Morgunblaðið - 10.06.1979, Side 9

Morgunblaðið - 10.06.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 9 VANTAR SÉR HÆÐ QÓOAR GREIÐSLUR 4—5 herbergja meö bílskúr fyrir kaup- anda sem þegar er tilbúinn meö mjög góöar greiöslur. Skipti á 3—4ra herb- ergja íbúö á 2. hœö ♦ bílskúr viö Stórageröi, möguleg. GLÆSILEG HÚSEIGN Húsiö sem er byggt 1961, er miösvæöis í Reykjavík. Húsiö skiptist í ca 230 fm íbúö sem er á tveim efri hæöunum en á jaröhæö eru tvær 2ja herbergja íbúöir. Selst í einu lagi. Uppiýsingar aöeins á skrifstofunni. Verö 70—80 M. HRAFNHÓLAR 5 HERB. — 117 FERM. íbúöin er á 3ju hæö og skiptist í 3 svefnherbergi, og stóra stofu. Baöherb- ergi meö lögn fyrir þvottavól og þurrk- ara. Eidhús meö fallegum innréttingum og borökrók. Verö 22 M. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. — CA. 85 FERM. Mjög góö íbúö í rólegu hverfi, á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 17—18 M. SUMARBÚSTAÐA- LÖND FYRIR FÉLAGASAMTÖK Ca. 10—15 ha. lands viö vatn í Grímsnesinu. Rennandi vatn og veiöi- hlunnindi. Verö ca. 2 millj. pr. hr. Uppl. aöeins á skrifstofunni. VANTAR Höfum veriö beönir aö útvega fyrir hina ýmtu kaupendur eem pegar eru tilbúnir aö kaupa: 2ja herbergja í efra og neöra Breiöholti, Háaleitishverfi og í Vesturbæ. 3ja herbergja í gamla bænum, Háaleit- ishverfi, Stórageröi og Fossvogi. 4ra herbergja í Fossvogi, Háaleiti, Breiöholti, Vesturbæ, Kópavogi og Noröurbænum Hafnarfiröi. 5 herbergja eér haeöir og blokkaríbúö- ir í Laugarneshverfi, Teigum, Vogar- hverfi, Vesturbæ, Háaleitishverfi og Fossvogi. Sérstaklega góöar greiöslur. 6 herbergja blokkaríbúöir í Ðreiöholti. Einbýliehúe og raöhúe í gamla bænum, Vesturbæ, Háaleiti, Árbæjarhverfi, Hvassaleiti, Noröurbænum, Hafnarfiröi. Greiöslur fyrir sum einbýlin geta fariö upp í 40—50 M kr. útb. Skrifetofu- og iönaöarhúenæöi 100— 150 fm á jaröhæö helzt miöevæöie. OPIÐ í DAG KL. 1—4. Atll Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. 26600 EFSTIHJALLI 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 1. hæð í 2ja hæöa blokk. Nýleg fullgerö íbúö. Verð 16.0 m. Utb. 11.0 m. ENGJASEL 4ra—5 herb. ca. 107 fm glæsi- leg endaíbúö á 3. hæö í blokk. Fullgerö íbúö. Verö 25.0 m. Útb. 17.0 m. EYJABAKKI 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk. Mikiö útsýni. Verö 22.0 m. FOSSVOGUR Pallaraöhús ca. 200 fm auk bílskúrs fæst í skiptum fyrir sér hæð m. bílskúr. HJARÐARHAGI 4ra—5 herb. 118 fm íbúö á 1. hæö í blokk. 3—4 svefnherb., stofur, eldhús, baö og gesta W.C. Verö 27.0 m. Skipti æski- leg á ódýrari t.d. 3ja herb. íbúö. KJARRHÓLMI 3ja herb. góð íbúö á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Laus 1. ágúst n.k. Verö 20.0 m. KRÍUHÓLAR 3ja herb. 84 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Verð 18.0 m. Útb. 13.0 NÝ ÓNOTUÐ 2ja herb. íbúö á 7. hæö í blokk í Breiöholti III. íbúöin er tilb. undir trév., eldhúsinnr. fylgir svo og skápar. Til afh. nú þegar. Sameign frágengin. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. Hafnarfjörður Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi, helzt í norðurbæ. Til greina koma skipti á sérhæö meö bílskúr í norðurbæ. Til sölu Hæö og ris, samtals 6 herb. í steinhúsi. Bílskúr, ræktuö lóö. 3ja herb. íbúö viö Selvogsgötu. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hPl. Linnetstig 3, sími 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. Við Trönuhóia Einbýli — tvíbýli Til sölu 350 fm. einbýlishús. Möguleiki á tveim íbúöum. Húsiö selst uon<5tevpt m. gleri og frág. aö utan. Einangraö og m. hitalögn. Þak Ír2§?n§iö- Gláesilegur staöur m. stórkostlegu útsýni. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. EignamiAlunin, Vonarstræti 12. Sími. 27711. Sigurður Ólason, hrl. —26600-------------------- í smíðum Einbýlishús í Garöabæ. Hús sem er hæö og jaröhæö um 165 fm hæö og ca. 50 fm bílskúr á jaröhæö auk gluggalauss rýmis. Húsiö selst fokhelt. Verö. 39.0 m. Teikning á skrifstofunni. Einbýlishús ca. 135 fm einb.hús á einni hæð og ca 50 fm bílskúr á Álftanesi, Húsiö er tilb. undir tréverk og málningu, pussaö utan. Til afh. næstu daga. Teikn. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. K16688 Lokað í dag Raöhús Höfum tll sölu 130 ferm raðhús ásamt bílskúr í Fellunum, Breiö- holti. Húsiö er ófullgert. Asparfell 4ra—5 herb. 120 ferm vönduö íbúð á 7. hæð. Vantar — vesturbær Höfum kaupanda aö 2ja — 3ja herb. íbúð í vesturbæ. Sumarbústaöur í nágrenni Kaldársels til sölu. Bústaöurinn sem er um 40 ferm aö stærö er í góðu ásigkomu- lagi, stórt eignarland. Skaftahlíð 2ja herb. góö íbúð á jarðhæö. Eyjabakki 4ra herb. 110 ferm góö íbúö á 3. hæö. Mikið útsýni. Sendiráð — félagasamtök Höfum til sölu u.þ.b. 300 ferm glæsilega íbúð á 3. hæð í austurborginni. Nánari uppl. á skrifstofunni. Hverfisgata Höfum til sölu 2ja hæöa stein- hús ásamt risi og kjallara neöarlega við Hverfisgötu. EIGfldV UmBODIDU LAUGAVEGI 87, S: 13837 f// OQ Heimir Lárusson s. 10399 lOOOÖ Ingileifur Einarsson s. 31361 IngóHur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl 85988 Hlíðarhverfi 4ra—5 herb. íbúð (efsta hæð) í fjórbýlishúsi viö Skaftahlíö. Ný vönduö eld- húsinnrétting, nýtt tvöfalt verksmiöjugler, viöarklæön- ing í lofti, sér hiti, útsýni. Kópavogur Ný 3ja herb. íbúö meö vönduðum innréttingum og góöum teppum, þvottahús á hæðinni, stór geymsla í kjallara. Eftirsótt eign. Seltjarnarnes Endaraöhús selst fokhelt með gleri, járni á þaki, pússuö aö utan. Hólahverfi 4ra herb. íbúö á jaröhæö, vönduö íbúö, frá gengin sameign, stutt í verslanir og skóla. Noröurbær 3ja herb. mjög vönduö íbúö. Mikil og sérstæö sameign. Breíðholt Neðri sér hæö í smíöum. Frágengin aö utan, hitalögn, einangrun, hlaðnir milli- veggir, bílskúr. Til afhend- ingar strax. Vogahverfi Efri sér hæö (rishæð) í virðulegu tvíbýlishúsi á ról- egum staö, útsýni. Afhend- ing í október. Vesturbær 3ja og 4ra herb. íbúðir í eldra steinhúsi við Seljaveg. Hagstætt verö og útborgun. Éngar áhvílandi veöskuldir. Garðabær Tvíbýlishús selst fokhelt til afhendingar strax. Stærri íbúö um 150 ferm. Sam- þykkt rúmgóö íbúö á jarö- hæð. Stór tvöfaldur bílskúr. Kjöreign Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009] S Raöhús á Seltjarnarnesi 240 ferm raöhús viö Bollagaröa sem afhendist fullfrág. að utan en ófrg. aö innan. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Við Hraunbæ 5 herb. 130 ferm glæsileg (búð á hæö meö 4 svefnherb. Tvennar svalir Útb. 21 millj. Viö Skipholt 5 herb. vönduö íbúö á 4. hæö sem skiptist í 3 svefnherb. og baðherb. í svefnálmu og stofu og hol og húsbóndaherb. o.fl. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúrsréttur. Útb. 17.5 — 18 millj. Viö Hraunbæ 5 herb. 120 ferm vönduö íbúö á 3. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Tvennar svalir. Útb. 18 — 19 millj. Lúxusíbúð við Tjarnarból 4ra herb. 117 ferm lúxusíbúö á 4. hæö. Suður svalir. Útb. 18 millj. Viö Æsufell 4ra herb. glæsileg íbúð á 6. hæö. Útsýni yfir alla borgina. Útb. 14 — 15 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Útb. 17 — 18 millj. Við Bergstaðastræti Tvær íbúöir í sama húsi. 3ja herb. 90 ferm íbúð á 1. hæð. Útb. 12 — 13 millj. og 35 ferm einstaklingsíbúö í kjallara. Útb. 6 millj. Við Dvergbakka 3ja herb. vönduö íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 15 millj. Viö Álfheima 3ja herb. íbúö í kjallara. Sér inng. og sér hiti. Útb. 11 — 12 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 90 ferm vönduð íbúö á 3. hæö. Suðursvalir. Útsýni. Útb. 15.5 — 16 millj. Viö Reynimel 3ja herb. 97 ferm vönduö kjallaraíbúö. Útb. 13 — 14 millj. Viö Hagamel 2ja herb. 70 ferm snotur kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 12 — 13 millj. Viö Eskihlíö 2ja — 3ja herb. 70 ferm snotur kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 12 miilj. Við Laufvang 2ja herb. 70 ferm vönduö íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 11.5 millj. Við Sléttahraun 2ja herb. 65 ferm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 10.5 — 11 millj. Við Skarphéðinsgötu Elnstaklingsíbúö í kjallara. Útb. 7 millj. Sumarbústaöur Nýlegur 40 ferm glæsilegur sumarbústaöur á V4 ha eignar- lands í nágrenni viö Langá á Mýrum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raöhúsi á einni hæö í Vesturborginni eöa Seltjarnarnesi. Góö útb. í boöi. Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi á einni hæö í Fossvogi. Staögreiösla fyrir rétta eign. EKnnmiÐLunin VONAHSTRÆTI 12 simi 27711 Sðhmjórt Svarrlr Krlsttnsson Slgurður Ólason hrl. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HRINGBRAUT 2ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 2. hæö. Nýl. innrétting í eldhúsi. Sala eöa skiptl á 2ja herb. í Hólahverfi. KRÍUHÓLAR 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. íb. er í ágætu ástandi. Verð um 12. millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Einstaklingsíbúö í kjallara. Þarfnast standsetnlngar. Laus fljótlega. HRAUNTEIGUR 3ja herb. kjallaraíbúö. Mikið endurnýjuö. Samþ. íbúö m. sér inng. og sér hita. Verð um 16 millj. RAUÐARARSTIGUR 3ja herb. íbúö á 2. hæö. íbúðin er í góöu ástandi. Getur losnaö fljótlega. Verö 16.5 — 17 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Skiptist í rúmg. stofu, 2 svefnherb., eldhús og baö. Suöur svallr. Verö 18 — 19 millj. EIRÍKSGATA 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ásamt 2 herb. í risi. Mikiö endurnýjuó íbúö í góöu ástandi. Bílskúr fylgir. Sala eöa skipti á rúmg. 3—4ra herb. íbúö, bílskúr æskiiegur. HJALLAVEGUR 4ra herb. kjallaraíbúð. íbúöin er mjög mikið endurnýjuö. Sér hiti. Verö 17 millj. ÆSUFELL 4ra herb. mjög góð íbúð í háhýsi. Mikið útsýni. S. svalir. Verö 21.5 millj. HLÍÐAR SÉRHÆÐ 5 herb. 130 ferm íbúö á 1. hæö. íbúöin skiptist í stofu, 4 svefn- herb., bílskúr, flisalagt bað, stórt eldhús m. góðum skápum og rúmgott hol. í kjallara eru geumslur og þvottahús m.m. ibúðin er í góðu ástandi. SALA EOA SKIPTI Á GÓÐRI 4RA HERB. ÍBÚÐ, GJARNAN í SAMA HVERFI. MÁ VERA í BLOKK. í SMÍÐUM EINB. Í SELJAHVERFI Húsió er á 2. hæöum, gólfflötur alls um 270 ferm. Selst fokhelt. Gott útsýni. Mjög skemmtileg teikning. Teikn. og allar uþþl. á skrifstofu., ekki í síma. 2JA HERB. TILB. UNDIR TRÉVERK viö Klapparstíg. Selst tilb. undir tréverk með frág. sameign. Fast verð 15.5 millj. Beöið eftir veðdeild. SKRIFSTOFUR FÉLAGASAMTÖK Tvær hæðir í húsi v. Laugaveg. Grunnfl. hvorrar hæöar er um 400 ferm. Hentar vel fyrlr skrif- stofur, félagasamtök eöa léttan iönaö. ATH. OPID í DAG KL. 1—3. EIGMASAEAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. AUCLYSINGASIMINN IMINN ER: 22480 ‘Oi' Jfiorcunblobtb Jörð óskast í nágrenni Reykjavíkur. Æskileg veiöiréttindi og önnur hlunnindi. Til greina kemur aö setja nýlegt raöhús í skiptum. EIGNANAUST Laugavegi 96 (viS Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.