Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 P Aðalfundur Eimskipafélags Islands: Heildartekjur árið 1978 14.548 millj. kr., afskriftir 1436 millj. og tap 564,6 millj. kr. Óttarr Möller. forstjóri EimskipafólaKsins, lætur af störfum fyrsta ÓKÚst na'stkomandi. óttarr hcfur vcrió forstjóri EimskipafólaKsins frá 1962. Með honum á myndinni cr Ilörður SÍKUrKcstsson, cn Ilörður hefur vcrið ráóinn forstjóri í stað Óttars. Aðalfundur EimskipafólaKs ís- lands. sá scxtuKasti ok ,fjórði í röðinni var haldinn í Ka‘r. Á fundin- um kom fram að tap á rckstri fclaKsins nam 564.6 milljónum á síðastliðnu ári cn árið 1977 var haKnaður 78 milljónir króna. Ilcild- artckjur fclaKsins árið 1978 voru 11.548 milljónir króna cn voru 8.811 milijónir króna árið áður. IIcildarKjöld án fyrninKa voru 13.159 milljónir króna. cn voru árið 1977 7.574 milljónir. Rckstrarút- Kjöld hafa því numið röskum 36.05 milljónum króna hvcrn daK ársins 1978. Afskriftir af cÍKnum ncma 1136 milljónum króna cn voru 844 milljónir árið 1977. Samkvæmt hluthafaskrá var hlutafó Eimskipa- fólaKsins í árslok 1978 kr. 911.578.000 ok skráðir hluthafar voru um 13 þúsund. Á aðalfundi félaKsins 18. maí 1978 var sam- þykkt að nryta heimildar scm í ' skattaliÍKum cr veitt um útKáfu' jöfnunarhlutahréfa ok tviifalda hlutafé félaKsins. það cr hækka það úr 455.789 milljónum króna í 911.578 milljónir. þannÍK að hluta- féð vcrði kr. 933.688.000 að lokinni siilu á eftirstiiðvum þcirra aukn- inKarhluta að nafnverði 22.110 milljónir cr tckin var ákvörðun um á aðalfundi félaKsins 1977. Sam- kvæmt þcssari samþykkt fær því hvcr hluthafi án cndurKjalds hluta- hréf scm nrmur jafnvirði þcirrar hlutarcÍKnar cr hann átti 18. maí 1978. Fundurinn samþykkti tilliiKU stjórnar ok forstjóra þcss cfnis að Krriddur vcrði 10% arður af hluta- bréfum fyrir árið 1978. Ilalldór II. Jónsson, formaður stjórnar EimskipafélaKsins. sctti fundinn ok hauð f upphafi máls sfns Tómas Árnason fjármálaráðhcrra vclkominn á fundinn. I>á skipaði hann Ilcnrik Sv. Björnsson scndi- hcrra fundarstjóra ok Guðmund Bcncdiktsson ráðuncytisstjóra fundarritara. Halldór Kat þcss að Grcttir EKKcrtsson, scm sctið hcfur í stiórn félaKsins scm fulltrúi Vcst- ur-IslcndinKa. hafi ckki Kctað þcKÍð hoð um að vcra Kcstur fundarins ok bar fundinum kvcðjur hans. Farmjíjaldstaxtar óbrcyttir siðan í marz 1978 Á fundinum flutti Halldór H. Jónsson skýrslu stjórnarinnar ok Axel Einarsson, njaldkeri félaKsins, skýrði reikninKa. í upphafi ræðu sinnar minntist Halldór H. Jónsson látinna starfs- manna, þeirrar SÍKurðar Gíslasonar, fyrrverandi skipstjóra, Péturs Bjórnssonar, f.vrrverandi skipstjóra ok Guðmundar MaKnússonar, fyrr- verandi yfirvélstjóra. Fundarmenn risu úr sætum sínum ok vottuðu minninKu hinna látnu virðinKu ok þakklæti. Um niðurstöðu rekstrarreikninKs EimskipafélaKsins, sem Kötið var hér að framan, saKði Halldór að ástæðan fyrir því hversu afkoma félaKsins var slæm á síðasta ári hafi ekki verið sú að næK verkefni hafi ekki verið fyrir skipin né að fyllstu haKræðinKar ok aðKæslu hafi verið Kætt. Ástæðan væri sú, að stjórnvöld hafi ekki viljað viðurkenna þá stað- reynd, að það væri ekki hæKt að halda flutninKs- ok þjónustufíjöldum óbreyttum i þeirri