Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 41 Aldurinn færist yfir + Hér sitja saman nokkrir heimskunnir skemmtikraftar. — í miðju situr hið gamla hörkutðl James Cagney kvikmyndaleikari. — Myndin er tekin á heimili hans í Los Angelesborg fyrir nokkru. Með honum á myndinni eru víðkunnar sjónvarpsstjörnur: Mike Douglas og aðstoðarmaður hans, leikarinn Carroll O’Connor. — Mig hefur lengi dreymt um það. hafði Mike Douglas sagt er þeir félagar höfðu ræðst þarna við á heimili Cacneys. að fá hann (Cagney) til þess að koma í sjónvarpsþáttinn minn og spjalla við mig. Cagney er nefnilega lítt fyrir það gefinn að koma fram í einhverjum „hver er maðurinn-þáttum" þar vestra. Nú er aldurinn tekinn að færast yfir hann, eins og okkur hin, sem munum eftir honum á sokkabandsárum hans á bíótjaldinu. F eðgar faðmast + Sonurinn var talinn hafa farizt á ísilögðu Michigan- vatni f frhrúarmánuði árið 1978. Þá hafði hann verið á skíðaKÖngu á fsilögðu vatninu og hvarf þar gjörsamlega sporlaust. Var talið að hann hefði farið f gegnum fsinn og drukknað. Skíðin fundust við vatnið og bakpoki, svo frekari leit var talin óþörf. — En fyrir nokkru kom ungi maðurinn. sem heitir Steven Kubacki. heim til sfn eftir 14 mánaða brottveru. En hann sagði þá sögu. að hann hefði vaknað undir beru lofti, — var þá í um 40 mflur að heiman frá sér. Hann var ekki f sínum fötum og vissi fyrst í stað ekki hvar hann var staddur. vissi ekkert f sinn haus. — Minnisleysi hans virðist algjört. í fórum hans fundust kort, sem gætu bent til þess að hann hefði veriö á ferðalagi f Kalifornfu. Skýring hefur ekki fengizt á þvf hvað valdið geti þessu minnisleysi Kubackis. — En staður sá sem hann vaknaði á, úti á akri, reyndist vera í 700 mflna fjarlægð frá þeim stað, sem skfðin hans og bakpokinn fundust. + Það er svo ekki víst að lesend- ur átti sig á því í einum græn- um hvaða íólk hér er um að ræða. — Það er t.d. ekki hægt að lesa það úr svip konunnar hvort hið gamla máltæki eigi við: „Eigi leyna augu ef ann kona manni.“ En víst er um það, að þetta er hið hugguleg- asta fólk. — Konan er forsætis- ráðherra Breta, Margaret Thatcher. Hún er hér að ræða við kanslara V-Þýzkalands, llelmut Schmidt, í forsætisráð- herrabústaðnum að Downing Street 10 í London. Var kansl- arinn fyrsti þjóðarleiðtoginn, sem frú Margaret ræddi við eftir að hún varð forsætisráð- herra. glæsilcg stúdentagjöf Stúdentaplattinn minning sem ekki gleymist Veró aóeins kr 12.900 Póstsendum Úr og Skartgripir JÓNogÓSKAR LAUGAVEGi 70 -SÍMI 24910 TÍsku - sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður í Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 EF ÞAÐER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐD'íU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.