Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 29 1977 — Hollenzkir landgöngu- liðar taka járnbrautarlest og bjarga 49 gíslum af 51 úr höndum Suður-Mólukka. 1976 — Misheppnuð banatil- ræði við Idi Amin forseta í Uganda. 1975 — Fyrstu olíunni dælt frá svæði Breta í Norðursjó. 1970 — Bandaríkjamenn yfir- gefa Weelus-flugstöðina í Líbýu. 1969 — Átök milli Rússa og Kínverja á landamærunum í Sinkiang. 1968 — Vopnahlé milli ísraels- manna og Sýrlendinga. 1963 — Karamanlis segir af sér til að mótmæla Lundúna-heimsókn Páls Grikkjakonungs. 1942 — Láns- og leigulaga- samningur Bandaríkjamanna og Rússa kunngerður. 1936 — Ný sovézk stjórnarskrá. 1911 — Stjórnarskrá Grikkja endurskoðuð. 1727 — Georg II verður kon- ungur Englands. 1719 — Spænskt innrásarlið sigrað við Glenshiels, Skot- landi og gefst upp. 1685 — Uppreisn hertogans af Monmouth hefst í Englandi. 1677 — Floti Dana og Hollend- inga sigrar Svía við Öland. 1675 — Frakkar og Pólverjar stofna bandalag. 1509 — Hinrik VIII kvænist Katrínu af Aragon = Lisafli Flórenz tekur Pisa, Ítalíu. 1488 — Jakob III Skotakon- ungur ráðinn af dögum. Afmæli. Ben Jonson, enskur leikritahöfundur (1572—1637) = John Constable, breskur listmálari (1776-1837) = Richard Strauss, þýzkt tón- skáld (1864—1949) = Jacques Cousteau, franskur haffræð- ingur (1910 — ). Andlát. Sir John Franklin, landkönnuður, 1847 Metternich fursti, stjórnmála- leiðtogi, 1859. Innlent. Fyrsta íslenzka far- þegaflugið 1928 = Nellemann Islandsráðgjafi 1875 = d. sr. Jón Bachmann 1845 = „Rover“ kemur til Hafnarfjarðar 1809 = Auglýsing um verði til að hindra samgang hins sýkta og heilbrigða fjár 1857 = íþróta- völlurinn á Melunum vígður 1911 = d. Markús Kristjánsson tónskáld 1932 = 14.000 áhorf- endur á „knattspyrnuleik" blaðamanna og leikara 1950 = Stjórnin heldur velli í kosn- ingum 1967. Sendum öllum íslenzkum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirralO. júní. Sambandsskipin eru í stöðugum siglingum til meginlands Evrópu og til Ameríku. Upplýsingar um umboósmenn vora erlendis veittar á skrifstofu vorri og í síma 28200. Orð dagsins. Um leið og maður er sannfærður um að hann sé skemmtilegur er hann það ekki — Stephen Leacock, kanadiskur rithöfundur (1869-1944). AJGLYSINGaSTOrA SAMBANDSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.