Alþýðublaðið - 11.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1931, Blaðsíða 3
'i&9E»flfl!BSilgSIÐ 3 hefst á morgan (fimtudag 12. p. m.) við höf- um ákveðið að selja undantekningarlaust hinar pektu og góðu vörur verzlunarinnar með feikna miklum afsiœtti sumt ait að háitvirði. Vér leyfum oss að nefna hér að eins noKkrar tegundir t. d. seljum við ai- ullar kvensokka fyrir að eins 1,85, allullar karimannasokkar 1,45, nokkur hundruð ensk- ar húfur fyrir 1,00, Manchettskyrtur mjög sterkar kr. 4,00 og 5,00. Nærfatnaður handa konum, körium og börnum óheyrilega ódýrt Drengjasportföt fyrir vorið sérlega ódýr og margt margt fleira. — Notið petta ein- staka tækifæri, komið og gerið góð kaup. Det Danske Kolonial (Klasse)-Lotteri hvis hele Qevinstkapital er * garanteret af den danske Síat, begynder om kort Tid sin 50. Serie. — Af kun 50,000 Lodder udtrækkes i Lobet af 5 Trækninger 2t917B med Gevinster, saaledes at næsten livei’t 2det Lod vinder. Storste Qevinst i heidigste Tilfælde: Guldfrcs. ÍOOOOOO eller danske Kroner 720,000.— Guldfrcs. 450.000 Hovedgevinster og Præmier: Guldfrcs. 100.000.- 80.000.- 70.000,- danske Kroner 72.000.- 57.600.- 50.400.- danske Kroner 324000.- 250.000.- = 180.000.- 150.000.- = 108.000.- Alle Gevinster kontanf uden Fradrag I Den officielle Pris for Lodsedler excl. Porto er: _ Va Lod 'Va Lod __________1/i Lod d. Kr. 6.50 d. Kr. 13.— d. Kr. 26.— pr. Klasse (Trækning). Hver Maaned en Trækning. Bestillinger til 1. Klasse udbedes omgaaende, dog senest til den 8. April 1931. De bestilte Lodder sendes straks efter Modtagelsen af Rimesse eller ogsaa pr. Postopkrævning. Trækningslisten sendes uopfordret ca. 2 Dage eft'er Trækningen. Officiel Spilleplan vedlægges hver Behtilling og sendes iovrigt gratis og franko. pA||T ITÖMfív Pft Autoriseret Ekspeditionskontor vlUUi mIIPÍU Htt. Kobmagergade 22 - Kobenliavn K. þa'ð er kúgun, allra helzt á þ-eim stundium, sem menn helga frelsi og hvílid. V' iÞetta hlýtur að kall- ast kugun, að rnenn skuli vera þvingaðir til |iess að fara út um ekt og sama hliðið, hverni.g sem Mð peirra hefir legið um garð- inn, og inn uan sama hliðið, hvaðan sem leið þeirra liggur að i garðinum. Ég bý nálaagt pessum sólríka stað, sem á að verða „lungu" Reykjavíkur, og ég verð að segja pað, að ég kann hálfilla við að sjá hópa af fólki á hverjum góð- veöursdegi vera að stumra yfir læstu htíðiniu við enda Braga- götu. — Flestitr , hverfa frá og verða að fara út um hljómskála- hliðið, enda pótt peir eigi heirna suður á Laufásvegi. Allmiargir yngri rnenn taka pó pann kost [ heldur að klifra yfir giröinguna, | og pó nokkrum sinnuin hefi ég j' séð kvenfólk gera pað. Má miik- I á,ð vera ef petta verður ekki að | slysi, pví að rimlitrnir í hliðinu og námunda við pað eru all- hvassir,. auk pess sem peíta er aiveg óhæfileg pvingun fyrir ai- menning. Mér pykir pað uncLax- leg ráðstöfun, ef áburðarvagnar og öskuhlöss eiga meiri rétt á að komast parna í gegn heldur en lifandi menn. En sé hliðið haft læst af ótta við pað, að menn niyndu ekki loka pví á eftir sér, pá mætti pó að minsta kosti' hafa parna krossspýtnahliði líkt og á Arnarhóli forðum daga. S. H. Snjófíóð féll síðari hluta fimtudags úr Hamrahlíð gegnt Blikastöðum. Sem betur fór var engin bifreið á veginum pegar snjóflóðið féll, pvi pað fór alla lelð niður fyrir veg. Oiiís dagHiass mj veglnn. EINÍNGIN. Fundur í kvöld á vanalegum stað og tíma. Ný- stárlegt erindi flutt á fundimím. Félagar! Fjölmennið ! Happdrætti í. R. Eins og áður auglýst er nokk- uð af happdrættisseölum til sölu hjá Haraldi, Árna B. Björnssyni, verzluninni Drífandi, verziun Björns Jónssoixar, Vesturgötu 27, verzluninni Vaðnes. Peir, sem vilja tryggja sér seðla, geta feng- iö pá á ofannefndiuni stöðraa fyrst um sinn. Næturiæbnir er í nótt Kristinn Bjarnason, Stýriniannastíg 7, sími 1604.. Fuiltrúaráðsfundur __ er í kvöld kl. 81/2 í alpýðu- húsinu Iðnó. Skorað er á alla fulltrúa að mæta. Steindór Sigurðsson skáld fer til Noregs með „Lyru“ á föstudag- Ætlar Stein- dór að setjast að í Noregi og leita sér frama par sem rithöf- undur. Ljóðabók hans „Skóhljóð" er komiin út. Verður hennar nán- ar getið síðar hér í blaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.