Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1979 t UNA ÞORSTEINSDÓTTIR andaöist þann 7. júní. Jaröarförin verður augiýst síðar. Aöstandendur. Hjónaminning: + Útför konu minnar og móður okkar, INGIBJARGAR BJARNADÓTTUR, Sólvöllum, Mosfellssveit, fer fram frá Lágafellskirkju þriöjudaginn 12. júní kl. 14.00. Finnbogi Helgason, Ingunn Finnbogadóttir, Soffía Finnbogadóttir, Aðalheiöur Finnbogadóttir, Bragi Friöriksson. + Faðir okkar, ÁRNI ÓLA, rithöfundur veröur jarðsettur þriöjudaginn 12. júní kl. 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Blórn vinsamlega afbeðin, þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Anna Mjö|| Atli Mér. t Hjartkær eiginmaöur minn, JÖN JÚLÍUS ÞORSTEINSSON, fyrrverandi kennari, Byggöavegi 94,Akureyri verður jarösunginn frá Akureyrarkirkju, þriöjudaginn 12. júní kl. 13.30. Margrót Elíasdóttir. + Eiginmaöur minn og faðir okkar, FRÍMANN ÞÓRÐARSON, Selvogsgötu 18, Hafnarfíröi, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 12. júní klukkan 13.30. Guörún Ólafsdóttir og börn. + Eiginmaöur minn, GUNNAR OODSTEINSSON Hrauntungu 109, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 13. júní kl. 3. F.h. barna. Erna Einarsdóttir. + Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, JAKOB EINARSSON, bólstrari, Hátúni 8, Reykjavík, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 11. júní kl. 10.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað en þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Þórunn Elisabet Sveinsdóttir, Ingvi Br. Jakobsson, Ragnheiöur Jónsdóttir, Hólmfríður Jakobsdóttir, Þorsteinn S. Jónsson, Sveinn H. Jakobsson, Margrót Jónsdóttir, Þórdís Baldvinsdóttir, Einar Kjartansson. barnabom og barnabarnabörn. Oddný Fríðríkka Arna- dóttir og ftigimar Bald- vinsson á Þórshöfn + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, VILBORG GUÐRUN GÍSLADÓTTIR, j Tunguvegi 60, Reykjavík. veröur jarösungin frá Bústaöarkirkju þriðjudaginn 1. júníkl. 13.30. Jarösett veröur í Lágafellskirkjugaröi. Haraldur B. Þorsteinsson Sævar Haraidsson Haraldur Vilberg Haraldsson Jóhanna Haraldsdóttir Gunnlaugur Valtýsson Helga Haraldsdóttir Jón Sveinason Ásgeröur Haraldsdóttir Sölmundur Kárason Kristín Haraldsdóttir Birgir Þór Sigurbjörnsson Gíslí Haraldsson Bergdís Guðnadóttir og bamabörn. Þeim fækkar óðum börnunum, sem lifðu síðasta áratug nítjándu aldarinnar og heyrðu fullorðna fólkið ræða um öldina, sem var að kveðja og um þær vonir sem nýrri öld voru tengdar. Nítjánda öldin hafði verið þjóð- inni erfið eins og margar fyrri aldir í sögu íslands byggðar. Hallæri höfðu gengið yfir ásamt skæðum farsóttum. Þjóðinni fjölg- aði lítið og á árunum 1880—90 hafði landsmönnum heldur fækk- að enda stuðlaði margt að því. Mikil harðindi, barnadauði með mesta móti og fólksflutningar þá hafnir til Vesturheims. En vonarneistinn slokknaði aldrei. Lágreistu bændabýlin héldu áfram að hjúfra sig upp að landinu, dreifð eins og áður inn til dala og út til yztu nesja. Konurnar földu hlóðaeldinn að kvöldi og blésu í glæðurnar að morgni, og mæðurnar fórnuðu öllum sínum kröftum til þess að hlúa að og yernda börnin sín, vormenn Islands. Og fyrir kom, að dýrmætasta gjöf lífsins, lítið barn, var dúðað og sett upp á hnakknef og reitt langa vegu, burt frá æskuheimil- inu í þeirri einu von, að framtíð þess væri betur borgið. Það kost- aði tár og mikinn söknuð, en nærgætnir fósturforeldrar mild- uðu þessi umskifti. Þannig hafði þjóðin lært að þrauka allar hinar dimmu aldir, lært að feta sig áfram grýttan götuslóða, vel minnug þess, að það var ekki hægt án fórna. Mér verður hugsað til þessa tímabils þegar kvatt hafa aldur- hnignir vinir foreldra minna og okkar hjóna, börn þess tíma, sem ég hefi minnzt á, þau hjónin Oddný Friðrikka Árnadóttir og Ingimar Baldvinsson. Oddný Friðrikka var fædd að Felli í Vopnafirði 16. júlí 1893. Foreldrar hennar voru Arni póst- ur Sigbjörnsson prests að Sand- felli og Kálfafellsstað og kona hans Þórdís Benediktsdóttir Einarssonar ættuð úr Suðursveit. Þórdís var glæsileg kona, en dó ung frá 6 börnum, og var Oddný þá yngst þeirra aðeins 6 ára gömul. Séra Jón Halldórsson á Skeggjastöðum á Langanesströnd, sonur Halldórs Jónssonar prófasts á Hofi í Vopnafirði, ríður þá austur yfir Sandvíkurheiði og kemur til baka með litla fallega 6 ára stúlku og hefur reitt hana í