekk- ing og starfa síðan umræðuhópar. Kl. 14 verður erindi Grimms um sálgæzlu meðal drykkjusjúkra og aðstandenda þeirra kl. 16.30 flytur hann erindi um orsakir og eðli alkóhólisma og starfa umræðuhópar að loknum erindun- um. Að kvöldi mánudagsins verður sameiginlegur kvöldverður og heimsókn að Vistheimilinu að Vífilsstöðum og flytur Jóhannes Bergsveinsson læknir þar ávarp. Námskeiðið heldur áfram þriðjudaginn 29. maí og ræðir Grimm þá um hið andlega og siðferðilega viðhorf og verða Á uppstigningardag, 24. maí, verður árleg kaffisala Kven- félags Laugarnessóknar. Að þessu sinni verður kaffisalan í veitingahúsinu Klúbbnum við Borgartún og hefst hún ki. 15.00 að aflokinni messu í Laugarnes- kirkju. I messunni, sem verður kl. 14.00 mun séra Valgeir Ást- ráðsson sóknarpresur á Eyrar- bakka prédika. Kvenfélag Laugarnessóknar er elsta kvenfélagið sem stofnað er í tengslu n við kirkjulegt starf, en það var stofnað 1941. Kvenfélagskonur áttu mikinn þátt í að safna fé til kirkjubygg- ingarinnar á fyrstu árum félagsstarfsins. Þær hafa líka búið kirkjuna mörgum fögrum gripum. Um þessar mundir á sér stað mikil fjársöfnun fyrir lang- þráðu safnaðarheimili við fyrirspurnir og umræður að erind- inu loknu. Eftir hádegi fjallar Stefán Jóhannsson um samvinnu prests og meðferðarstofnun, kynnt verður starfsemi AA og Al-Anon og munu fulltrúar samtakanna svara fyrirspurnum. Sem fyrr segir verður námskeið þetta einnig haldið á Akureyri og hefst það fimmtudaginn 7. júní og stendur til föstudagseftirmiðdags. Hjálparstofnun kirkjunnar sér um skráningu þátttakenda og þurfa tilkynningar að berast henni sem fyrst. Laugarneskirkju og hafa kven- félagskonur ekki setið á liði sínu við þá fjáröflun. Nú er bygging safnaðarheimilisins hafin og því mikið í húfi að hún komist sem fyrst í gagnið. Kaffisalan nú er til ágóða fyrir safnaðarheimilið eins og undanfarin ár og er það von þeirra sem að henni standa að safnaðarfólk og aðrir velviljaðir Reykvíkingar leggi leið sína í Klúbbinn á uppstigningardag og njóti þar veislukaffis og styrki gott málefni. Jón D. Hróbjartsson. sóknarprestur. Sumarbústaðaeigendur Óskum eftir nýlegum og góöum sumarbústaö á góöum staö í nágrenni Reykjavíkur. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bústaö. Listhafendur hringi í síma 92-3728 eftir kl. 6 á kvöldin. Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Landsmálaf. Vörður Ódýrar utanlandsferðir Kaupmannahöfn: 20. júlí—2. ágúst. 13 nætur. Verö kr. 58.000.-. + Osló: 16. júní—23. júní 7 nætur. Verð kr. 47.000.-. Luxemburg Miðevrópa: 6 -23 ágúst 17 nætur Verö frá kr. 60.000.-. Öll verðin eru miöuð viö gengi og olíuverð 20. maí 1979. Brottfararskattur er 5.500.- kr. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR FEROASKRIFSTOFAN URVAL v/Austurvöll, sími 26900. Landsmálaf. Vörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.