Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JUNI1979 Jörö til sölu Til sölu er jörö í Eyjafjaröarsýslu. Á jöröinni er íbúöarhús byggt 1954, fjós fyrir 26 kýr, fjárhús fyrir 60 fjár og hlaöa fyrir allan heyfeng. Ræktun er um 25 ha. Heimilisrafstöö er á jöröinni 14 kw og auk þess er rafmagn frá samveitu. Bústofn og vélar geta fylgt. Upplýsingar gefnar í síma 96-22455 frá 9—12 virka daga. EINBYLISHUS I SMIÐUM Til sölu ca 140 fm. einbýlishús ásamt ca. 33 fm. bílskúr viö DALATANGA í MOSFELLSSVEIT. Húsiö veröur afhent eftir ca. 2 mán. fokhelt. LÓÐ VIÐ KÁRSNESBRAUT Til sölu lóö undir tvíbýlishús vio KÁRSNESBRAUT. Teikning á skrifstofunni. SKRIFSTOFUR — STARFSMANNA- FÉLÖG — IÐNAÐUR Til sölu tvær ca 400 fm. hæöir í húsi innarlega viö LAUGAVEG. LAUST FLJÓTT. EINBÝLISHÚS í BOLUNGARVÍK Til sölu 2x90 fm EINBÝLISHÚS á Hornlóö. Útb. aoeins kr. 9,0 millj. RAÐHÚS — EINBÝLISHÚS — RAÐHÚS Höfum kaupanda aö RADHÚSI eöa EINBÝLISHÚSI á SELTJARNARNESI, í KÓPAVOGI eða í HAFNAR- FIRDI. Skipti geta komiö til greina á ca. 130 fm. SÉR HÆD í HLÍÐUM. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FAST- EIGNA Á SÖLUSKRÁ. FAST£IGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7. Símar 20424—14120. Sölum. SVERRIR KRISTJÁNSSON Viöskfr. KRISTJÁN ÞORSTEINSSON. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LuGM.JuH.ÞOROARSONHDL Til sölu oa svnis m.a.: Ný úrvals sér hæð á einum eftirsóttasta stao borgarinnar: Hæöin er 2 samliggjandi stofur og 2 herb., eldhús, bað, geymsla og forstofa. Allt nýtt og 1. flokks frágangur á öllu. Svalir útsýni. Sameign fullfrágengin. íbúöir og raðhús í smíöum Viö jöklasel, byggjandi Húni s.f. íbúöirnar eru 2ja, 4ra og herb., allar meö sér þvottahúsi. Raðhúsin eru 140 fm og bílskúr um 24 fm. Teikning og prentaðar uppl. fyrir kaupendur á skrifstofunni. Greiðslukjör við allra hæfi. 5 herb. íbúð í vesturborginni á 1. hæð á Högunum um 120 fm endurnýjuð. Forstofuherb. með snyrtíngu, góð sameign, malbikuð bílastæöi. Sólrík rishæð Rúmir 100 fm í reisilegu timburhúsi í borginni á mjög stórri eignarlóö. Lítið undir súð, sér hitaveita, teppi, svalir. Útsýni. Góð lán fylgja. Verslun — söluturn— verslunarhúsnæði Matvöruverzlun í fullum rekstri í borginni, ásamt húsnæði og vörulager. Söluturn í fullum rekstri í borginni ásamt húsnæöi og vörulager. Verslunarhúsnæöi rétt við miðbæinn um 60 fm á 1, hæö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sumarbústaðir og lóö í Grímsnesi Sumarbústaður í Eilífsdal um 40 fm nýtt hús, velfrágengið með rennandi vatni á 5000 fm landi um 45 km frá Reykjavík. Sumarhús í Fljótshlíðinni járnklætt timburhús á steyptum kjallara um 50 fm. Landstærð samkv. ósk kaupanda. Stórkostlegt útsýni. Lóð ffyrir sumarbústað í Grímsnesi rúmlega 3000 fm eignarland úr Norðurkoti. Mjög gott verð. Gegn mikilli útb. Þurfum að útvega stóra 3ja herb. íbúö eöa 4ra herb. íbúð. Aðeins 1. hæö jarðhæð eða í lyftuhúsi kemur til greina. Mjög miklar útb. strax við kaupsamning. Opið í dag frá kl. AIMENNA FHSIEIGHtSMTM LAUGAVEGIII SÍMAR 211&O-21370 28611 Grettisgata Einbýlishús úr timbri að grunn- fleti 60 ferm. Húsiö er kjallari, hæo og ris. Mjög mikiö endur- nýjað. Verð 18.5 millj. Skeljanes Risíbúö í timburhúsi um 100 ferm, 4 herb., ný teppi. Nýjar innréttingar að hluta. Verö 16 millj. Útb. 12 millj. Seltjarnarnes Góö jaröhæö í tvíbýlishúsi um 100 ferm. Mjög mikið endurnýj- að. Verð 17 millj. Útb. 12 millj. Hjallasel Endaraöhús á tveim hæðum ásamt risi, innbyggöum bílskúr. Húsiö er tilb. undir tréverk. Teikningar og uppl. á