hnakknefinu alla leiðina. Oddný ólst upp hjá prestshjón- unum frú Soffíu Daníelsdóttur og séra Jóni Halldórssyni, fyrst á Skeggjastöðum og síðan á Sauða- nesi, því að prestshjónin flytja að Sauðanesi vorið 1905 og þar deyr + Þakka auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og útför, KRISTÍNAR M. JÓNSDÓTTUR. Einar Eyfella. + Álúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og vinarþel við andlát og útför fööur okkar og tengdafööur, JÓNS SIGURJÓNSSONAR, Karfavogi 25. Sigurjón Jónsson Unnur Jónsdóttir Aöalheiður Sveinsdóttir Björn Guömundsson. + Þökkum auösýnda samúö við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SESSELJU BÆRINGSDÓTTUR. Fjóla Sigurðardóttir Hanna Rath Earl Rath Margref Siguröardóttir Jón H/nimtýsson Eiður Sigurösson Ása Árnadóttir Stefnir Sigurösson barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartkær eiginmaöur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, MAGNÚS GÍSLI ÞÓRÐARSON varðstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur Efstasundi 79, Rvk. veröur jarðsunginn frá Fossvogskírkju þriðjudaginn 12 iúní kl 15.00 e.h. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á aö láta Langholtskirkju njóta þess. Erla Siguröardóttir Siguröur R. Magnússon Ingibjörg Einarsdóttir Guörún Þ. Magnúsdóttir Örn ísleifsson Þóröur A. Magnússon Guðni K. Magnússon Erla Kr. Sigurðardóttir Ólafur Örn Arnarson. prestsfrúin í febrúar 1907. Þá er Oddný aðeins 14 ára gömul. „Þá missti Oddný litla móður sína í annað sinn og fósturfaðir hennar þriðju konu sína," skrifar Oddný Guðmundsdóttir í minningargrein um nöfnu sína. Ingimar Baldvinsson var fædd- ur 20. nóvember 1891 á Fagranesi á Langanesi. Foreldrar hans voru Baldvin Þorsteinsson bóndi þar og kona hans Hólmfríður Stefáns- dóttir. Hann var kominn af góðum ættstofnum í báðar ættir. í föður- ætt frá Guðmundi Péturssyni sýslumanni í Krossavík og móðir hans var dóttir Stefáns stúdents og umboðsmanns í Snartarstöð- um. Fagranes er lítil jörð austan- vert á Langanesi og nú löngu komin í eyði. Ingimar var yngstur 11 syst- . kina. I því árferði sem þá var mun hafa verið lítið til skiptana hjá barnmargri fjölskyldu, svo að foreldrar hans ákváðu, til þess að tryggja öryggi barna sinna, að koma 2 yngstu börnunum í fóstur, tveggja ára dóttur og hálfs árs gömlum syni. Vorið 1892 er Ingi- mar því fluttur að heiman þvert yfir Langanesið til fósturforeldra sinna Arnþrúðar Jónsdóttur og Jóhanns Jónssonar borgara á Þórshöfn, og þar ólst hann upp. Ingimar varð fljótt að treysta á eigin atgervi því að fósturfaðir hans dó er hann var barn að aldri og fósturmóður sína missir hann 15 ára gamall. Þá komu í ljós þeir eiginleikar, sem áttu eftir að móta allt hans líf; mikil bjartsýni og dugnaður. Hann gerðist ungur starfsmað- ur Örum & Wulfs verzlunar á Þórshöfn, en réðist svo árið 1911 að Sauðanesi til séra Jóns Halldórssonar. Förin að Sauða- nesi var gæfa hans. Þar felldu þau hugi saman fósturbörnin Oddný og Ingimar, hin glæsilega fóstur- dóttir prestsins og pilturinn táp- mikli frá Þórshöfn, ungmennin frá nágrannabæjunúm, sem að mörgu leyti höfðu átt svipaða æsku. Þau voru gefin saman í hjónaband þann 13. janúar 1912 af séra Jóni Halldórssyni. Þau dvöldu síðan á heimili séra Jóns næstu 3 árin og unnu við bú hans en fluttu svo til Þórshafnar í hús fósturforeldra Ingimars og hófu búskap á þeim hluta jarðarinnar Syðra-Lóns, sem Þórshöfn byggð- ist úr. Og þar var ekki setið auðum höndum. Ingimar hóf fljótt um- fangsmikil störf þar bæði við landbúnað og útgerð, og fljótlega tók hann við starfi póst- og símstöðvarstjóra á Þórshöfn, sem hann hafði á hendi í marga ára- tugi. Og Oddný skipaði með sóma hinn veglega húsmóðursess, ann- aðist af varfærni og hlýju uppeldi barna þeirra og fyllti húsið með glaðværð og söng. Sveitungar og aðrir nágrannar fundu því fljótt, að þar höfðu ung hjón byggt sér heimili yfir þjóðbraut þvera. Þau urðu því miðdepill í kaup- túni, sem myndaðist og byggðist út frá húsi þeirra. Svo að fátt varð heimili þeirra óviðkomandi. Þar ríkti gestrisni og glaðværð, og heimili þeirra varð því eins og segull, sem dró alla til sín, eins og sagt er í minningargrein um LEGSTEINAR -A**- S. HELGASON H/F, STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI48, KÓPAVOGI, SÍMI 76677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.