Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979 GARÐYRKJUÁHÖLD SKÓFLUR, ALLSKONAR RISTUSPADAR KANTSKERAR GARÐHRÍFUR GREINAKLIPPUR GRASAKLIPPUR HEYHRÍFUR ORF LJAIR LJÁBRÝNI GREINASAGIR GAROSLÖNGUR SLÖNGUVAGNAR SLÖNGUTENGI SLÖNGUKRANAR VATNSDREIFARAR GARÐKÖNNUR GIRÐINGAVÍR, GALV. HANDSLÁTTUVÉLAR. íslenskir FÁNAR Allar stæröir. Fánalínur. Fánalínufestingar. Notlín HREINSILÖGUR FYRIR FISKINET. — GÖMUL NET VEIÐA SEM NÝ — • Togvír Dragnótavír HANDFÆRAVINDUR HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRASÖKKUR PILKAR M. ÚRVAL. SIGURNAGLAR HÁKARLAÖNGLAR SKÖTULÓÐAÖNGLAR GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET KOLANET SILUNGANET BJÖRGUNARVESTI ?? • Yale kraft- blakkir % tonn 11/2 tonn 2V2 tonn 5 tonn 'i ‘ Ananaustur* Sími 28855 Opiö laugardaga ’ J—12. Myndin sýnir Kervihnetti viö athuganir á reikistjörnunni Venusi síðla árs 1978, en ein myndanna, sem sýnd verður 1 þættinum „Nýjasta tækni og vísindi“ 1 kvöld, fjallar einmitt um þessar rannsóknir. Útvarp kl. 20.00: „Úr skólalífinu,, í síðasta sinn Þátturinn nÚr skólalífinu" verður kl. 20.00 í kvöld og er hann í umsjón Kristjáns E. Guðmundssonar menntaskóla- kennara, en þetta verður síðasti þátturinn í vor. Aðspurður sagði Kristján, að í þættinum yrði fjallað um at- vinnuhorfur skólafólks í sumar, rætt verður um atvinnuástandið og einnig talað við vinnumiðlun framhaldsskólanna. Einnig verður spjallað við fulltrúa frá Landssambandi íslenskra iðnað- armanna og rætt um nýútkomna skýrslu frá samtökunum. Svo og verður talað við unglinga í at- vinnuleit og aðstaða þeirra könnuð. Nýjasta tækni og vísindi Nýjasta tækni og vísindi verð- ur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30. í þættinum verða sýndar fjórar amerískar myndir. Fyrsta myndin fjallar um korntegundina maís, ræktun hennar víða um heim og nyt- semi. Þetta er yfirlitsmynd, sem sýnir ræktun í ýmsum löndum, einnig verður lýst tilraunum með kynbætur en þess má geta að maísinn hefur verið kynbætt- ur verulega og hefur mönnum þannig tekist að margfalda upp- skeruna. Önnur myndin sem sýnd verð- ur í þættinum fjallar um olíu- mengun í sjó og við strendur. Lýst verður tilraunum þar sem reynt er að finna leiðir til að hefta útbreiðslu olíunnar og til að eyða olíumengun við strend- ur. Þriðja myndin er um reiki- stjörnuna Venus, tekin úr amer- ískum könnunarflaugum í des- embermánuði 1978. Hafa upplýs- ingar sem borist hafa með slík- um flaugum aukið mjög þekk- ingu manna á reikistjörnunni og kalla í reynd á endurskoðun þeirra hugmynda sem menn hafa gert sér um uppruna sól- kerfisins. Fjórða og síðasta myndin sem sýnd verður í þættinum fjallar um námuvinnslu á hafsbotni. Eru raktar í myndinni tilraunir til að þróa námuvinnslu á hafs- botni en hann er talinn málm- auðugur og reynt er að finna út á hvern hátt megi ná til þessara efna. Umsjónarmaður þáttarins er Örnólfur Thorlacius. Unglingar í sumarvinnu. Hverjir fá vinnu í sumar? Útvarp ReykjavlK yHIÐNIKUDkGUR 30. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir byrjar að Iesa söguna „Heima f koti karls og kóngs í ranni“ eftir Mailey og Selover f þýðingu Steingríms Arasonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Karel Paukert leikur orgel- verk eftir Ligeti, Alain og Eben á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavfk. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónjeikar. 13.40 Á vinnustað Umsjónarmenn: Ifermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Ása Jóhannesdóttir. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sfna; sögulok (17). 15.0*1 Miðdegistónléikar: Elly Amcling syngur lög úr „ítölsku ljóðabókinni“ eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin leikur á pfanó / Jozef Brejza og Kammersveitin í ZUrich leika Hornkonsert eftir Othamar Schock; Edmond de Stoutz stj. / Fílharmoníu- sveit Lundúna leikur „En 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur tír Stundinni okkar frá síðast- liðnum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna Kynnir Sigrfður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Hláturleikar Bandarfskur teiknimynda- fiokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttlr. 18.40 Knattleikni í lokaþætti myndaflokksins lýsir Sir Matt Busby sam- starfi liðsmanna og liðs- skipulagi. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Valdadraumar Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Jósef Armagh hafnar ást- um Elfsabetar Healeys. Hún leitar huggunar hjá stjórnmálamanninum Tom Hennessey, sem er alræmd- Saga“, sinfóniskt ljóð op. 9 eftir Jena Sibelfus; Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatfminn: Að fara f klippingu ur flagari, og verður þung- uð af hans völdum. Til þess að komast hjá hneyksli þykist hún ekkja Hðsfor- ingja, sem er nýfallinn f borgarastyrjöldinni. Ed Healey gerir sér glaðan dag f tilefni væntanlegs baFna- barns, en fær hjartaslag og deyr. Katharine Hennessey ligg- ur fyrir dauðanum. Hún kveður Jósef á sinn fund. Tom, eiginmaður hennar, ber hana þungum sökum, og Jósef strengir þess heit, að hann skuli leggja lff Toms í rúst. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Leyndardómur hring- borðsins Þjóðsögurnar af Arthur konungi og riddurum hringborðsins má rekja til atburða, sem gerðust á Englandi fyrir fjórtán öld- um. Engar menjar eru um konung sjálfan eða riddara hans, en hringborðsplatan hefur hangið uppi á vegg f Winchester-kastala f sex hundruð ár. Nú hefur hóp- ur sérfræðinga tekið borðið niður til að kanna sögu þess og uppruna. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskráriok. Unnur Stefánsdóttir sér um tfmann og talar við tvo unga drengi, svo og Halldór Helga- son hárskera. Lesin sagan: „Pétur hjá rakaranum“. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Richard Deering írá Englandi leikur á pfanó a. Ballöðu nr. 2 eftir Franz Liszt, — og b. Conserto Americano eftir Charles Camilleri. 20.00 Úr skólalífinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnar- lambið“ eftir Hermann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sfna (12) 21.00 Óperettutónlist. Adelaide-kórinn og hljóm- sveitin flytja þætti úr „Kátu ekkjunni“ eftir Franz Lehar; John Lanchbery stjórnar. 21.30 Ljóðalestur Jón Oskar skáld les frumort ljóð. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loít og láð Pétur Einarsson sér um flug- málaþátt. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlffinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist Umsjón: Gerald Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVJKUDAGUR 30. maí 1979

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.