Morgunblaðið - 10.06.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.06.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 í DAG er sunnudagur 10. júní, TRINITATIS, 161. dagur árs- ins 1979, ÞRENNINGAR- HÁTÍÐ. Árdegisflóö í Reykja- vík er kl. 06.04 og síödegis- flóö kl. 18.27. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.04 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 01.04. (Almanak háskólans.) Fyrir pví skuluö og Þór vera viöbúnir, pví að mannssonurinn kemur á peirri stundu, sem pér eigí ætlið. (Matt. 24,44.) LÁRÉTT: — X hástemmdur, 5 bardagi, 6 veiðitæki, 9 þrír eins, 10 elska, 11 ending, 13 flana, 15 reykir, 17 sefa. LOÐRÉTT: — 1 verziun, 2 veizlu. 3 bók, 4 spil, 7 háar, 8 þraut, 12 totu, 14 fugl, 16 fangamark. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 helgum, 5 já, 6 sjóður, 9 tað, 10 tveir eins, 11 ending, 12 svifdýr, 13 karldýr, 15 kveikur. 17 hamingjan. LÓÐRÉTT: — 1 hestanna, 2 ljóð, 3 gáð, 4 morrar. 7 jara, 8 urt, 12 átan, 14 urð, 16 KA. ÞESSAR telpur komu fyrir nokkru í skrifstofu Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaðra, og afhentu þar rúmlega 9300 krónur, sem þær gáfu í „Sundlaugarsjóðinn“ og voru ágóði af hlutaveltu, sem þær héldu.— Telpurnar heita: Asgerður, Eva Rós, Kristfn, Sunneva og Lilja.— Tvær úr þessu kompanfi vantar á myndina: Ruth og Hjördfsi. | FRÉT IIR 1 KÍNVERSKUR námsstyrk- ur. Þá er þess loks að geta, að í þessu sama Lögbirtingar- blaði er augl. námsstyrkur fyrir tvo íslendinga til há- skólanáms í Kína háskólaárið 1979—80. Styrkirnir eru ætl- aðir til háskólanáms í 4—5 ár í kínverskri tungu, bók- menntum og sögu og fleiri greinum svo sem verkfræði og læknisfræði. Einnig geta kandidatar sótt um ársstyrk til framhaldsnáms í kín- versku, bókmenntum, sögu og heimspeki. Umsóknarfrestur- inn er til 30. júní. FRÁ HÖFNINNI Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ kom Esja til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. í gær komu einnig af ströndinni, Mælifell og Kyndill og að utan kemur olíuskip með farm í olíustöðvarnar. í dag, sunnudag, kemur skip með fljótandi ammoníak til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. . Á morgun, mánu- dag, eru tveir togarar vænt- anlegir af veiðum og munu báðir landa aflanum her en það eru: Snorri Sturluson og Ásbjörn. r Úc DOO&S .OTTINN VW ER LÍF6JAFI 99 - seoir fiuOmundur J. fiuömundsson um rfklsstlömna | Af4IM/XO heilxa' ÁTTRÆÐ er í dag, 10. júní, frú Híramía Guðjónsdóttir frá Bolungavík, ekkja Jóns Hallgríms Guðmundssonar. Hún er nú vistkona á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Hún tekur á móti afmælis- gestum sínum hjá vinafólki fjölskyldunnar í Rofabæ 47 hér í bænum milli kl. 3—7 síðdegis í dag. | ÁHEIT DG GJ/XFIR [ ÁIIEIT á Strandarkirkju — afhent Mbl.: N.N. 1.000, J.I. 5.000, S.A. 5.000, K.G. 10.000, S.H. 5.000, G.B. 2.000, B.B. 10.000, N.N. 1.000, K.Þ. 500; D.V.S. 3.100, Ásta 1.000, B.S. 2.000, E.K. 500, I.B. 1.000, S.G.B. 2.000, I.Þ. 1.000, M. og í. 5.000, I.B. 5.000, K.E. 1.000, B.A. 3.500, J.M. 5.000, H.V.R. 600, N.Z.N. 1.000, O.J. 500, H.E. og F.E. 2.000. 1 FRÉTTIFl | ÞRJÁR skdlameistarastöður, sem auglýstar hafa verið upp í Lögbirtingablaðinu, eru í nýj- asta Lögbirtingi augl. með sameiginlegum umsóknar- fresti sem nú hefur verið framlengdur til 25. júní n.k. Þessar skólameistarastöður eru: Við Menntaskólann á ísafirði. Við framhaldsskóla á Sauðarkróki og við fram- haldsskóla í Vestmannaeyjum. LEKTORSSTÖÐUR. - 1 þessu sama Lögbirtingablaði eru einnig augl. lausar til umsóknar með umsóknar- fresti til 30. júní n.k. lektors- staða í rómönskum málum við heimspekideild háskólans og lektorsstaða í uppeldis- greinum við Kénnaraháskóla Islands. Menntamálaráðu- neytið augl. stöðurnar. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk. dagana 8. júní til 14. júní. að báðum dögum meðtöldum. er sem hér aegir: ( REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þeas er BORGAR APÓTEK opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidai. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. nnn hAPOIUC Reykjavík sími 10000. UKU DAvaolNo Akureyri sími 96-21840. ChWdaUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- OilUlxnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRÉNSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSÚVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali o( kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR Daglega kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- öUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. útiánasalur (vegna heimaiána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama ííma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum ug sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Ix>kað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgrclðsla í Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLIIEIMASÁFN — Sólhcimum 27. síml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sími 83780. Ifeimsend- inKaþjónustu á prentudum bókum viA fátlaða «k aidraða. Sfmatfmi: MánudaKa «k fimmtuduHKa kl. 10-12. IILJÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarðl 34. sími 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16. síml 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðasafni. síml 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunn^daga 15—17 jægar vel viðrar. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn lelð 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINAIIS JONSSONAR llnitbjörgum: Opið allu daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er oplð alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 aila virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. SUNDSTAÐIRNIR: Opnlr virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er J>ó lokuð milii kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöilinni á fimmtudagskvöldum ki. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir & veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT I Mbl. fyrir 50 árum „FLUGFERÐIR innanlands í sumar,— Þar er nú afráðið, sagði formaður Flugféiags íslands, dr. Alexander Jóhannesson, að Flugfélagið haldi hér uppi flugferðum í sumar með tveimur flugvélum. sem það hefur leigt af þýzka flugfélaginu Lufthansa. Ferðunum verður hagað þannig. að farið vcrður ein póstferð á viku hverri til Áustfjarða og þá venjulegast flogið yfir Norðurland og verða aðallega fyrir póst til Norður- og Austurlands. Flugvélarnar munu hafa bækistöð úti í örfirisey. En í framtfðinni mun áformað að gcra flughöfn f Kleppsvfk hjá Kleppi. Þegar sfldveiðarnar byrja verður önnur flugvélin með bækistöð fyrir norðan og að hún ieiti að sfld og gefi uppl. til skipanna ifkt og tfðkaðist f fyrrasumar....“ / GENGISSKRÁNiNG NR. 105 — 8. júní 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 339,20 340,00* 1 Sterlingspund 701,50 703,10* 1 Kanadadollar 288,60 289,30* 100 Danakar krónur 6149,95 6164,45* 100 Norskar krónur 6528,50 6543,90* 100 Sænakar Krónur 7740,40 7758,70* 100 Finnsk mörk 8461,00 8480,90* 100 Franskir frankar 7667,30 7685,30* 100 Belg. frankar 1104,35 1106,95* 100 Sviaan. frankar 19625,65 19671,95* 100 Gyllini 16210,30 16248,50* 100 V.-Þýzk mörk 17749,40 17791,30* 100 Lfrur 39,72 39,82* 100 Austurr. Sch. 2408,20 2413,90* 100 Escudos 680,15 681,75* 100 Peaatar 512,70 513,90* 100 Yen 154,23 154,60* * Breyting frá síöustu skráningu. v GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 8. júní Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 373,12 374,00* 1 Sterlingspund 771,65 773,41* 1 Kanadadollar 317,46 318,23* 100 Danskar krónur 6764,95 6780,90* 100 Norakar krónur 7181,35 7198,29* 100 Sænakar Krónur 8514,44 8534,57* 100 Finnsk mörk 9307,10 9328,99* 100 Franskir frankar 8434,03 8453,83* 100 Balg. frankar 1214,79 1217,65* 100 Sviaan. frankar 21588,22 21639,15* 100 Gyllini 17831,33 17873,35* 100 V.-Þýzk mörk *19524,34 19570,43* 100 Lfrur 43,69 43,80* 100 Austurr. Sch. 2649,02 2655,29* 100 Eacudoa 748,17 749,93* 100 Pesetar 563,97 565,29* 100 Yan 169,65 170,06* Breyting frá aiðustu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.