óðaverðbólKu sem hér á landi er. VerðlaKsyfirvöld hafi ekki leyft hækkanir á farmKjaldatöxtum frá því í marz 1978. Pá saRÖi Halldór í þessu sambandi að það væri ekki haKur fyrir þjóðina, að ráðstafanir sem þessar verði til að hefta eðlileKa framþróun, uppbyKKÍnKU ok haKræð- inKu í vöruflutninKum með skipum. „Ef slíkum ráðstöfunum heldur áfram," saKÖi Halldór, „þá verða þær aðeins til þess, að valda miklu óhaKstæðari flutninKum ok flutn- inKskostnaði en annars hefði orðið á na’stu árum, ok skipastóllinn hlýtur að KanKa úr sér.“ EfnahaKur Eimskips traustur þrátt fyrir crfiðlcikana í árslok 1978 námu eÍKnir Eim- skipafélaKsins 11.987 milljónum króna en skuldir að meðtöldu hlutafé 11.861 milljón. Bókfærðar eÍKnir umfram skuldir námu þannÍK > lok árs 1978 125 milljónum, en 980 milljónum í árslok 1977. Skip félaKs- ins eru 24 að tölu ok voru í árslok 1978 bókfærð á 2.662 milljónir króna en í árslok árið áður voru þau einnÍK 24 talsins ok bókfærð á 2.593 millj- ónir. Matsverð skipanna er í daK 10 milljarðar að því er fram kom í ræðu Halldórs. Hann vakti athyKli fund- armanna á því að efnahaKur Eim- skipafélaKsins væri traustur ok stæði á föstum fótum. Þá Kat Hall- dór þess að fyrir 18 árum hefðu skip félaKsins verið 10 að tölu með lestarrými upp á 44.000 rúmmetra, en í daK eru skipin svo sem fyrr seKÍr 24 talsins ok lestarrými þeirra 85.000 rúmmetrar. Brunabótamat fasteÍKna félaKsins, sein bókfærðar eru á 1.898 milljónir króna, er 5.400 milljónir. FasteÍKn- irnar eru að mestu ýmist nýbyKKÚar eða í endurbyKK>nKU að söKn Hall- dórs. Bifreiðar, vélvaKnar ok önnur tæki ok áhöld eru bókfærð á 406 milljónir króna, olía ok matvæli á 307 milljónir. Halldór Kat þess að hlutafjáreÍKn EimskipafélaKsins í öðrum félöKum næmi 566 milljónum króna, ok þar bæri hæst hlutafé í FluKleiðum 522 milljónir. Frckari byKKÍngar- íramkvæmdir vcrða ckki í bráð í ræðu Halldórs H. Jónssonar kom það einnÍK fram að enKÍn skip voru keypt á árinu 1978 ok enKÍn skip seld. Halldór saKði að skip félaKsins væru haKkvæm > rekstri, búin full- komnustu tækjum ok hæfileKa stór miðað við okkar aðstæður. Síðast en ekki síst mætti Keta þess varðandi skipin að vel væri búið að skipshöfn- um þeirra. Á síðastliðnu ári voru alls 27 skip í förum á veKum félaKsins ok fóru 380 ferðir milli íslands ok útlanda. EÍKÍn skip félaKsins fóru 370 ferðir milli landa ok er það 40 ferðum fleira en árið áður. Þrjú leÍKuskip fóru 10 ferðir ok er það 7 ferðum færra heldur en árið áður. Alls komu skip félaKsins ok leÍKuskip þess 1041 sinni á 106 hafnir í 18 löndum ok 1265 sinnum á 55 hafnir úti á landi. Árið 1978 voru vöruflutninKar með skip- um félaKsins ok leijjuskipum þess 589 þúsund tonn. Árið 1977 voru þessir flutninKar 553 þúsund tonn. Halldór saKði > ræðu sinni varð- andi vöruKeymslur félaKsins að með þeirri tekjurýrnun sem verið hefði hjá félaKÍnu ok ekkert lát væri á, væri f.vrirsjáanleKt, að frekari b.vKK- inKar á vöruKeymslum yrðu ekki > bráð. „Þess kann því að verða skammt að bíða, að við lendum í því vandræðaástandi sem áður var,“ saKÖi Halldór H. Jónsson. Hann Kat þess að frá því síðari hluta árs 1978 hefði Keymslurými Oddeyrarskála á Akureyri smám saman verið tekið í notkun ok áætlað væri að hann