Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979
11
r
Fasteignir
til sölu
Austurbrún 2ja herb. íbúö á 7.
hæð. Laus í sumar.
Espigeröi 4ra herb. íbúð á 6.
hæö. Laus í sumar. Fæst í
skiptum fyrir 3ja til 4ra herb.
rúmgóða íbúð helst í Hlíöunum
Furugeröi 4ra herb. íbúö á
miðhæð. Laus á fyrri hluta
næsta árs.
Mímisvegur 2ja og 3ja herb.
íbúðir í steinhúsi.
Sólheimar efri sér hæö og 2ja
herb. kjallaraíbúö í sama húsi.
Skerjafjörður Lítiö einbýlishús
kjallari, hæö og ris ( skiptum
fyrir rúmgóða 2ja til 3ja herb.
íbúöá 1. eöa 2. hæö.
Elnar Sigurðsson. hri.
Ingólfsstræti 4, sími 16768.
28444
Hraunbær
3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö.
Mjög falleg íbúö.
Kaplaskjólsvegur
2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð.
Laus í desember.
Mosfellssveit
Höfum til sölu fokhelt 135 fm
einbýlishús meö 70 fm kjallara.
Skipti á góöri íbúð æskileg.
Garðabær
Höfum fjársterkan kaupanda aö
einbýlishúsi, má vera í smíöum.
Sérhæö óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö
140—160 fm sér hæð.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
&SKIP
VELTUSUNOM
SlMI 2844«
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
Einbýlishús - Kópavogur
»'\':
iíiSlisí
Wm.mmnfm,
¦'
mm
Stórglæsilegt einbýlishús 200 fm ásamt 30 fm
bílskúr. Stór lóö. Skipti möguleg á 120—130 fm
raöhúsi eöa sérhæö í Kópavogi eöa Reykjavík. Uppi.
ísíma 14887 milli kl. 19.00—21.00 næstu kvöld.
Hús með 3 íbúðum
í Þingholtunum, steinsteypt með tveimur 3ja her-
bergja íbúöum og einstaklingsíbúö í kjallara. Tilvaliö
fyrir samhenta stóra fjölskyldu, eöa félagasamtök.
Tilbúiö til afhendingar mjög fljótlega.
Opið í dag kl. 1—4.
Atli Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Kvöldsími sölum. 38874.
Sigurbjörn Á. Friðriksson.
Opið
í dag kl. 1—4
Einbýli — Breiðholt
Höfum til sölu fokhelt einbýlishús á mjög góöum staö í Breiöholti III.
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
Sér hæð óskast
Höfum kaupanda að góöri sér hæö meö bílskúr, skipti möguleg á
úrvais 5 herb. endaíbúð meö bílskúr í vesturbæ auk mjög góðrar
milligjafar í peningum.
Vesturborgin hæð og ris
meö sér inngangi og bflskúr á góöum staö á Molunum. Fæst í skiptum
fyrir rúmgóöa 4ra herb. (búö ( vesturbæ, Fossvogi eða
Stóragerðissvæði.
Brekkugerði — einbýli
Stórglæsilegt einbýlishús 340 fm aö gólffleti, innbyggöur bílskúr.
Falleg ræktuö lóö. Mikið útsýni. Nánari uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
3ja herbergja með bílskúr
Mjög góö 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í háhýsi viö Gaukshóla. Suöur
svalir. Útb. 14 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Selst fokhelt. Til afhendlngar seinni part sumars. Teikningar á
skrifstofunni.
Ásbúö — Raðhús
Selst fokhelt. Húslö er til afhendingar í sumar. Nánari uppl. og teikn. á
skrifstofunni. '
Seljahverfi — Raðhús
Meö innbyggöum bílskúr. Selst fokhelt. Telkningar og nánari uppl. á
skrifstofunni.
ÞURFIÐ ÞER HÍBÝLI
* Austurbrún
2ja herb. íbúö á 4. hæö í háhýsi.
* Seltjarnarnes
3ja herb. íbúö meö bílskúr.
* Ægisíöa
2ja herb. íbúö í kjallara. Sér hiti.
* Nýbýlavegur Kóp.
Nýleg 2ja herb. íbúð meö
bílskúr.
* Skarphéðinsgata
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
* Hafnarfjörður
4ra herb. íbúð á efri hæö í
tvíbýlishúsi. íbúöin er tvær stof-
ur, 2 svefnherb., eldhús og bað.
Verð 18 millj. Útb. 13 millj.
* Vesturborgin
4ra herbergja íbúð. Góð (búö.
* Raðliús í smíöum
í Seláshverfi og Breiöholti.
* Seljendur
Hef fjársterka kaupendur aö
öllum stæröum íbúöa í smíöum
eöa tilbúnar.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
Hafnarfjörður
Til sölu fallegt einbýlishús á fögrum staö meö
mjög góöu útsýni. Húsiö er tvær hæöir og
kjallari. Sérstakt tækifæri fyrir fjársterkan
aöila.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Austurgötu 4, Hafnarfirði,
sími 50318.
Viö Heiðargerði
Einbýli — tvíbýli
Til sölu 220 fm. vandað einbýlishús. Möguleiki á íbúö
í kjallara. Bílskúr. Falleg lóö. Útb. 30 millj.
