Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1979 Argeiitínumenn unnu 8:7 eftir vítaspyrnukeppni 1 ARGENTÍNA sigraöí Holiand 8:7 í S afmœlisleik Aljóöa knattapyrnu- ■ sambandsins (FIFA), sem fram fór í J Bern í Sviss í gœrkvöldi. Ótrúleg ■ markatala petta en óstæóan er sú, 8 að venjulegum leiktíma lauk ón ^ pess að mark vteri skoraö oo var pó höfð vítaspyrnukeppni og spyrnti hvort lið tíu sinnum. Vítaspyrnu- keppnin var gífurlega spennandi og úrslit róöust með síöustu spyrnunni pegar Fillol markvörður Argentínu varöi skot Jan Peters úr AZ ’67. Leikurinn bótti ótrúleoa fiöruaur og skemmtilegur þegar haft er í huga, aö hér var um vináttulandsleik að ræöa. Sérstaklega var fyrri hálf- leikurinn fjörugur en þá voru Holl- endingarnir miklu betri og áttu aö hafa yfir 22:0 en hollensku framherj- unum gekk illa aö nýta tækifærin en einnig átti Fillol góöan leik í marki Argentínu. í seinni hálfleik jafnaöist leikurinn nokkuö og jafnframt varð hann lakari. En hvorugu liðinu tókst að nýta tækifærin, t.d. komst Johnny Rep í dauöafæri í seinni hálfleik en skaut yfir þegar auöveldara var að hitta markiö. Þaö þurfti því vítaspyrnukeppni til aö útkljá leikinn. Rene van der TVEIR nýliðar veröa í enska lands- liöinu, sem mætir Wales í Bretlands- eyjakeppninni í knattspyrnu i kvöld. Nýliöarnir eru Kenny Sansom, bakvöröur hjá Crystal Palace, og útherjinn Lawrie Cunningham hjá West Bromwich Albion. Hann er annar svertinginn, sem valinn er í enska landsliöið. Ron Greenwood geröi sex breyt- Kerkhof varö fyrstur til aö misnota vítaspyrnu en Argentínumaðurinn Olguin lék því næst sama leikinn. Sjöunda vitaspyrna Argentínu féll í hlut Osvaldo Ardiles en markvöröur- inn Doesburg varði. Sigurinn blasti viö Hollendingunum þegar Jan Pet- ers, félagi Péturs Péturssonar hjá Feyenoord, tók næstu spyrnu en honum brást líka bogalistin. Og þaö var svo alnafni hans hjá AZ '67, sem brást í síöustu spyrnunni og þar meö hafði Argentína endurtekið sigurinn yfir Hollandi. í liöi Argentínu vakti hinn 19 ára Diego Maradona gífurlega athygli, honum er líkt við snillinginn Pele. enska liðinu ingar á liöinu frá því á laugardaginn, þegar England vann Noröur-írland, t.d. kemur Kvein Keegan inn í liöiö á nýjan leik. LiAin f kviild verða þannÍK nkipuð: Enxland: CorrinKan. Cerry. lluKhea. Watson. Sansom. McDermott. Wilklns, Currie. KeeKan. Latchford. CunnlnKham. Wales: Davies., Stevenson, Dwyer. Phlllips, Jones. Flynn. Yourath. Mahony. Curtis, Toshack. James. FÆST I NÆSTU MATVÖRUBÚÐ SJOLAX SMOKED SEA SALMON IN PURE OIL NET WEIGHT170 g INGREDIENTS: SMOKED SEA SALMON, » PURE OIL, SALT, COLOR NATURAL, SODIUM BENZOATE í PRODUCED BY: ELDEYJARRÆKJAN S/F KEFLAVÍK GEYMIST í KÆLI HEILDSÖLUBIRGÐIR: KRISTJAN 0. SKAGFJÖRD HF. Tveir nýliðar í Cruyff til Los Angeles HOLLENSKI knattspyrnusnilling- urinn Johan Cruyff hefur gert eins órs samning við bandaríska knatt- spyrnuliöiö Los Angeles Aztecs. Cruyff, sem