Morgunblaðið - 10.06.1979, Page 8

Morgunblaðið - 10.06.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 I-------5 FASTEIGNAMIÐLUN Austurbær Kóp. — Einbýli Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ca. 200 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr á einum eftirsóttasta staö í Kópavogi. Vönduð eign, fallegur garður. Skipti möguleg á góðri sér hæð eða raðhúsi ca. 130—140 ferm. Norðurtún Álftanesi — einbýli Nýtt einbýlishús á einni hæð ca. 135 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr. Stofa, skáli húsbóndaherbergi og 4 svefnherb., eldhús, baðher- bergi og þvottahús. Verð 38 millj. Útb. 25 millj. Hafnarfjörður — sér hæð með bílskúr Hæð og rishæð samt. 150 ferm. í tvíbýlishúsi ásamt góöum bílskúr. 2 stofur, 4 herb., eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. íbúö í góöu ástandi. Verð 30 millj. Útb. 22 millj. Sléttahraun Hafn. 4 herb. Vönduð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ca. 115 ferm. Góöar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, suðursvalir, bílskúrsréttur. Verð 23—24 millj. Útb. 16—17 millj. Eyjabakki — 4ra herbergja Góð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ca. 105 ferm. Stofa og 3 herbergi, þvottaaðstaöa í íbúöinni. Vestur svalir. Mikið útsýni. Verð 22—23 millj. Útb. 16—17 millj. Hólahverfi 4—5 herb. m. bílskúr Góö 4—5 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 120 ferm. Stofa, borðstofa og 3 rúmgóö herb. Þvottaaðstaöa í íbúðinni. Miklar innréttingar. Suðvestur svalir. Góð sameign. Bílskúr. Verð 24—25 millj. Utb. 17— 18 millj. Álfheimar — 4ra herb. í skiptum Vönduð 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæö ca. 117 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Skipti óskast á 3ja herb. íbúö í Heimum, Háaleiti eða vesturbæ. Hrafnhólar — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúö á fyrstu hæð ca. 90 ferm. Stofa og 2 svefnherb. Þvottaaöstaða í íbúðinni. Verö 17—18 millj. Útb. 12—13 millj. Nálægt Landspítalanum Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinsteyptu þríbýlishúsi. 2 skipta ilegar stofur og stórt svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og ný teppi, svalir. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. Eyjabakki — 3ja herb. í skiptum Vönduð 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt herbergi í kjallara. Vandaöar innréttingar. Skipti óskast á 2ja herb. íbúð í Heimum eöa Háaleítishverfi. Grettísgata — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á annarri bæö í steinsteyptu þríbýlishúsi ca. 80 ferm. Stofa og 2 góö herb. íbúð í góðu ástandi. Verö 16,5 millj. Útb. 11,5 millj. Lynghagí — 3ja herb. hæð Vönduð 3ja herb. íbúð á sléttri jarðhæð í fjórbýlishúsi ca. 100 ferm. 2 samliggjandi stofur og eitt stórt svefnherb. Sér inngangur, sér hiti. Verð 22—23 millj. Utb. 16—17 millj. Fossvogur — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á fyrstu hæð ca. 65 ferm. Vandaðar innréttingar og teppi. Sér garður, verönd úr stofu. Topp íbúð. Verð 17 millj. Útb. 14 millj. Einarsnes — 2ja herb. Snotur 2ja herb. kjallaraíbúö í steinsteyptu tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottaherb. Verð 11 millj. Útb. 7 millj. Austurgata Hafn. — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýli ca. 65 ferm. Tvöfalt verksmiöjugler, samþykkt íbúð. Verð 9 millj. Hveragerði Nýtt einbýiíshús á 2 hæöum 2x85 ferm. ásamt bílskúrsrétti. Glæsileg eign á einum besta stað í plássinu. Heiöarbrún fokhelt einbýlishús ca. 140 ferm. Verð 11,5 millj. Þelamörk 110 ferm. nýlegt einbýlishús. Vönduð eign. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Rvk. Kambahraun 118 ferm. nýtt einbýlishús meö bílskúrsrétti. Verð 18— 19 millj. Þorlákshöfn Selvogsbraut 115 ferm. endaraöhús með bílskúr. Verð 6 millj. Útb. 3.9 millj. Kléberg glæsilegt einbýlishús á 2 haeðum 2x140 ferm. ásamt kjallara. Eign í sérflokki. Verð 30 millj. Útb. 22 millj. Lyngberg 112 ferm. fokhelt einbýlishús, glerjað með miðstöð og ofnum. Einangrað. Verð 12—13 millj. Verslunarhúsnæöi Til sölu verslunarhúsnæöi á besta staö við Miðborgina. Ca. 90 ferm. á fyrstu hæð ásamt jafnstóru lagerplássi í kjallara. Eignarlóö. Verð 24 millj. Fyrirtæki Höfum til sölu m.a. söluturn, nýlenduvöruverslun, barnafataversl- un, mjög hagstæö kjör ef samið er strax. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opið í dag frá eitt til sex. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr. Sjá einnig fasteignir á bls. 10,11,12 og 13 26933 Markland 3ja hb. ca. 90 fm íb. á 3. hæö. Suöursvalir. Góð eign. Dúfnahólar 3ja hb. 90 fm íb. á 4. hæö. Laus fljótt. Efstaland 4ra hb. 100 fm íb. á 1. hæó. Ljósheimar 4ra hb. 110 fm íb. á 6. hæó. Tjarnarból a a a & * * a a * A A A A A A A A A A A A A A A A 4ra hb. hæð. íb. ca. 118 fm á 4. Krummahólar 5—6 hb. 134 fm íb. á 1. og 2. hæö. Góð íbúö. Víðimelur ca. 100 fm sórhæö, bílskúr. Hæðargarður Mjög nýlegt ishús. 