skrifstof- unni. Okkur vantar allar stæröir og geröir af eignum á söluskrá. Viö verömetum samdægurs eöa oftir nánara samkomulagi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 i 27750 I /fasteigna> Ingálfsstræti 18 s. 27150 JTveggja herb. jm. bílskýli 'Snotur íbúö á 5. hæð viö I ¦Krummahóla, ekki alveg fuil- I Igerð. Bílskýli fylgir. IVönduö 3ja herb. líbúðarhæö í efra Breiöhólti. Isér hæð m. bílskúr I Iviö Stigahlíö le herb. neöri hæð í 4ra íbúöa I |húsi, bílskúr fylgir. Góð útb. | ¦ nauðsynleg. Uppl. á skrifstof- | ¦ unni (ekki í síma). | Atvinnuhúsnæoi ¦ frá ca. 100 ferm. til ca. 900 ¦ ¦ ferm. jvið Smiðjuveg, ¦ við Freyjugötu, ¦ í Múlahverfi, | við Skipholt. ¦ Nánari uppl. á skrifstofunni. ¦ Benedikl Halldórsson sölustj. | Hjaltf Steinþðrsson hdl. IGústar Þór Trvggvason hdl. mmmmmmmmmmmmmmmm FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SIMAR-35300& 35301 Við Hraunbæ 2ja—3ja herb. 80 ferm íbúð á jarðhæð, vandaðar innrétting- ar, flísalagt baö. Við Löngubrekku 2ja herb. kjallaraíbúö (samþykkt), laus fljótlega. Við Efstasund 2ja herb. rísíbúð, laus nú þegar. í Garðabæ 2ja herb. ný glæsileg íbúð á 3. hæð með bílskúr. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúö á 1. hæð, laus fljótlega. Viö Maríubakka 4ra herb. íbúð á 1. hæð með herb. í kjallara. Við Leirubakka 4ra — 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara. í smíöum í Seláshverfi Vorum að fá til sölu raðhús viö Melbæ. Húsiö er á tveim hæð- um. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignavioskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Glæsilegt einbýlishús í Hafnarfirði til sölu Til sölu mjög fallegt og vandaö einnar hæöar einbýlishús viö Klettahraun. Húsiö er 5 til 6 herb. ásamt eldhúsi, baöi, 2 geymslum og þvottahúsi. Samtals um 142 fm.\ Ennfremur bílskúr um 30 fm. Stór ræktuö lóo. Nánari uppl. gefa undirrltaöir. Árni Grétar Finnsson hrl, Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500, Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. 29555 Lokað ASPARFELL 2ja herb. 60 fm ibúö á 4. haaö. Verö 14.5 millj. EINARSNES 2ja herb. 60 fm kjollaraíbúö í timbur- húsi. Samþykkt. Verö 11 millj. HVERFISGATA 2ja herb. 65 fm kjallaraíbúð. Verð 10.5 millj. LAUGAVEGUR 2ja fierb. 70 fm fbúð á 2. hæö. Hentugt sem skrifstofa, bygglngarréttur fyrir eina hæð. Verð tilboð. NJÁLSGATA 2ja herb. 40 fm íbúö á 1. hæð, samþykkt. Verð 9 millj. SKÓLAGERÐI 3ja herb. 96 fm íbúö á 1. hæö, bílskúr. Verð 20 millj. GNOÐARVOGUR 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. haaö. Æsklleg skipti á stærri íbúð í sama hverfi. Verö 20—21 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Æskileg skipti á stærri íbúð f sama hverfi. Verö 20—21 mlllj._____ MARÍUBAKKI 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. Ibúð vestan Elliöaár. Verö 19 millj. ÁLFASKEIÐ HFJ. 3ja herb. 96 fm íbúö á 1. hæö, bílskúrsréttur. Verö 20 millj. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. 87 fm íbúö á 6. hæð. Æskileg skipti á stærri fbúð f sama hverfi. Verð 19 millj. ÁSBRAUT 3ja herb. 95 fm íbúö á 4. hæð. Verö 18 millj. BRÁVALLAGATA 3ja herb. 80 fm íbúö á 3. hæö. Laus strax. Verö 22 mlll). ENGJASEL 3|a herb. 90 fm fbúö á 1. hæö f skiptum fyrir stærri íbúð í Sel|ahverfi. Verö 19 millj. FURUGRUND 3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð auk herb. í kjallara. Æskileg sklpti á raöhúsl í Seláshverfl á bygglngarstigi. FURUGRUND 3ja herb. 86 fm fbúö á 1. hæö auk herb. í kjallara. Verö 19 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja—4ra herb. 100 fm íbúö á Jaröhæð. Æskileg skipti á parhúsi eöa einbýll f smáíbúöahverfi. Verö 20 millj. HÆÐARGARÐUR 3ja herb. 90 fm fbúð, ekki fullfrágengln. Verö 20—21 millj. HÆÐARGARÐUR 3ja herb. 90 fm mjög vönduð íbúö. Verð 28 millj. SKIPASUND 3ja herb. 75 fm kjallaraíbúð. Verð 11 millj. HVASSALEITI 4ra herb. 93 fm íbúö á 4. hæö. Bílskúr. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á 1. hæö 2. hæð. Verð 23—24 mlllj. HJALLAVEGUR 4ra herb. 96 fm kjallaraíbúð. Verð 17 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö auk herb. í kjallara. Æsklleg sklpti á stærri íbúð í neðra Breiðholtl. Verð 22 mlllj. KJARRHÓLMI 4ra herb. 100 fm fbúð á 4. hæð. Verö 20 millj. MOSFELLSSVEIT 4ra herb. 86 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Verö 14 millj. LEIFSGATA 3)a—4ra herb. 100 fm fbúð á 1. hæö auk bílskúrs sem Innréttaður er sem 2|a herb. íbúö. Verð 27—28 millj. dag SKELJANES 4ra herb. 100 fm risibúö, bllskúrsrétt- Indi. Verö 16 millj. SLÉTTAHRAUN 4ra herb. 110 fm fbúö á 3. hæð. Verö 23 mlllj. ÁLFHEIMAR 4ra—5 herb. 120 fm fbúð auk herb. f kjallara. Eingöngu f skiptum fyrir einbýl- ishús í Laugaráshverfi eða nágronni. BÓLSTAÐAHLÍD 5 herb. 120 fm íbúö á 2. hæö í sklptum fyrir stærri íbúö í sama hverfi eða næsta nágrenni. Verð 25 millj. ESKIHLÍÐ 7 herb. fbúö á 2. hæö og f risi alls um 250 fm í skiptum fyrir sér hæö, raðhús eöa einbýllshús vestan Elliðaár. Verö 40 mitlj. GRÆNAKINN HAFJ. 5 herb. 100 fm íbúö á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verö 18 millj. RAUDILÆKUR 5—6 herb. 135 fm fbúö á 2. hæö í skiptum fyrir stærri sér hæö vestan Elliðaáa. Bílskúrsréttur. RAUÐILÆKUR 5 herb. 140 fm sér hæö í fjórbýlishúsi auk bílskúrs, í sklptum fyrir oinbýlishús eða raöhús vestan Elliöaár. Verö 32—34 millj. SKIPHOLT 5 herb. 120 fm fbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi, sér inngangur, suður svalir, 30 fm bílskúr. Verö 33—35 millj. ÁSGARDUR 5—6 herb. 130 fm íbúö á 2. hæð. Verð 24 millj. ÆSUFELL Raöhús 4ra—5 herb. á tvelmur hæðum. Bflskúrsréttur í skiptum fyrlr 3Ja—4ra herb. fbúö í Bökkum, Háaloiti eð Fossvogi. RJÚPUFELL raðhús 130 fm auk 70 fm kjallara og bílskúr á bygglngarstlgl. Næstum fiill- búið. Verö 31 millj. DIGRANESVEGUR Einbýlishús 4ra herb. 100 fm á einnl hæð. Verð tilboð. NORÐURBÆR HFJ. einbýlishús ca. 150 fm á einni hæö. Eingöngu í skiptum fyrir sér hæö í Hafnarfiröi. ÁLFTANES Einbýlishús 130 fm, 4ra—5 herb. á einni hæö auk bílskúrs. Húsiö er að mestu fullfrágengiö. Æskileg sklptl á elnbýlls- húsi í Hafnarfirðl. Verð 39 millj. SELÁS Raðhús sem er 2x96 fm á tvelmur hæðum auk bílskúrs afhendist fokhelt f haust. Verð 25 mlllj. GARDABÆR Elnbýlishús 2x139 fm. Afhendlst fokhelt í haust. Verð 30 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI — BYGGINGARLÓÐ á lóöinnl stendur nú gamalt einbýllshús sem má fjarlægja. Allar frekari uppl. á skrifstofunni. EFNALAUG sem er í fullum rekstri og skllar góðri afkomu. Verð 25 millj. SUMARBÚSTAÐUR í Syöra Brúarlandl næstum fullbúinn. Verð 8 mlllj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI í Ártúnshöföa, alls 300 fm, hentugt fyrir margs konar rekstur. Verð tilboð. HAFRAVATN eignarland og sumarbústaður á góðum stað. Nánari uppl. á skrlfstofunnl. HELLA RANG. Fokhelt elnbýlishús. Æsklleg skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavfk. EYRARBAKKI Einbýlishús sem tilvaliö er sem sumar- bústaöur. Uppl. á skrifstofunni. Svanur Þor Vilhjálmsson hdl. JL EIGNANAUST ^|| \ Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.