er 32 óra gamall, lék óður með Barcelona en hæffi fyrir nokkru knattspyrnuiðkun. Hins vegar mun slæm fjórhagsstaöa hafa leitt il pess að hann breytti óformum sínum. Framkvæmda- stjóri bandaríska liðsins er Holl- endingurinn Rinus Michels, fyrrum landsliðsbjólfari og pjólfari Ajax, Þegar Cruyff lék með iiðinu. Veislumatur, skemmtiatriði Við bjóðum stórsteikur sem smárétti. Allt aföllu i mat og drykk. Munið ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára og yngri. „The Bulgarian Brothers“ skemmta matar- 'jestum Esjubergs i kvöld kl. 6-9 og á morgun uppstigningardag kl. 12-2 og 6-9. Þaö er ódýrt aö boröa hjá okkur Veriö velkomin m Skotar unnu Norður-íra SKOTLAND sÍKraði Norður-ír- land 1:0 í Bretlandseyjakeppn- inni í knattspyrnu á Hampdcn Park í Glasgow í gærkvöldi. Arthur Graham, Leeds, skoraði sigurmarkið á 75. mfnútu. Skotland, sem tapaði 3:0 fyrir Wales á laugardaginn, hafði yfir- burði í Kærkvöldi. En Skotarnir fóru illa með «óð tækifæri og sömuleiðis átti Pat Jennings stór- leik í marki íranna. Arthur Graham var yfirburðamaður hjá Skotum f Kærkvöidi. 28 þúsund manns fylgdust með leiknum. Liðin voru pannig skipuð: Skotland: Wood, Burley, Frank Gray, Wark, McQuinn, Hegarty, Dalglish, Souness, Jordan, Hart- ford, Graham. N-írland: Jennings, Rice, Nelson, Nicholl, Hunter, Hamilton, More- land, Sloan, Armstrong, Spence, Mcllroy. Þjóðverjarnir fóru létt með írana VESTUR-Þjóðverjar sÍKruðu íra 3—1 í vináttulandsleik í knatt- spvrnu. sem fram fór í Dyfiinni í jíærkvöldi. Staðan í leikhléi var 1 — 1. I>að voru írar sem skoruðu íyrsta mark leiksins á 26. mínútu. Var það nýliðinn Gerry Ryan. sem skoraði, en Karl Heinz Rummenige jafnaði aðeins tveimur mínútum síðar með þrumuskoti. Mark Ryans var þó ekki síðra því hann skoraði með hjólhcstaspyrnu utan úr vítateÍKnum óverjandi fyrir Maier markviirð Þjóðverja. I síðari hálfieik komu yfirburðir Þjóðverja vel í ljós því þeir sóttu svo til látlaust ok hvert skotið af öðru skall á írska markinu. Það var þó ekki fyrr en á síðustu 10 mínútum leiksins að þeir skoruðu. Kelsch skoraði annað markið oj? Höness það þriðja. írska liðið olli nokkrum vonbrigðum og þó sérstaklega Arsenal-leikmennirnir Liam Brady og Frank Stapelton. Áhorfendur að leiknum voru 20.000. Vestur-þýska landsliðið leikur við Íslendinga á Laugardalsvellinum á laugardag og er væntanlegt til landsins í dag frá írlandi. Liðin sem léku í írlandi voru þannig skipuð. írland: Gerry Peyton, Eddy Greig, Michael Martin, David 0‘Leary, Paddy Milligan, Tony Grealish, Johnny Giles, Liam Brady, Frank Stapleton, Don Givens, Gerry Ryan. Vestur-Þýzkaland: Sepp Maier, Bernd Cullmann, Manfred Kaltz, Karl-Heinz Foerster, Bernd Foerster, Herbert Zimmermann, Schuster, Hans Mueller, Karl-Heinz Rummenige, Dieter Hoeness, Alloffs. Lumenition' Besti mótleikurinn gegn hækkandi bensínverði. vV. HABERGhf I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.