yrði fullKerður fyrir árslok 1979. Auk þess Kat Halldór þess að stefnt væri að því að b.vKKja slíkar vöruKeymslur á Reyðarfirði ok í Vestmannaeyjum, en á ísafirði hefði vöruKeymslurými verið bætt við fyrir nokkrum árum. Halldór saKði að ekki hefði ennþá verið KenK'b frá samninKum um stækkun á athafnasvæði Eimskipa- félaKsins í Sundahöfn, en stjórn félaKsins hafi verið tjáð að við þau skýlausu loforð, sem EimskipafélaK- inu hafa verið Kefin, yrði staðið. Loks Kat Halldór þess varðandi húsnæðismál félaKsins að smám saman væri verið að taka hina nýju viðbyKK>nKu EimskipafélaKshússins í notkun. Hertar öryggis- ráðstafanir við Rcykjavíkurhöfn Halldór H. Jónsson vék í ræðu sinni að þeim þremur dauðaslysum sem orðið hafa á undanförnum 16 mánuðum við vinnu um borð í skipum félaKsins í Reykjavíkurhöfn. „Umrædd dauðaslys hafa að sjálf- sököu vakið alla til umhuKsunar um hvað Kera meKÍ til þess að forðast slys,“ saKði Halldór. „MjöK K»tt samstarf hefur verið á milli forráða- manna DaKsbrúnar ok Eimskipafé- laKsins. Eftir umræður ok fundahöld með varaformanni DaKsbrúnar, Guðmundi J. Guðmundssyni, var ákveðið að skipa sérstaka nefnd til að leita nýrra leiða til aukins öryKK- is. Nú þeKar hefur verið ákveðið að EimskipafélaKÍð ráði sérstakan ör.vKIÍ>sfulltrúa.“ Halldór Kat þess ok að ÉimskipafélaKÍð hefði ítrekað kröfur til Reykjavíkurhafnar um að loka hafnarsvæðinu fyrir almennri óviðkomandi umferð ok að jafnframt hefði öllum starfsmönnum Eim- skipafélaKsins við Reykjavíkurhöfn verið Kert að skyldu að bera öryKKÍs- hjálma. Fleiri ör.vKK>sráðstafanir s.s. sjón- ok heyrnarprófanir hafa verið framkvæmdar ok saKÓist Halldór vona að auknar öryKKÍsráðstafanir mættu skila áranKri. Engjn lcynd hvílir yfir rekstrinum Halldór vék að tillöKU þeirri til þingsályktunar, sem Iokö var fram á AlþinKÍ um rannsóknarnefnd þinK- manna til að kanna rekstur Eim- skipafélaKs íslands. Hann saKði að félaKÍð hefði ár hvert birt reikninKa sína opinberleKa ok að það hvíldi enKÍn leynd yfir rekstri félaKsins. Ríkisstjórnin skipaði árleKa einn af 7 stjórnarmönnum ok einn af þrem- ur endurskoðendum ok hefði því aðstöðu til að fylKjast með öllum rekstri félaKsins. Einokunaraðstöðu hafi félaKÍð aldrei haft, en átt í samkeppni við fjölmörK innlend ok erlend skipafélöK- Hann Kat þess að fjárfestinK félaKsins í skipum, vöru- Ke.vmslum ok tækjum væri undir- staða haKkvæms rekstrar ok tr.vKKÖi sem læKst farmdjöld ok öruKKasta þjónustu. „Öll sjtöðnun leiðir til hnÍKnunar," saKði Halldór. Þá vék hann að eÍKnarhluta Eimskipafé- laKsins i FluKleiðum ok saKði að hann byKKÖist á þeim stuðninKÍ sem EimskipafélaKÍð veitti FluKfélaKÍ Islands á sínum tíma. EðlileKra væri að félaKÍð ætti hlut í fluKfélaKÍ en að það keypti sjálft fluKvélar til að annast flutninKa í lofti. Það væru ekki mörK ár síðan að allir fólks- ok vöruflutninKar til ok frá landinu voru með skipum. Loks vék Halldór að því hvort þjóðnýta bæri Eim- skipafélaKÍð. I því sambandi saKði Halldór það skoðun stjórnar félaKs- ins að rekstur einstaklinKa ok fé- laKasamtaka þeirra tryKKÖi betur afkomu þjóðarinnar > heild en þjóð- nýtinK- „Ék fullyrði það, að hver ánjöf ok hver velta herðir stjórnendur Eim- skipafélaKsins, ok kjarkurinn hefur