Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979 r? xjsatva FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Séríbúö — eignaskipti Til sölu 4 herbergja jarohaeð viö Gnoöarvog. Sér hiti, sér inn- gangur. Æskileg skipti á 4 herbergja íbúð / Seljahverfi. Sumarbústaðalóöir — Veiöiréttur Til sölu tvær sumarbústaöalóöir í Laugardal við Apavatn. Veiði- réttur fylgir. íbúð óskast Hef kaupanda að vandaöri 4 herbergja íbúð. Há útborgun. Losun eftir samkomulagi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29922 Austurbrún 2ja herb. 55 fm. íbúö á 7. hæð. Suður svalrr. Laus strax. Verö 15 millj. Útb. tilb. Laugavegur Einstaklingsíbúð á 1. haso. Sér inngangur, sér hiti. Verö 6 mtllj. Bergataðastræti 35 fm. skrifstofu- og íönaöar- húsnæði. Laust strax. Sér tnngangur. Verð tilboo. Furugrund 3ja herb. íbúð, áamt herb. í kjallara. Verö 19 millj, útb 15 millj. Bræðraborgar- stígur 4ra herb. endaíbúð á 3ju hæð. Laus strax. Verð 22 millj. Útb. 16 miHj. Krummahólar 4ra herb. fbúð á 3ju hæð. Búr ínnaf eldhúsi. Verð 20 millj. Útb 15 millj. Hjarðarhagi 5—6 herb. 130 fm. íbúö á 1. hæð. Laus eftir samkomulagi. Verð 27 millj. Útb. 19 millj. Álfheimar 5—6 herb. 130 fm. íbúö á 1. hasð. Laus eftir samkomulagi. Verð 22 millj. Sumarbústaður viö Laugarvatn 40 fm. nýr bústaður. Fullkláraður að utan, en fokheldur aö innan. Tetkníngar á skrifstofunni. Makaskiptí Höfum altar geröir eigna í skipt- um. Raðhús, einbýllshús, parhús, sérhæðir. Einnig allar stærðir íbúða. Selvogsgata Hafn. 2ja herbergja jarðhæð öll ný yfirfarin laus strax. Verö 9 millj. Úfb. tifb. Kleppsholt 4ra herb. sérhæð með bílskúr laus fljótlega. Verð 26. millj. Útb. 18 millj. XV FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlfð 2 (við Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Hetmasími 85974. Viðskiptafræðlngur: Brynjólfur Bjarkan. Heyrnarhjálp meg- inverkefni ársins hjá Iionshreyfíngunni RALPH A. Lynam alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar var nýlega staddur hérlendis. Gisti hann ísland til að kynnast sarfsemi Lions hér á landi, auk þess sem hann ræddi við forseta dr. Kristján Eldjafn og færði honum gjöf frá samtökunum. Lynam átti fund með Lionsmönnum og kom NY KYNSLOÐ Snúrringahraöamalar meö raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt að 200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif léttir og einfaldir / notkun. \ Vesturgötu 16, simi 13280. SlKR Hitamælar I4Ö 20 SflyorfljQtyigjMtr cJ<§>!n)®©©fru & ©© Vesturgotu 16, sími 13280. Bílasala Höfum til sölu eina borgarinnar, húsnæði lit fyrir sjónvarp og rekstri. C^ af stærstu bílasölum um 600 fm. Auglýsing í blöö. Bílasala í fullum Fasteignaþjónustan Austurstræti17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson. þar fram að hann hefur á starfs- ári sínu sem alþjóðaforseti lagt megináherslu á að hreyfingin leggi lið fólki sem þarf á ýmiss- konar heyrnarhjálp að halda. — Það er ekki nóg að vekja athygli á vandamálum heyrnar- skertra sagði Ralph A. Lynam í samtali við Mbl., það þarf einnig að gera eitthvað til að koma fólkinu til hjálpar. Við önnumst um lamaða, þroskahefta og hjarta- veika og sinnum fólki sem af einhverjum ástæðum er dauðvona, en við höfum of lengi látið þá daufdumbu afskiptalausa. Á þessu hefi ég viljað vekja athugli nú hin siðari ár og þegar ég hefi tekið við þessu starfi sem alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar varð það að ráði að helga heyrnarskertum eitt ár. Meðal þess sem forseti Lions- hreyfingarinnar skoðaði meðan hann dvaldi hér á landi var Heyrnleysingjaskólinn í Reykjavík, en þar voru samtímis honum full- trúar Lionsklúbbs Kópavogs og Lionsklúbbsins Freys og afhentu skólanum