Alþýðublaðið - 12.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1931, Blaðsíða 1
pýðnbla Við tvo Sænsk talmynd í II páttum tekin af Paramount, París, eftir sjónleik eftir John Mec- hau og Monte Bell. Aðalhlutverkin leika ! hinir vinsælu sænsku leikarar: Edvin Adolphson. Margit Manstad, Erik Berglund, Anne-Marie Brúnius, Ivan Hedquist o. fl. MEÐ BÉRGENSBRAUTIN^I. Aukamynd. w- œ&yc&oooQQCA jgte V Es]au fer héðan samkvæmt áætlun mánudaginn 16. p. m. suður og austur um land. Tekið verðúr á möti vörum í dag og á morgun. Aukahafnir: Hofsós. Reykjafjörð- ur og Norðurfjörður „Sú8in“ Næsta áætlunarferð fellur niður sakir byggingar annars farrýmis. xx>c<>o<xxxxxx Nokkrir dnglegir sölndrengir og stslik- nr ósknst tll aö selfa anjög skemtilega bók. lomi í Syrramólið í afgreiðsln Fálkans, í Bamkastræti. Sparið peninga. Forðist ó- jpægindí. Muníð pvi eftlr. að vanti ykkur rúður i glngga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sann- gjarnt verð. ATHUGIÐ. Kaffi pr. V* kg. 0,90, súkkulaði pr. V* kg, 0,85, saftpel- inn 0,35, gott matarkex 0,90, isl. smjör, harðfiskur o. m. fl. Ódýrt í Verzlun Einars Eyjólfss., Týsgötu 1, simi 586. I nafni drottins pakka ég af hjaita ölluin peim er sýndu mér og börnum mínum hlúttöku í orði og verki við fráfall og jarðarför kon- unnar minnar. Ég nefni engin nöfn, pví öll hjartans mál, eru einkamál drottins og hann pekkir sína. Merkurgötu 9, Hafnarfirði, 8. marz 1931. Magnús Jónsson. Litli sonur okkar og bróðir, verður jarðaður laugardaginn 14. p. m. kl. 4 e. h. Hverfisgötu 96 A. Brynhildur Magnúsdóttir, Björn Bjarnason Þórir Björnsson. Verzlunin hættir nm næstu helgi. Gæðakaup pau, er við nú bjóðum yður, eru einsdæmi, pg slíkt tœkifæri kemur aldrei aftur. Við gefnm 10% — 30% afslátt frá seinustu verðlistum okkar, athugið pá! Skyndisalan Stransykur 23 aura bálft hílö. Melis 28 — - - Hveiti 20 — — — Sveskjar 70 — — — Kex, margar teg. frá 60 aur. h Fiskbollur 1,25 beil dós. Ananas 1,00 beil dós. Fiik-FIak 55 au. pakkinn. kg. Afarðdýrt £ stærri kaupnm. Þetta verð miðast við staðgreiðsln. Öldngðtn 29. t Sfmi 2342 1. fll. vara, Alt sent heim. V Tulipana, Hyacimthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið pér hjá ald. Pouí Klapparstíg 29. sep, Sími 24. alþyðuprentsmiðjan, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprerituB svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reiknínga, bréf o. s. frv, og afgreiðir vdnnuna fljótt og viQ rétta verði. Þýzk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum, er byggist á skáldsögunni Pró- fessor Unrath eftir Thomas Mann. Myndin er tekin af Ufa félaginu. Aðalhlutverkin leika: Etnil Janning Og Marlene Dietrich. Böm fá ekki aðgang. Leikhúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur Sími 191. Oktðberdagur. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Georg Kaiser. Á undan er sýndur: Stigínn leikur í einum pætti, Leikið verður i dagprt. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar. seldir í dag eftirkl. 11, Venjulegt verð í dag. UPPBOÐ. Opi ibert uppboð verður haldið í skrifstofu lögmannsins í Arnar- hvoli, mánudaginn 16. p. m. kl. 1V* e. h. og verða par seld 10 hutabréf i H.f. Dráttarbraut Vest- mannaeyja. Hvert á 500 kr. og 120 hlutabref í H.f. Kaupangur. Vestmannaeyjum, hvert að upp- hæð kr. 100,00 Greiðsla fari fram við hamars- högg. Löginaðurinn í Reykjavik, 7. marz 1931, Björn Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.