Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 í DAG er fimmtudagur 24. maí. UPPSTIGNINGAR- DAGUR, 144. dagur ársins 1979, SJÖTTA vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 05.05 og síödegisflóð kl. 17.26. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.46 og sólarlag kl. 23.05. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suðri kl. 12.14. (Almanak háskólans.) SÁ SEM trúir og veröur skírður mun hólpinn veröa, en sá sem ekki trúir, mun fyrirdæmdur veröa. (Mark. 16, 16.) I KROSSGATA 1 1 3 4 5 i ■ ■ 6 6 7 8 H ■ 9 • 1 10 ■ " 12 1 • 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTT: — 1 naglar, 5 tveir eins, 6 staurar, 9 draup. 10 reykja. 11 varðandi, 13 hreinsa, 15 stormsveip. 17 skyldmenni. LÓÐRÉTT: — 1 svíkst um, 2 keyra, 3 virða, 4 horaður. 7 reikar, 8 ræktað land, 12 brak, 14 tóm. 16 ógrynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hespan, 5 tá, 6 skálar, 9 tói, 10 Ra, 11 VL, 12 vin, 13 afla, 15 fla, 17 notaði. LÓÐRÉTT: — 1 hestvagn, 2 stál, 3 pál. 4 nýranu, 7 kólf, 8 ari, 12 vala. 14 lít, 16 að. ÞESSIR krakkar hafa nýlega safnað 14.000 krónum í „Sundlaugarsjóð" Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaðra. Efndu krakkarnir til hlutaveltu í þessu skyni. — Þau heita: Helga Halldórsdóttir, Sigríður R. Þrastardóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir og Jenný Olsen. |fri=i tlR 1 í FYRRINÓTT var jafn- kalt í f jallastöðvunum og á láglendi þar sem kaldast var, minus þrjú stig. Var það í Æðey, á Hornbjargs- vita og á Hveravöllum. — Hér í Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir frost- mark. meir að segja var eins stigs hiti þegar kald- ast var um nóttina. í fyrrinótt var enn mikil úrkoma á Vopnafirði, 15 millim. eftir nóttina. — Þá var þess getið, að í norðan- bálinu f fyrradag hefði sólskin verið í Reykjavík í rúmlega eina klst. NÝTT NAFN. í nýju Lög- birtingablaði er þess getið að | - ■: ÚTSALA - ÚTSALA! hlutafélagið sem rekið hefur veitingastaðinn Naust um áratuga skeið hafi breytt um nafn. Heitir það nú Sátur h.f. Var þetta ákvörðun aðalfund- ar. í stjórn félagsins eiga sæti Sigurður Kristinsson, Garða- flöt 19, Garðabæ, formaður, Ágúst Hafberg, Árlandi 6, og Geir Zoega, Ægisíðu 66. LÍKNARFÉLAGIÐ Hvíta- bandið, sem starfað hefur hér í Reykjavík í tæplega 85 ár og ætíð unnið að hvers konar líknarmálum og reisti á sín- um tíma sjúkrahúsið Hvíta- bandið við Skólavörðustíg, hefur nú fengið söluaðstöðu í tjöldunum á Lækjartorgi á föstudaginn kemur. Verður þar á boðstólum ýmiss konar handavinna svo sem prjónaðar lopapeysur m.m. FRÁ HÖFNINNI____________ TVEIM skipum, sem legið hafa bundin vegna verkfalls- ins hér í Reykjavíkurhöfn var veitt undanþága í fyrradag og í gær. Fór olíuflutningaskipið Litlafell á ströndina og Jökulfell fór austur til Hafn- ar í Hornafirði með fóður- vöru farm. I fyrradag fóru togararnir Ingólfur Arnar- son og Ásbjörn aftur til veiða. í gærmorgun kom tog- arinn Ásgeir af veiðum og landaði aflanum um 100 tonn. Þá kom Eldvík frá útlönd- um í gær. Þá er um misritun að ræða í Dagbókinni í gær, að Álafoss hafi komið að utan, hér átti að standa llrriðafoss. ARMAO HEILXA SJÖTUGUR er í dag, norður á Húsavík, Hákon Maríusson, Ásgarðsvegi 1 bar í bænum. 'í KÓPAVQGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sólveig Kristjánsdóttir og Magnús Gunnarsson. — Heimili þeirra er að Hamra- borg 2 í Kópavogi. (STÚDÍÓ Guðmundar.) KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykiavík er í dag, uppstignlngardag. I LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. en auk þeas er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 í kvðld. Á MORGUN. föKtudag. verftur næturvörftur í VESTURBÆJAR APÓTEKI. en auk þess verftur opift í HÁALEITIS- APÓTEKI til kl. 22. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá Id. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi vift lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins aft ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjftnustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusfttt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fftlk hafi með sér ftnæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. non n*AeiideR*ykiavfl‘8Ími 1000°- ORÐ DAGSINS Akureyri sími 96-21840. O ll'u/ruuúe HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- OjlM\HAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILl REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alia daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga Id. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QftCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wv' N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnlr virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljftsfærasýn- ingin: Ljftsið kemur langt og mjfttt, er opin á sama íma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 tii kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,—föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bftkakassar lánaðlr f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sftlheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sftlheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bftka- og talbftkaþjftnusta við fatlaða og sjftndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skftlabftkasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.—föstud. ki. 14—21. laugard. kl. 13—16 BÓKASAFN KÓPAVOGS. Félagsheimilinu. Fannborg 2. s. 41577. opið alla virka daga kl. 14—21. LISTASAFN EINARS JONSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ftkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfml 84412 kl. 9—10 alla virlu daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga U. 2-4 síðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllln er þft lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. f sfma 15004. Dll a ai a w a i/t VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAfxl stofnana svarar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sftlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ÞAÐ hefir verið ákveðið að bærinn taki nú þegar að sér sorphreinsun og salernishreins- un á Grfmsstaðaholti og hefir heilbrigðsfulltrúa verlð falið að sjá um að hreinsunin hefjlst nú þegar. — Enn fremur er ráögert að leggja holræsi frá Fálkagötu niður f sjft og er kostnaður viö það áætlaður um 10.000 krftnur.." - O — „STJÓRN Sambands (sl. karlakóra hefir kosiö Jftn Ilalldórsson rfkisféhirði aðalsöngstjóra á væntanlegu söngmftti karlakftrasambandsins 1930 — hér f Reykja- vfk og á Þingvöllum.- r \ QENGISSKRÁNING Nr. 95 — 23. maf 1979 Eininp Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 335,60 336,40* 1 Starlingspund 686,80 688,40* 1 Kanadadollar 289,40 290,10 100 Danakar krftnur 6163,20 6177,90* 100 Norakar krftnur 6430,40 6453,70* 100 Satnakar krftnur 7644,65 7662,85* 100 Finnsk mörk 6360,10 8389,00* 100 Franakir frankar 7541,80 7559,80 100 Batg. frankar 1067,30 1069,90* 100 Sviaan. frankar 19270,70 19316,70* 100 Gytlini 15006,20 16034,30* 100 V-Þýzk mörk 17475,55 17517,15* 100 Lfrur 39,16 39,26* 100 Austurr. sch. 2369,20 2374,90* 100 Escudos 671,60 673,20* 100 Paaatar 509,00 510,20* 100 Yan 152,39 152,75* * Brayting frá afðuatu akráningu. \ — r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS. 23. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 369,16 307,04* 1 Starlingapund 755,48 757,24* 1 Kanadadollar 318,34 319,11 100 Danskar krónur 6779,52 8795,69* 100 Norakar krftnur 7082,24 7099,07* 100 Smnakar krftnur 8409,12 8429,14* 100 Finnak mðrk 9206,01 9227,90* 100 Franakir frankar 8295,98 8315,78 100 Balg. frankar 1196,03 1198,89* 100 Svissn. frankar 21197,77 21248,37* 100 Gyliini 17595,82 17637,73* 100 V-Þýzk mörk 19223,11 19268,87* 100 Lírur 43,08 43,19* 100 Austurr. sch. 2606,12 2612,39* 100 Eacudot 738,75 740,52* 100 Paaatar 559,90 561,22* 100 Yan 167,63 168,03* * Brayting frá afðuatu akráningu. \ '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.