Eígnamiðlunin, Vonarstræti 12.
Sími: 27711. Sigurður Ólason, hrl.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Lækjargata
3ja—4ra herb. íbúð á efri hæð.
Hef kaupendur að
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í
Hafnarfiröi.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Austurgötu 4, Hafnarfirði,
8Ími 50318.
Hagahverfi
Var aö fá í einkasölu hús meö 2 íbúðum í
Hagahverfi í Reykjavík. Sjö herbergja íbúð á 2
hæðum (þ.e. 2 stofur, húsbóndaherbergi, eldhús
meö borðkrók, snyrting og forstofur á neðri 'hæð
og 4 herbergi, baö o.fl. á efri hæð) og lítil 3ja
herbergja íbúö í kjallara. Bílskúr. Teikning til sýnis
á skrifstofunni. Útsýni. Stórar svalir. Skemmtilegur
trjágarður. Eftirsóttur staður.
Auglýsingunni veröur svaraö á mánudag.
Árni Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4, sími. 14314.
0PIÐFRÁ KL. 1—4 ÍDAG.
82744
LEIFSGATA
100 fm íbúð á 1. hæð, nýjar
innréttingar, nýjar raflagnir,
mikil sameign. Meö þessari
íbúð fylgir 45 fm bakhús, sem í
er 2ja herb. íbúð með öllu sér.
Eign þessi getur losnaö fljót-
lega. Verð 28.0 millj.
KJARRHÓLMI
Falleg rúmgóð 4ra herb. íbúð á
efstu hæð. Þvottahús í íbúðinni.
Búr inn af eldhúsi, mikil sam-
eign. Laus í byrjun júlí.
FÁLKAGATA 90 FM
Mjög rúmgóö íbúð á jarðhæð í
góðri blokk. Gróin lóð. Laust
eftir samkomulagi. Verð 18.0
millj.
HÆÐARGARÐUR100 FM
Falleg 3ja—4ra herb. íbúö.
Sér inngangur, ekki fulllokiö viö
innréttingar. Verö tilboö.
MÁVAHLÍÐ 130 FM
Mjög rúmgóð 4ra herb. risíbúö,
æskileg skipti á 2ja—3ja herb.
íbúð í svipuðu hverfi. Verð 20.0
millj.
EINARSNES 60 FM
2ja herb. samþ. íbúð í tvíbýlis-
húsi. Sér hiti, sér inngangur.
Verð 11.0millj.Útb. 7.0 millj.
ÁSBÚÐ GARÐABÆ
Fokhelt raöhús á tveim hæðum.
Grunnflötur 124 fm. Innbyggöir
bílskúrar. Afhendist fokhelt.
Teikn. á skrifstofunni.
IAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Gu'imundui Rpykialín. viðsk fr
82744
FALKAGATA
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tvenn-
ar svalir. Góð sameign. Verð
19.5 millj.
ARNARTANGI 140 FM
Fullfrágengiö einbýlishús á
einni hæð + 36 fm bílskúr. Útb.
25.0 mill).
SELJABRAUT
4—5 herbergja falleg íbúö á 2.
hæð í lítilli blokk, bílskýli. Verö
20.0 millj. Útb. 15.0 millj.
FLYÐRUGRANDI
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tilbúin
undir tréverk nú þegar. Verö:
tilboð.
SKARPHÉÐINSGATA
Falleg samþ. 2ja herb. íbúð í kj.
Sér inngangur, sér hiti.
Sérsmíðaöar eldhúsinnrétting-
ar, hilluveggur og fl. Verð 10.0
millj. Útb. 7.0 millj.
ÞÓRSGATA
2ja herb. íbúð á 3. hæð í
þríbýlishúsi. Meö íbúöinni fylgir
bakhús (steypt). Verö 12.5 millj.
ÆSUFELL 117 FM
Góö 5 herbergja íbúö á 6. hæð
ásamt bílskúr. Stórar suður-
svalir. Verð 23 millj.
IAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guðmuridur Reykjalín. viðsk.fr.
82744
BRÚARÁS
Fallegt raöhús, tilbúið aö utan
með gleri og bílskúr. Til afhend-
ingar í haust. Teikningar á
skrifstofunni.
ÁRBÆR EINBÝLI
Höfum mjög vandaö einbýlis-
hús í Árbæjarhverfi í skiptum
fyrir góða sér hæð í austurbæ
Reykjavíkur.
KRIUHOLAR
3ja herb. íbúð á 2. hæö. Góð
sameign. Laus 1. desember.
Verð 18.5 millj.
ÁSBRAUT
2ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Útb. 9.0 millj.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herbergja íbúð ásamt bíl-
skúr í nýlegu húsi. Verð
17—17,5 millj.
KLEPPSVEGUR 120 FM
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð með aukaherb. í risi fæst í
skiptum fyrir rúmgóöa 3ja herb.
íbúð í austurbæ Rvk.
SELFOSS 110 FM
Gott raðhús á einni hæö meö
góöum innréttingum. Æskileg
skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavík.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guðmundur Reyk|alín. viðsk.fr