aldrei brostið," saKði Halldór H. Jónsson í niðurlaKÍ ræðu sinnar. „Stjórn EimskipafélaKsins mun því ótrauð halda vörð um það mikla hlutverk, til haKsældar fyrir ís- lensku þjóðina, sem EimskipafélaK Islands KeKnir." Halldór þakkaði loks Óttarri Möller, fráfarandi forstjóra fyrir- tækisins, f.vrir sérstakleKa vel unnin störf ok bauð hinn nýja forstjóra, Hörð SÍKurKestsson, velkominn til starfa. I ræðu Axels Einarssonar kom það fram m.a. að ÓKreiddur arður til hluthafa nam í árslok 32 milljónum ok hafði hækkað um rúmar 9 millj- ónir frá fyrra ári. Samkvæmt sam- þykktum félaKsins fyrnast arð- Kreiðslur á 4 árum en félaKsstjórnin tók þá ákvörðun fyrir nokkrum árum að beita ekki þessu ákvæði. Ix)ks má Keta þess að samþykkt var á aðalfundinum í K*r að breyta samþykktum félaKsins á þá leið að framveKÍs verður hætt að nota arð- miða til Kreiðslu á arðinum, en > stað þess hefur verið ákveðið að eÍKendur hlutafjár fái arðinn Kreiddan í ávísun ok verður framsal á slíkri ávísun jafnframt kvittun hluthafans fyrir arðinum. Halldór E. skipaður í stjórn Eimskips HALLDÓR E. SÍKurðsson al- þinKÍsmaður hefur verið skip- aður af hálfu ríkisstjórnarinn- ar í stjórn Eimskipafélags Islands. Halldór kemur í stað Hallgríms Sigurðssonar. í stjórn Eimskipafélagsins átti á aðalfundi félagsins í gær að kjósa þrjá menn til næstu tveggja ára í stað Halldórs H. Jónssonar, Ingvars Vilhjálms- sonar og Péturs Sigurðssonar, en þeir voru allir endurkjörnir. í stjórn Eimskipafélagsins eiga auk ofannefndra sæti þeir Thor R. Thors, Axel Einarsson og Indriði Pálsson. F armannaverkfallið: „Ekki eingöngu vanda- mál Eimskipafélagsins,, „ÞAÐ ER augljóst mál, að eins og rekstrarafkoma Eimskipafélags- ins var 1978, þá vantar mikið á, að farmgjöld eins og þau eru í dag, standi undir kostnaði. Launahækkanir hljóta þó óhjákvæmilega að leiða til hækkunar farmgjalda. sem greidd eru af allri þjóðinni, eða að slikar launahækkanir leiði til stöðvunar flotans,“ sagði Halldór H. Jónsson, stjórnarformaður Eimskipafélags (slands, á aðalfundi félagsins f gær. Halldór ræddi um áhrif farmannaverkfallsins á hag Eimskipafélagsins, en farmannaverkfallið hefur staðið frá 24. apríl og er nú 21 af skipum félagsins bundið við bryggju. Halldór sagði að þetta væri ekki eingöngu vandamál Eim- skipafélagsins heldur vandamál allrar þjóðarinnar. „Stjórn Eim- skipafélags íslands vill ekki á nokkurn hátt áfellast þá starfs- menn Eimskipafélagsins og félagasamtök þeirra, sem boðuðu til verkfallsins, það er þeirra réttur," sagði Halldór. „Hins vegar veit ég ekki hvort stöðvun skipaflotans flýtir fyrir samning- um, því að það er ekki á valdi stjórnar Eimskipafélagsins að mæta þeim kröfum um launa- hækkanir sem fram hafa verið bornar." Halldór H. Jónsson sagði að Eimskipafélagið væri í sjálfheldu milli farmanna annarsvegar og verðlagsyfirvalda hinsvegar. Hann sagði að hækkanir á farm- gjaldatöxtum hafi ekki fengist síðan í marz 1978 þrátt fyrir hækkun launa hérlendis og er- lendis, auk gífurlegrar hækkunar á olíu. „Það er staðreynd," sagði Hall- dór H. Jónsson, „að áframhald- andi taprekstur og auknar álögur geta aðeins leitt til stöðvunar reksturs, fyrr eða síðar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.