Alþýðublaðið - 12.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALPtÐUBLAÐI® VEfRARFRAKKAR Rykfrabkar, Karlmanaaalkiæðnaðir, bláir og mislitir Víðar bnxnr, móðins snið. Nanehettskyrtnr, Nærfatnaðnr. Mest úrval. Beast verð. SOFFÍUBÚB. Hitt og petta. Edgar Wallace. heitir hinn afhastamesti rithöf- undur lieansins. Skrifar hann ein- göngu giæpamannasögur og leik- lit. Hann er mjög slyngur rit- höfundux og hefir lag á pví aö halda athygli lesandans fastri frá byrjun til enda. Nýlega hefir Ed- gar Wallace keypt sér léfkhús á Englandi bg ætlar hann sjálf- ur aö vera leikhússtjóri. Auk pess er hann mfkill hestamaöur og á fjölda gæðinga. Edgar Wallace hefir tekið öfl- ugan pátt í peim uniræðuni, sem faxið hafa fram um Scotland Yard upp á síökastið. Er hann einn peirra, er telur nauösynlegt að skipuleggja liðið al-.’eg upp á nýjan máta og breyta msikið til. Eins og sagt var frá hér i biaðdnu nýlega hefir Scotlanð Yard ekki tekist aö upplýsa neitt uan 20 niorð, sem frainiin hafa vériö á skömmum tíma. Og er morö ungu stúlkúnnar Louise Steele peirra hræðSlegast. >100 leynilögreglumenn vinna nú að- því sýknt og hei'lagt að hafa upp á ódæðismannimun. Og hafa þeir fjölda hjálparmanna. Ný- lega reit Edgar Wallace grein um ínoröxnái petta í „Oaily Mail“. Minnir hann par á, að ár- ið 1928 var xnjög svipað anorð framiö á sama staö, sem lík Lo- uise Steele fanst. í pað sinn haföi óhreyttur hennaöur farið uin hæðina, par sexn anoröið var framið, og fanst hnappuT af her- búnaöaryfirhöfn á peinx slóðum. Þessi óbreytti liðsmaöur var á- kærður fyrir morðið, en nextaði. Hann var pó dæmdur til æölangs fangelsis. En nú heldur Edgar Wallace því fram, að sami mað- ur hafi. framið bæði' morðiai - og óbreyttí hennaÖLirinn sé pví sýkn saka. Hefir petta vakið mikla athygli. Föstugudspjónusta er annað kvöld kh 8 V2 í Fríidrkjunm í Hafnarfírði. F. U. J. í Hafnctrf-irdi hekhir fund annað kvöld kl. S'/a í Bæj- arþiúgssalnum. Ýms áríðandi fé- lagsmál tii umræöu. Pílagrímar hungwsins. Nýlega lögðu gamlir hermenn, 200 að tölu, af stað frá Phdadiel- phiu +il Washington gangandL Leiðin er 220 km. iöng. ÆtLuðu jjeir að krefjast atvinnu og at- vinnuleysisstyrks af Hoover for- seta. Taliö var líklegt að þess- um pílagrimum hunguxsins myndi fjölga mjög á íeáðmni. Er Borgpór danskur? Lhaldsbiaðið „Berlingske Tiden- de“ birti nýlega mjög xnargar myndir af konuui. I fyrstu röð að ofan er Anna Borg leikkona fremst — og biaðið segir að allar stúlkumar í jxessari röð séu danskar. „Berliaigske" segir þar með, að Anna Borg sé dönsk. Við Reykvíkingar höfum hingað ti! haldið pví fram, að Borgþór og par' xneð dóttir hans væru íslenzk. En Danir eru viðíurkendir fyrir að vera góðir uppfyndingamenn. —, í því liggur skýri.ngin líkast til. Dýrf líf. Bifreiða-kóngujinn Chrysler hefir líftrygt sig nýlega fyrir 12 miUjónir dóllara. Er pað hæsta líftrygging, sem til er. Sing-Sing. Nýiega var brotist inn í hið ffæga jfangelsi Sing-Sxng í Bandaríkjunum. 1000 dollurum var stolið úr peningaskáp fang- elslsforstjórans. Lögreglunni er pað ráðgáta, hver framiö hefir innbrotið. Um úagliaa og weglas®. Næturlæknir er í nótt Kristinxi Bjarnason, Stý'TÍimannastíg 7, sínxi 1604. Stórglæpir pjóðanna heitir bækiingur lítill, er Pétur Sigurðsson hefix ritað og gefið út. Fjallar hann unx flest hin Ixelztu alvöruinái mannkynsins, aðallega þó áfengismálin. Er Pét- ur liarðorður mjög og hlífist ekki við að þrýsta að kýlununx, hvar sexn þau eru. Þessi bæklingur Péturs á Jxað skilið, að hanxx sé lesinn og keyptur, og ættu templ- arar nú að taka hann og dreifa honum út um land alt. V. Fyrirspurn Hvaðö mat fá börnin í hinum svo nefndu matgjöfum í bama- skólunum ? Barnamaour. Fyiirspurninni er visað til réttra hlutaðejgenda. Ungbarnavernd Liknar. Bárugötu 2, er opin hvern föstudag kl. 3—4. Kiistileg samkoma er á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velfcomnÍT. Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Martha og Baldvin Björnsson gullsniiðurr í Vestmannaeyjxxm. Úr spakmælasatni. Þjófur kallast sá, sexn Ixefir verið svo bráðfíkinn í annara eigur, að hann hefir ekki gefið sér tíma tíl að stofna hlutafélag. (Úr „Sunnanfara" 1901.) Germania heldur fund annaö kvöld, föstudagskvöld, kl. 9 í Iðnó uppi. Gengið inn Vonarstrætismegixx uin xesturdymar. Þar flytur pýzki stúdentinn Hans Lenz fyr- irlestur um Krieg und Nach-krieg in der Litteratur. Félöguiii er heimilt að taka gesti með sér. Ármenningar. Æíingar í peám flokkum, sem uröu að hætta vegna iinflúenz- unnar, eru nú byrjaðar aftur. í kvöld er leikfinxisæfixxg hjá 'drangjum í mentaskólanum, og á morguxi verður glimuæfing. Fim- leiikar k\'enna verða á sama tíima og vant er í barnaskólanum. Hvaft er aft Sa'étta ? Sjómannakoedja. FB. 11. inarz. Farnir af stað til Englands. Velliðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Surprise. Sjómannakvedja. Erum á leið til Englands. Vellíðan allra. Kær- ar kveðjur. Skipshöfnin á Venus. Frá Grindavík, FB., 11. xnarz.: Agætur afli, jxegar gefur á sjó. — Influenzan hefir veriö að stinga sér niður, einstöku tilfelli slæm, en veikin ier annars hægt yfir. Skólum lokað og samgöngu- bann. Carteliana heitir skip pað frá Opono, sem er í Vestinannaeyj- ium að taka þurfisk til útflutn- ings. (FB.) Frá Eggert Stefánssyni. FB. hefir borist skeyti frá Helsing- fors, dagsett 11. febr., svo hljóð- andi: '„Eggert Stefánsson hefir haldið hér hljómleáka fyriT fullu húsi við ágætar viðtökur (grand sucœs). Liljequist." Vinriustödmm veröur i norska pappírsiðnaáinxún frá laugardegi. Kaupl nfi. Morgunkjólaefni á 2,75 í kjól. Musseline á 2,95 i kjól, góð flauef i kjóla á 3.90 meter, silki í kjóla afar ódýr. Blá og bleik sængur- veraefni á 4,50 í verið, Flúnel á 95 aura. Kvensvuntur og Morgun- kjólar afar-ódýrir. Silkisokkar frá 95 aurum parið. Kvenbuxur frá 1,45 ggóðir kven- bolir á i,45. [Náttföt á börn frá 1,85. Kuldahúfur V* verð. Ljósa- dúkar á 1,90. Sterkar vinnuskyrtur á 4,90. Reiðj.ikkar og reiðbuxur seljum við afaródýrt Allar regn- kápur hálfvirði, O. m. m. fl. KLÖPP, Lv aoaveoi 28. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alpýðu- fólk parf að kunsaa. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru". „Smidur er ég nefndur11, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. 12 500 verkamenn' missa atvinnu, unz djeilan er til lykta leidd. Tíóarfaríc. Allan febrúarmánuð hefir verið stöðug ótíð í Suður- Þingeyjarsýslu. Ýmist stórhríðar af norðri eða sunnanstormar og hörkufrost. Fannkyngi afar-mikið alls staðar og sést varla á holt eða hnjótu upp úr fönninni. Varlá farandá um jörðina nema á skíðum. — Seánni hluta janú- ar var líka umhleypingasöm tíð fyrir norðan og vexstu veður suma daga. Menn eru búniir að gefa mikið af heyjum þennan tíma, enda eru hey heldur létt og uppgangssöm végna ópurkanna í sumar. Útvarplð í dag: KI. 19,05 jxiing- fréttír. Kl. 19,30 veðurfregnir. Kl. 19,35 upplestur (séra Fr. H.). Kl. 19,50 einsöngur (frú Elísabet Waage): Bj. Þorsteinsson: Vor og haust, Grieg: Margaretes •Vuggesang. Kl. 20 þýzkukensla í .1. flokkL Kl. 20,20 einsöngur (frú E. W.): Grieg: Norskt pjóðlag, Gade: Haust, Beethoven: Lof- söngur. Kl. 20,30 erindi: Flóa- áveitan (Asgeir Jónsson verkfr.) Kl. 21 fréttir. Kl. 21,20—25 gram- mófón-hljóxnleikar (Hljómsveit): Toccata og fuga, d-moll, eftir Bach, I.—II., leikiö af Pliiladel- phsia Symph. orch., Danse ma- cabre eftár Saint-Saens, I.—II., leikið af Philadelphia Syxnph. orch., OrpheusKiuvei'ture eftír Of- fenbadx, I.—H., leikiö af Lugern Symh. orch. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alpýouprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.