gjafir. — Þegar við ræðum um út- breiðslu Lionshreyfingarinnar í heiminum bendum við oft á ísland því að hér eru hlutfallslega fleiri íbúar innan vébanda hreyfingar- innar en nokkursstaðar annar- Ralph A. Lynam afhendir dr. Kristjáni Eldjárn forseta íslands gjóf frá alþjóðasamtókum Lionsklúbba sent aðsetur hafa í Bandaríkjun- Ljósm. V.S. um. staðar í heiminum. Engu að síður eru starfandi Lionsklúbbar í rúm- lega 150 löndum með um 1250 þúsund félagsmönnum, sagði Lynam er hann ávarpaði íslenzka Lionsmenn á fundi með þeim. Lionsklúbbarnir á íslandi eru nú 77 með um 3.000 félagsmenn. Ralph A. Lynam hefur ferðast víða um heiminn þann tima sem hann hefur gengt forsetaembætt- inu, en forsetar gera sér far um að kynnast starfsemi Lionshreyf- ingarinnar sem víðast. Hefur hann þá oftleg átt viðræður við ráða- menn, stjórnmálamenn og aðra og sagði m.a. að sér fyndist ótrúlegt hversu víða væri að finna menn sem stefndu að sama marki og létu margt gott af sér leiða í þágu sambogaranna undir merki Lions- hreyfingarinnar. — Ég hefi sann- Vöruflutningar Herjólfur h.f. óskar eftir tilboðum í drátt vöruflutningavagna, milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Um er aö ræöa daglegan drátt og ca. tveim vögnum alla virka daga frá afgreiðslu í Reykjavík um borð í M.S. Herjólf í Þorlákshöfn og drátt vagna frá borði þar á afgreiðslu í Reykjavík. Tilboö óskast send Herjólfi h.f. Vestmanna- eyjum, pósthólf 129 fyrir 15. júní n.k. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eða hafna öllum. Annar nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri Ólafur Runólfsson, sími 98-1792. Herjólfur H.F. Vestmannaeyjum. w^ færst um að Lionshreyfingin er eitt sterkasta alþjóðaaflið sem stuðlað getur að friði í heiminum og á því sviði höfum við verk að vinna. Ralph A. Lynam sagði að Lions- klúbbarnir hefðu í þessu verkefni að heyrnarhjálp gefið heyrnar- mælingartæki og heyrnartæki og annan búnað og stuðlað að aðgerð- um á sviði ígræðslu í eyru fólks sem orðið hefur fyrir heyrnar- skemmdum. Lynam lét mjög vel að heimsókn sinni í Heyrnar- leysingjaskólann, sagði þar vera mjög góðan aðbúnað og aðferðir við kennslu vera mjög til fyrirmyndar. Þá sagði Ralph A. Lynam að Lionsmenn hefðu víða reynt að finna einhver verkefni á þessu sviði við sitt hæfi og hefði komið ýmis- legt út úr þeirri vinnu Lionsmanna. Kvað hann margt vera ógert á þessu sviði og sennilega nauðsyn- legt að starfa að verkefninu miklu lengur en aðeins eitt ár. Buxur — Blússur Kökubasar dómkirkju- kvenna Á morgun, fimmtudag 31. maí, heldur Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar kö'kubasar að Hallveigarsttíðum við Túngötu, og hefst hann kl. 5 síðdegis. í marga áratugi hefur Kirkju- nefndin unnið fórnfúst og mikið starf fyrir Dómkirkjuna. Allur ágóði af vinnu kvennanna hefur farið til að fegra og prýða Dómkirkjuna, bæði utan og innan. Dómkirkjan væri ekki það fagra Guðs hús, sem hún er í dag, ef Kirkjunefndirnar hefði ekki notið við og hennar mikla starfs. Svo djúp spor hefur starf Kirkju- nefndarinnar markað í sögu kirkj- unnar frá því félagið var stofnað árið 1930. Á kökubasarnum verður að venju á boðstólum mikið úrval af kökum, sem konurnar hafa sjálfar bakað, og er ekki að efa, að það kemur sér vel fyrir margar hús- mæður að geta notfært sér þetta tækifæri núna fyrir hvítasunnu- hátíðina og stutt kirkjunefndar- konur um leið í sínu göfuga starfi fyrir Dómkirkjuna. A basarnum verða einnig til sölu pottablóm. Ég vil leyfa mér að hvetja fólk til að koma á kökubasar Dóm- kirkjukvenna á Hallveigarstððum á morgun kl. 5 og kaupa af þeim góðar kökur um leið og góðu máli er veitt lið. Hjalti Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.