160 fm einbýl- Seltjarnarnes 2ja íbúöa hús til sölu. Selst í einu eöa tvennu lagi. Breiðvangur A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Sér hæö í tvíbýlíshúsí ásamt g, hálfum kjallara. Bílskúr. A Miðvangur I Eínbýlishús, fæst eingöngu í sk. f. sér hæb í Hafnarfirói A Klapparstígur Járnvaríö timburhús, eign- arlóð. Auk fjölda annarra eigna. Höfum kaupendur aó 2ja og 3ja herb. íbúöum. Góóar gr. í g boði. Opiö 1—3 í dag. Opiö 1—3 í dag. Austurstrnti 6. Slmi 26933 A A A, A A A A A A aðurinn * Hafnarfjöröur Hverfisgata 2ja herb. kjallaraíbúð. Strandgata 2ja herb. risíbúð. Vitastígur 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Austurgata 3ja herb. efri hæö í tvíbýlishúsi Álfaskeið 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi. Bílskúr. Hellisgata 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Hraunkambur 5 herb. 117 ferm efri hæð í þríbýlishúsi. Fagrakinn 6 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Háabaró Vandaö 117 ferm einbýlishús, bílskúr, saunabað, falleg ræktuö lóð. Garðabær Smáraflöt 157 ferm einbýlis- hús, 5 svefnherb., 2 stofur, bílskúr. Reykjavík Fálkagata 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Borgarnes Einbýlishús við Klettavík. Keflavík 2ja herb. 60 — 70 ferm íbúð í tvíbýlishúsi. Mosfellssveit Ódýr 2ja herb. íbúð í fjórbýlis- húsi. Ingvar Björnsson, hdl. Pétur J. Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæð. Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi viö Hringbraut. Sér inngangur og sér þvottahús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. MN6II0LT Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR 1—5 Hæðargarður — einbýli Ca. 170 fm í nýrri samþyggingu. Stofa, samliggjandi borðstofa, 3 stór herb. eldhús og baö, í kjallara er ca. 30 fm herb. geymsla ^ og þvottahús. Laust fljótlega. Verð 43—45 millj. Hjarðarhagi 4ra—5 herb. ca. 120 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi, stofa og boröstofa, 3 stór herb. gott eldhús, baö og gestasnyrting, góð sameign. Verð 28—29 millj. Utborgun 19. millj. Hagamelur 3ja herb. Ca. 90 fm á 3 hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús og bað. Búr innaf eldhúsi, suður svalir. íbúð í algjörum sérflokki. Verð 24 millj. Útborgun 16 millj. Brávallagata 2ja herb. Ca. 70 fm kjallaraíbúö. Stofa, herb. eldhús, og bað, geymsla sem breyta má í herb. Sér hiti, sér inngangur. Verö 15 millj. Útborgun 11 millj. Birkimelur 2ja herb. Ca. 50 fm á efstu hæð. Stofa, herb., eldhús og bað. Stórar svalir umhverfis íbúðina, ný teppi, góð sameign. Verð 16 millj. Útborgun 11.5 millj. Hjallabraut 3ja—4ra herb. Ca. 100 fm á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús og bað. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, stórar suður svalir. Verð 22.5—23 millj. Útborgun 16—16.5 millj. Kríuhólar 3ja herb. Ca. 90 fm á 3. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og bað, ný teppi, Laus fljótlega. Einarsnes 2ja herb. Ca. 60 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Sér inngangur. Verð 11 millj. Útborgun 7 millj. Eyjabakki 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 3. hæö, stofa, 3 herb., eldhús og baö. Svalir í vestur. Glæsilegar innréttingar. Góð eign gott útsýni. Verð 23 millj. Útborgun 17.5 millj. írabakki 4ra—5 herb. Ca. 100 fm íbúð á 2. hæö, stofa, 3 herb., eldhús og baö, eitt herb. í kjallara. Sér geymsla. Tvennar svalir. Sameiginleg snyrting í kjallara. Mjög góð eign. Verö 21 millj. Útborgun 15 millj. Háaleitisbraut 2ja—3ja herb. Bílskúrsréttur Ca. 80 fm kjallaraíbúö, stofa, boröstofa, 1 herb. eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús með öllum vélum. Mjög góð eign. Verð 18 millj. Útborgun 13 millj. Nesvegur sér hæð Ca. 146 fm efri hæð. Stofa, sjónvarpsherb., 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Glæsileg eign. Verö 33 millj. Útborgun 25 millj. Kjarrhólmi — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúð á fyrstu hæö í fjölbýlishúsi, stofa, 2 herb., eldhús og bað, þvottaherb. í íbúöinni. Verð 18 millj. Útborgun 13 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottavélaaðstaöa á baöi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Stór geymsla. Verð 18.5—19 millj. Útborgun 13 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. Ca. 115 fm endaíbúö á 2. hæð. Stofa, borðstofa, 3 herb., eldhús og bað. Flísalagt bað. Ný standsett með nýjum tækjum. Suður svalir. Stór geymsla. Sameiginlegt þvottahús með vélum. Mjög góö eign. Verö 23 millj. Útborgun 18 millj. Hjallavegur — 4ra herb. Ca. 96 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Nýleg eldhúsinnrétting. Ný hitalögn með Danfosskerfi. Mjög góö eign. Verö 17 millj. Útborgun 12.5 millj. Einbýlishús Grindavík Ca. 114 fm einbýlishús við Túngötu. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús, geymsla. Stór ræktuö lóö. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verð 20 millj. Iðnaðarhúsnæði í Kópav. Byggingarréttur í miðborginni. Veitingarhús í Möörudal. Verð 9 millj. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.