Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1979 í DAG er sunnudagur 10. júní, TRINITATIS, 161. dagur árs- ins 1979, ÞRENNINGAR- HÁTÍÐ. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 06.04 og síödegis- flóö kl. 18.27. Sólarupprás í Reykjavík er kl, 03.04 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið í suöri kl. 01.04. (Almanak háskólans.) Fyrir pví skuluö og pér vera viðbúnir, pví ad mannssonurinn kemur á peirri stundu, sem pér eigí aetliö. (Matt. 24,44.) KRQSSGATA \ 2 3 4 5 ¦ ¦' 6 7 8 ¦ ' ¦ 10 ¦ " 12 ¦ 14 15 16 ¦ ¦ " LÁRÉTT: - 1 hástemmdur, 5 bardagi, 6 veiðitæki, 9 þrír eins, 10 elska, 11 ending, 13 flana, 15 reykir, 17 sef a. LÓÐBÉTT: - 1 verzlun, 2 veizlu, 3 bók, 4 spil, 7 háar, 8 þraut, 12 totu, 14 fugl, 16 fangamark. Lausn síðustu krossgatu: LÁRÉTT: - 1 helgum, 5 já, G sjóður, 9 tað, 10 tveir eins, 11 ending, 12 svifdýr, 13 karldýr, 15 kveikur, 17 hamingjan. LÓÐRÉTT: - 1 hestanna, 2 ljóð, 3 gíð, 4 mórrar, 7 jara, 8 urt, 12 íítan, 14 urð, 16 KA. 1 "" L ^< m" 'm ¦^Fsb^H asat JIm- ^Bsr 9F * "*^BBl HTéfl H^^^"'J»^H pfl ¦¦BT ¦ _ kId r&HH I FFH=I IIR ÞESSAR telpur komu fyrir nokkru í skrifstofu Sjálfshjargar, landssaDib. fatlaðra, og afhentu þar rúmlega 9300 krónur, sem þær gáfu f „Sundlaugarsjóðinn" og voru ágóði af hlutaveltu, sem þær héldu.— Telpurnar heita: Asgerður, Eva Rós, Kristfn, Sunneva og Lilja.— Tvær úr þessu kompanfi vantar á myndina: Ruth og Hjördísi. KÍNVERSKUR námsstyrk- ur. Þá er þess loks að geta, að í þessu sama Lögbirtingar- blaði er augl. námsstyrkur fyrir tvo íslendinga til há- skólanáms í Kína háskólaárið 1979—80. Styrkirnir eru ætl- aðir til háskólanáms í 4—5 ár í kínverskri tungu, bók- menntum og sögu og fleiri greinum svo sem verkfræði og læknisfræði. Einnig geta kandidatar sótt um ársstyrk til framhaldsnáms í kín- versku, bókmenntum, sögu og heimspeki. Umsóknarfrestur- inn er til 30. júní. FRÁHÖFNINNI Iáfmmap: meilla" Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ kom Esja til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. í gær komu einnig af ströndinni, Mælifell og Kyndill og að utan kemur olíuskip með farm í olíustöðvarnar. í dag, sunnudag, kemur skip með fljótandi ammoníak til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. , Á morgun, mánu- dag, eru tveir togarar vænt- anlegir af veiðum og munu báðir landa aflanum hef en það eru: Snorri Sturluson og Ásbjörn. OTTINH VW DAUBANN .M 7r ER LIFGJAFI HENNAR M - seolr auðmundur J. euömundsson um rfklsstlirnina ÁTTRÆÐ er í dag, 10. júní, frú Híramía Guðjónsdóttir frá Bolungavík, ekkja Jóns Hallgríms Guðmundssonar. Hún er nú vistkona á elli- og hjúkrunarheimilmu Grund. Hún tekur á móti afmælis- gestum sínum hjá vinafólki fjölskyldunnar í Rofabæ 47 hér í bænum milli kl. 3—7 síðdegis í dag. | ÁHEIT OC3 GJAFIR | ÁIIEIT á Strandarkirkju - afhent Mbl.: N.N. 1.000, J.I. 5.000, S.A. 5.000, K.G. 10.000, S.H. 5.000, G.B. 2.000, B.B. 10.000, N.N. 1.000, K.Þ. 500; D.V.S. 3.100, Ásta 1.000, B.S. 2.000, E.K. 500, I.B. 1.000, S.G.B. 2.000, I.Þ. 1.000, M. og í. 5.000, I.B. 5.000, K.E. 1.000, B.A. 3.500, J.M. 5.000, H.V.R. 600, N.Z.N. 1.000, O.J. 500, H.E. og F.E. 2.000. I FRÉTTIR J ÞRJÁR skdlanteistarastöður, sem auglýstar hafa verið upp í Lögbirtingablaðinu, eru í nýj- asta Lögbirtingi augl. með sameiginlegum umsóknar- fresti sem nú hefur verið framlengdur til 25. júní n.k. Þessar skólameistarastöður eru: Við Menntaskólann á fsafirði. Við framhaldsskóla á Sauðarkróki og við fram- haldsskóla í Vestmannaeyj um. LEKTORSSTÖÐUR. - í þessu sama Lögbirtingablaði eru einnig augl. lausar til umsóknar með umsóknar- fresti til 30. júní n.k. lektors- staða í rómönskum málum við heimspekideild háskólans og lektorsstaða í uppeldis- greinum við Kénnaraháskóla íslands. Menntamálaráðu- neytið augl. stöðurnar. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk, dagana 8. júní til 14. júní, aö báðum dögum meðtbldum, er sem hér segir: í REYKJAVlKlfIt APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru Iokaðar i laugardögum og helgidfigum, en hægt er að ni sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardfigum frá kl. 14-16 sfmi 21230. Gfingudeild er lokuð i helgidðgum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi viö la-kni { sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 í föstudfigum til klukkan 8 ird. Á minudfigum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardðgum og helgidögumkl. 17-18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrír fuilorðna gegn mænusott fara fram í HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍK- UR i minudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. H JÁLPARSTÖÐ DÝRA vlð skeiðvfillinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Aon n a reiue R^ykjavík sími íoooo. ORÐ UAublNbAkureyrisfmi 96-21840. cn'll/D*ui'lf> HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUIVnArlUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mínu- daga til ffistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardfig- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mínudaga til ffistudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudðgum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftfr umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÖLVANGUR Hafnarfirði: Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QfScW LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- bUr N inu við Hverf isgfitu. Lestrarsallr eru opnlr minudaga — fðstudaga kl. 9—19, útlinasalur (vegna heimalina) kl. 13—16 sðmu daga. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ oplð þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Liósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin i sama iíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftir lokun xkiptiborðs 27359 f útlinsdcild safnsins. Opið minud.—ffistud. kl. 9—22. Lokað i lauKardfigum og Hunnudiigum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætl 27. sfmi uðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. Opið minud. —föstud. kl. 9—22. Lokað i laugardfigum og sunnu- döKum. Lokað iúlfminuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla í Þingholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar linaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Solheimum 27. sfmi 36814. Mínud.-íöstud. kl. 14—21. ., BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Ijfelmscnd- inguþjónusta i prentuðum bðkum við fatluðu og aldraða. Sfmatfmi: Minudagu og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓDBÓKASAFN - Hljóðhókaþjonusta við -föstud. kl. 10-4. HOFSVALLASAFN - HoísvallagOtu 16. sfmi 27640. Opið minud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlfmiuuð vegna sumarlcyfu. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, sími 36270. Opið mínud.-föstud. kl. 14-21. BÓKABÍLAR - BækÍHtfið f Bústttðusafnl. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvcgar um borginu. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. HólmgarAi 34. sími 86922. sjónskerta. OplA minud. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vikunnar nema minudaga. Strætisvagn li-iA 10 fri Hlcmmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: OpiA alla daga ncma minudugu kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. BergstaAuHtræti 74. cr upið alla dugu. nemu luugurdgu. fri kl. 1.30—4. AAgangur ókcypÍH. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIIIÓK ASAFNID, Skipholti 37, er opið minudag til föstudags fri kl. 13-19. Sfml 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlfð 23, er opið þriðju- daga og ffistudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla vlrka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, ffmmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfod. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhðllin er þð lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvenna- tfmar f Sundhfillinni i fimmtudagskvfildum kl. 21-22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Rll AMAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAtV I stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidfigum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarínnar og f þeim tilfellum Uðrum sem borgarbúar telja sig þurfa ,að fi aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „FI.IJGI'KIÍDIl! innanlands f suinar.— Þar er nú afriðið, sagði formaður Flugfélags íslands, dr. Alexander Jóhannesson, að Flugfélagið lialdi hér uppi flugferðum f sumar með tveimur flugvélum, sem það hefur leigt af þýzka flugfélaginu Lufthansa. Ferðunum verður hagað þannig, að faríð verður ein póstferð i viku hverri til AustfJarða og þi venjulegast flogið yfir Norðurland og verða aðallega fyrir póst til Norður- og Austurlands. Flugvélarnar munu hafa bækistfið úti f örfirisey. En f framtfðinni mun iformað að gera flughfifn f Kleppsvfk hji Kleppi. Þegar sfldveiðarnar byrja verður ðnnur flugvélin með bækistðð fyrir norðan og að hún leiti að sfld og gefi uppl. til skipanna lfkt og tfðkaðist f fyrrasumar___" ( > GENGISSKRÁNING NR. 105 — 8. júní 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadoliar 339,20 340,00* 1 Sterlingtpund 701,50 703,10* 1 Kanadadollar 288,60 289,30* 100 Danakar krónur 6149,95 6164,45* 100 Norskar krónur 6528,50 6543,90* 100 Sœnskar Krónur 7740,40 7758,70* 100 Finnak mörk 8461,00 8480,90' 100 Franakir frankar 7667,30 7685,30* 100 Bolg. Irankar 1104,35 1106,95* 100 Svlasn. frankar 19625,65 19671,95* 100 Gyllini 16210,30 18248,50* 100 v.-t>ýik mttrk 17749,40 17791,30* 100 Lírur 39,72 39,82* 100 Auaturr. Sch. 2408,20 2413,90* 100 Eacudos 680,15 681,75* 100 Pawtar 512,70 513,90* 100 Yen 154,23 154,60* * Broyting frá síöustu skriningu. v ---- -----------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. júní Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 373,12 374,00* 1 Sterlingspund 771,65 773/41* 1 Kanadadollar 317/46 318,23* 100 Danskar krónur 8764,95 6780,90* 100 Norskar krónur 7181,35 7198,29* 100 Sæmkar Krónur 8514,44 8534,57* 100 Finnsk mðrk 9307,10 9328,99* 100 Franskir Irankar 8434,03 8453,83* 100 Belg. Irankar 1214,79 1217,85* 100 Svissn. frankar 21588,22 21639,15' 100 Gyllini 17831,33 17873,35* 100 V.-Þýzk mörk •19524,34 19570/43* 100 Lfrur 43,69 43,80* 100 Austurr. Sch. 2649,02 2655,29* 100 Escudos 748,17 749,93* 100 Pesetar 563,97 565,29* 100 Yen 169,65 170,06* * Breyting Iri sfðustu skriningu. •¦ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.